Morgunblaðið - 23.06.1996, Page 48
48 SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MELANIE ANTONIO DARYL DANNY
GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO
MUCH
FIRNANDO TRUEBA
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
EINUM OF MIKIÐ
Hann er kominn aftur. Hinn
suðræni sjarmör og töffari
Antonio Banderas er sprellfjörugur
í þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu
rómantísku gamanmynd. Nú
vandast málið hjá Art (Antonio
Banderas) því hann þarf að sinna
tveimur Ijóskum I Two Much".,
Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15.
B.i. 14 ára. 600 kr.
7 tilnefningar til Óskars-verðlauna
Sýnd kl. 6.45. Kr. 600.
Morgunblaðið/Amór Ragnarsson
ÞÁTTTAKENDUR dreifðu sér á heiðina ofan við byggðina og tók aðeins örskamma stund að ljúka verkinu.
HREPPSNEFNDIN bauð upp á kaffisopa en yngri borgararnir fengu svala og prins póló.
70 sjálfboðaliðar dreifðu fræi og áburði í Garðinum
► UM 70 manns mættu í sjálf-
boðavinnu sem hreppsnefndin
stóð fyrir í fyrrakvöld þar sem
dreift var einu og hálfu tonni
af fræi og áburði sem Lands-
græðslan hafði gefið.
Dreift var ofan við þéttasta
byggðarkjarnann og komu sam-
an ungir og gamlir og var
stemmningin góð. Aðeins tók
um 20 mínútur að dreifa og
bauð hreppsnefndin upp á
molasopa á eftir en yngri borg-
ararnir fengu svala og prins
póló.
Forsvarsmenn byggðarlags-
ins voru hæstánægðir með
framkvæmdina og boðuðu
framhald á verkefninu. Ein-
hveijir höfðu á orði að tíma-
bært væri að fara að huga að
fólkvangi með trjám og tilheyr-
andi, en sú framkvæmd er að-
eins á geijunarstigi.
Heppinn
bíógestur
► HJÖRTUR Hinriksson
datt í lukkupottinn um síð-
ustu helgi, þegar hann fór
á myndina „Spy Hard“ í
Sambíóunum. Dregið var
úr nöfnum allra bíógesta
og hlaut Hjörtur aðalvinn-
inginn, jakkaföt að eigin
vali frá herrafataverslun-
inni Herra Hafnarfjörður.
Á myndinni sést Davíð
Guðmundsson, starfsmað-
ur Sambíóanna, afhenda
Hirti gjafabréfíð sem hann
hlaut að launum.
0^-0
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
THX DIGITAL
Forsýning í kvöld kl. 9 í THX digital
Á4MRIOI
I HÆPNASTA SVAÐI
DIGITAL
Grínsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er
njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin
farið að pakka saman.
Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan
og Charles During.
Forsýnum stórmyndina THE ROCK í kvöld
SERPs hitCOLAS EÐ
mm harris
DIGITAL
Kletturinn
Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir
Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt
fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og
hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn
skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur
flúið Klettinn... lifandi.
V'jr j j ji
flfí
111 í -j —*