Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MELANIE ANTONIO DARYL DANNY GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO MUCH FIRNANDO TRUEBA Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. EINUM OF MIKIÐ Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari Antonio Banderas er sprellfjörugur í þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur Ijóskum I Two Much"., Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. 600 kr. 7 tilnefningar til Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. Kr. 600. Morgunblaðið/Amór Ragnarsson ÞÁTTTAKENDUR dreifðu sér á heiðina ofan við byggðina og tók aðeins örskamma stund að ljúka verkinu. HREPPSNEFNDIN bauð upp á kaffisopa en yngri borgararnir fengu svala og prins póló. 70 sjálfboðaliðar dreifðu fræi og áburði í Garðinum ► UM 70 manns mættu í sjálf- boðavinnu sem hreppsnefndin stóð fyrir í fyrrakvöld þar sem dreift var einu og hálfu tonni af fræi og áburði sem Lands- græðslan hafði gefið. Dreift var ofan við þéttasta byggðarkjarnann og komu sam- an ungir og gamlir og var stemmningin góð. Aðeins tók um 20 mínútur að dreifa og bauð hreppsnefndin upp á molasopa á eftir en yngri borg- ararnir fengu svala og prins póló. Forsvarsmenn byggðarlags- ins voru hæstánægðir með framkvæmdina og boðuðu framhald á verkefninu. Ein- hveijir höfðu á orði að tíma- bært væri að fara að huga að fólkvangi með trjám og tilheyr- andi, en sú framkvæmd er að- eins á geijunarstigi. Heppinn bíógestur ► HJÖRTUR Hinriksson datt í lukkupottinn um síð- ustu helgi, þegar hann fór á myndina „Spy Hard“ í Sambíóunum. Dregið var úr nöfnum allra bíógesta og hlaut Hjörtur aðalvinn- inginn, jakkaföt að eigin vali frá herrafataverslun- inni Herra Hafnarfjörður. Á myndinni sést Davíð Guðmundsson, starfsmað- ur Sambíóanna, afhenda Hirti gjafabréfíð sem hann hlaut að launum. 0^-0 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 THX DIGITAL Forsýning í kvöld kl. 9 í THX digital Á4MRIOI I HÆPNASTA SVAÐI DIGITAL Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan og Charles During. Forsýnum stórmyndina THE ROCK í kvöld SERPs hitCOLAS EÐ mm harris DIGITAL Kletturinn Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. V'jr j j ji flfí 111 í -j —*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.