Morgunblaðið - 07.07.1996, Side 14

Morgunblaðið - 07.07.1996, Side 14
14 B SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ UUMANNAQ er geysilega fallegur bær á samnefndri eyju í Diskóflóa. Litrík húsin hanga í klettunum, gulgráir hundar eru tjóóraóir þar sem pláss leyfir og bátarnir fastir í ís um. í kjölfarið lögðu Hollendingar í stríð við yfirvaldið og á safninu í Ilulissat er sagt að þá hafi átt sér stað eina sjóorrustan sem háð hafi verið um Grænland. Danir unnu. Við sigldum milli ísjakanna sem lóna í firðinum fyrir utan Ilulissat. Clane var upphaflega fiskibátur, en I FINUM selskinnsjakka og blankskóm á leió heim úr Uumannaq-kirkju meó pabba sinum. ver nú efri_ árum í að lóðsa gesti um mynni ísfjarðar. Eftir stundar- langa siglingu hægir kapteinninn ferðina, kemur fram úr stýrishúsinu og býður kaffi. Ekki margmáll, frekar en aðrir inúítar, en vingjarn- legur og broshýr og iðinn við að benda óvönum á markverða hluti. Ég velti fyrir mér hvers vegna við færum ekki nær ísjökunum sem lónuðu í firðinum, sá færa leið til þess að skjótast á milli og skoða úr meiri nálægð en gert var. Kap- teinninn horfði alvarlegur á mig; svoleiðis var bara hreinn glæfra- skapur. Vorsólin var sterk og þess- ir jakar að bráðna. Það var ekkert grín að vera _of nálægt þegar þeir létu undan. Ég var sátt við fjar- lægðina eftir þessa skýringu. Það lagði kulda frá jökunum í heitri sólinni. Seinna áttum við eft- ir að fljúga með þyrlu yfir ísfjörðinn þar sem sjálfur Grænlandsjökull var í JLANDI j/Slksins Ilulissat liggur um 300 km norð- an við heimskautsbaug. Lífæð bæj- arins er við höfnina, en atvinnulífið byggist eins og lög gera ráð fyrir á sjávarfangi, aðallega rækjuveið- um og lúðu. Mönnum varð snemma ljóst að fengsælt var í nágrenni Ilul- issat, en þar er finna merki búskap- ar fyrsta ættflokksins sem tók land á Grænlandi fyrir um fjögur þúsund árum. Bærinn er meðal þeirra elstu í Grænlandi; þangað komu hol- lenskir hvalveiðimenn fyrstir Evr- ópubúa og stóðu í vöruskiptum við innfædda. Danir fóru að hreiðra um sig á Grænlandi í kringum miðja átjándu öld; trúboð, verslun og hval- veiðar. Það var síðan Daninn Jakob Severin sem stofnaði bæinn form- lega 1741 og þaðan hefur hann danskt heiti sitt, Jakobshavn. Bæj- arnöfnin tvö eru ágætt dæmi um muninn á viðhorfi inúítanna og hvítu mannanna til landsins. Inúít- arnir heiðruðu náttúruna með nafn- valinu, en hvítingjarnir heiðruðu mann. Sjóorruston um llulissat Ilulissat varð dönsk nýlenda árið 1781 og þá lögðu Danir bann við því að Hollendingar eða menn ann- arra þjóða tækju land á staðnum, þeir vildu búa einir að viðskiptun-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.