Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS Kringlan 1103 Reykjavík • Sími 5691100 • Símbréf 569 1329 • Netfang: lauga@mbl.is Tommi og Jenni Ferdinand Smáfólk «1 fl a * „ -'pLtj (^) -~LÆmL*SJggi í-27 J.eSSX NEI ÉG á enga baðmottu Psoriasis? - „Allison“ Frá Önnu Dóru Hermannsdóttur: MARGIR þjást af húðsjúkdómnum psoriasis og er undirrituð ein þeirra. Frá því á unglingsaldri hefur þessi kvilli heijað á mig, aðallega hár- svörð og andlit með tilheyrandi vanlíðan, svo sem kláða, útbrotum og vanmáttarkennd. Gegnum árin hef ég prófað margar tegundir af hár- og húð- snyrtivörum en oftar en ekki enduðu hálffull ílátin í rusl- inu og sterakremin voru dregin fram. Oft heyrir maður um eitt- hvert undralyf eða snyrtivöru sem á að leysa vandann en að lokinni tilraun með vöruna er niðurstaðan vonbrigði og léttari pyngja. Reynd- ar hentar stundum einum vel það sem öðrum gagnast ekki en ein- hverra hluta vegna var það reynsla mín að vera sífellt prófandi nýjar lausnir sem létu vandann ósnertan. Fyrir sjö árum kom ég heim eft- ir nokkurra mánaða dvöl á suðlæg- um slóðum, í sól og hita, þar sem óþægindin hurfu á bak og burt. Eftir heimkomuna byijuðu útbrotin aftur af fullum krafti og ég neydd- ist til að nota steralyf þrátt fyrir hvimleiðar aukaverkanir þeirra. Skömmu seinna ákvað ég að prófa nýja tegund af hár- og húðsnyrti- vörum sem einhver kunningi hafði góða reynslu af. Þetta voru dansk- ar vörur sem bera nafnið. „Alli- son“. Þær reyndust mér ákaflega vel og á nokkrum vikum hætti ég alveg notkun steralyfjanna og hef ekki þurft á þeim að halda síðan. Enn nota ég „Allison“-vörur með góðum árangri, bæði í hár og á húð, og held þannig psoriasis- útbrotum í lágmarki. Ef ég hins- vegar geri hlé á notkun „Allison", líður aðeins skammur tími þar til sjúkdómurinn gerir vart við sig. Líka reynslu af þessum snyrtivör- um hafa kunningjar mínir, þeir sem glíma við samskonar vandamál. Þar sem ég veit að einhveijir eru í sömu sporum og ég var áður en ég fann mína lausn á vandanum, vil ég koma þessum upplýsingum á fram- færi í þeirri trú að sama lausn gagnist öðrum. „Allison“-vörurnar eru 100% náttúrulegar og framleiddar án til- rauna á dýrum. Þær fást í litlu húsi við Laugveg 53b en þar er verslunin „Mitt í náttúrinni“. Hús- ráðandi þar er Erna Magnúsdóttir. Pyngjan þarf ekki að vera þung til að réttlæta heimsókn í þessa hlý- legu verslun því „Allison“-vörurnar eru ódýrari en flestar aðrar snyrti- vörur sem ég þekki. ANNA DÓRA HERMANNSDÓTTIR, Mjóuhlíð 16, Reykjavík. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu það- an, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Sumarnámskeið í glerlist Jónas Bragi, glerlistamaður heldur námskeið, annars vegar í steindu gleri og hins vegar í glerbræðslu. Nánari upplýsingar í símum 562 1924 og 554 6001. kÓLl FASTEIGNASALA 5510090 Vesturgata 44 Mikið endurn. og uppgert yndislegt einb., kj., hæö og ris. Hér ræður hlýlegi gamli sjarminn rikjum. Littu á verðið, aðeins 9,5 millj. Hver verður fyrstur að kaupa? Gunnar og Edda bjóða þér í kaffi og sýna þér húsið. -HÓLL vaskur og vakandi Álfatún Gullfalleg 130 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð á þessum frábæra stað. Parket á öllu, vandaðar innr., innb. bílsk. Fráb. útsýni. Verð 10,9 millj. Drifa sig að skoða í dag! Kaplaskjólsvegur 49 Loksins gefst þér tækifæri á að skoða endaraðh. f vesturbænum á þessum vinsæla stað. 4 svefnherb., 2 stofur. Fallegur garður. Sjón er sögu ríkari. Verð 12,5 millj. Sigurður og Sigríður sýna þér slotiö. OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 14 - 17 Hlíðarhjalli 62 Glæsileg 117 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ásamt 29 fm bílsk. Góðar suðursv. Parket á gólfum. Þvottaherb. í (b. Mikið skápapláss. Aldeilis hagstæð lán byggsj. 3,5 millj. Verð 10,4 millj. Margrét og Ingibergur taka á móti þér með glöðu geði. Okkur bráðvantar 4ra herb. íbúð Fyrir mjög ákveðinn kaupanda sem er nýbúinn að selja óskum við strax eftir rúmgóöri 4ra herb. ibúð I toppstandi. Helst I nýlegu húsi I Vesturbæ eða miðsvæðis I Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.