Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.06.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Stund milli stríða < . ( IDAG verða leiknir tveir síðari leikirnir í 8-Iiða úrslitum Evrópu- , mótsins í knattspyrnu á Englandi þegar Þjóðverjar og Króatar ’ mætast á Old Trafford í Manchester og Tékkar og Portúgalir eigast við á Villa Park í Birmingham. Fyrri leikurinn hefst klukk- an 14 og sá síðari klukkan 17.30. Undanúrslitin verða síðan á miðvikudaginn og sjálfur úrslitaleikurinn sunnudaginn 30. júní. Eins og nærri má geta hafa leikmenn allra liða setið ásamt þjálfurum sínum síðustu daga til þess að leggja á ráðin um hvern- ig megi klekkja á andstæðingum sínum og er viðbúið að allt verði lagt í sölurnar. Enda mikið í húfi því þær þjóðir sem tapa í 8-liða i úrslitum geta tekið saman föggur sínar og yfirgefið ríki Elisabet- ar annarrar drottningar og farið í langþráð sumarleyfi. En það er líka stund á millli stríða hjá leikmönnum og þá er ( nauðsynlegt að geta gleymt sér um stund frá knattspyrnunni. Hér á myndinni að ofan er einn snillingurinn í liði Krótatíu, Zvonimir Boban, að hugsa um næsta leik í stöðunni í skák sinni við einn félaga sinn. Hann þarf eflaust að hugsa rökrétt og tefla af djörfung. < < < < < < < < < < Viðarvörn ogbæs á úÖabrúsum 9 viðarlitir Fæst í flestum byggingavöru- og málningavöruverslunum um land allt. SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996 51 Aðeins í Pro Shop verslunum Abu Garcia hefur nú sett á markað sérvalda veiöilínu - Pro Shop, sem aöeins er seld í viðurkenndum Pro Shop verslunum. í veiöilínunni eru Ambassadeur og Cardinal veiðihjól. Pro Shop veiöistangir og sérstakir Toby spúnar. Þær verslanir sem selja Pro Shop vörur, vinna eftir einkunnaroröunum: Gæöi, þekking, þjónusta. Eftirfarandi verslanir eru Pro Shop verslanir: Veiöimaöurinn, Hafnarstræti 5, Reykjavík Sportkringlan, Kringlunni, Reykjavík Útilíf, Glæsibæ, Reykjavík Kaupfélag Skagfiröinga, Ártorgi 1, Sauöárkróki Veiöibúö Lalia, Bæjarhrauni 20, Hafnarfirði Veiölsport, Kaupvangsstræti 21, Akureyri Sportvík, Hafnarbraut 5, Daivík Kaupfélag Árnesinga, Kirkjubæjarklaustri Umboösaöili: Veiöimaöurinn ehf., Hafnarstræti 5, sími: 551 4800 Pro Shop EXS 106: 10.990 kr. Pro Shop EXC 86: 8.494 kr. Pro Shop EXC 96: 9.503 kr. Pro Shop EXS 76: 8.114 kr. Pro Shop EXS 86: 8.931 kr. Pro Shop EXS 96: 8.266 kr. Toby 10 gr. Toby 28 gr. un V0 Þegar háð er kosningabarátta um æðsta virðingarembætti þjóðarinnar er málefnaleg kynning á frambjóðendum mikilvæg. Slíkt útheimtir mikla vinnu sjálfboðaliða en hefur einnig í för með sér umtalsverð fjárútlát. Vegna þessa hafa stuðningsmenn Ólafs Ragnars Grímssonar efnt til happdrættis til stuðnings framboði hans til forseta íslands, þar sem vinningar eru verk eftir nokkra af okkar fremstu myndlistarmönnum. §! Wi 1 Astavcr M ()\ ’ . ociVY\aYví\ö S .i; st'VlðtVB’V^ |úiíi9»e •trtfJL'' . Ba\va»ar ,X5'»*00m Einnig býðst stuðningsmönnum Óiafs Ragnars til kaups vandað barmmerki, sem án efa mun hafa mikið söfnunargildi þegar fram líða stundir. Happdrættismiðar og barmmerki fást keypt á næstu kosningaskrifstofu og þar geta sjálfboðaliðar einnig skráð sig til fjáröflunarstarfa. Stuðningslólk Stuðlum að öruggri kosningu Ólal’s Ragnars Grímssonar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.