Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.07.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐID SUNNUDAGUR 28. JULI 1996 B 23 ATVINNU AUGLYSINGAR Smíðakennara vantarviðÆfingaskóla KHÍá næsta skólaári. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst. Upplýsingar veiti aðstoðarskólastjóri í síma 552 7801. Skólastýra. AKUREYRARBÆR Grunnskólar Akureyrar Oddeyrarskóta vantar áhugasaman bekkjar- kennara í 70-100% starf. Upplýsingar gefa Úlfar Björnsson skólastjóri í síma 462 4999, heimasími 462 5243 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Lundarskóla bráðvantar kennara til almennr- ar bekkjarkennslu, (t.d. í 1. og 7. bekk.) Skól- inn er einsetinn og nemendur eru um 320 í 1.-7. bekk. Upplýsingar gefa aðstoðarskólastjóri Jóhann Sigvaldason, heimasími 462-1535 og starfs- mannstjóri Akureyrarbæjar í síma 462-1000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 2. hæð og skal umsóknum skilað þangað. Umsóknarfrestur er til 6. ágúst nk. Starfsmannastjóri. Lausar stöður við Grunnskólann á ísafirði Á næsta skólaári eru lausar nokkrar kennara- stöður við Grunnskólann á ísafirði. Meðal kennslugreina eru: íþróttir pilta, heimilis- fræði, myndmennt, tónmennt, sérkennsla. Einnig eru lausar stöður: Útibússtjóra í Hnífs- dalsskóla, skólabókavarðar skólaárið 1996/97. Við bjóðum uppá flutningsstyrk og hagstæða . húsaleigu. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson í síma 456 3044/4305 og aðstoðarskólastjóri, Jón- ína Ólöf Emilsdóttir í síma 456 4132. Sjá einnig slóð (URL): http://isafjord.is- mennt.is/Rrbg (Menntavefurinn á ísmennt). Leikskólakennarar Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarðarsveit óskar að ráða leikskólakennara í fullt starf frá og með 25. september nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Anna Gunnbjörnsdóttir, í síma 463 1160. íþróttakennari - æskulýðs- og íþróttafulltrúi íþróttakennara vantar á Raufarhöfn. Auk íþrótta- og sundkennslu þarf hann að sjá um íþrótta- og æskulýðsstörf ásamt þjálfun og umsjón með ungmennafélaginu Austra. Góð laun. A staðnum er glæsilegt, nýtt íþróttahús, 16 m innisundlaug, heilsurækt, sauna og Ijósabekkir. Raufarhöfn er 400 manna þorp i 150 km fjarlægð frá Húsavík. Sérstæð, villt og ósnortin náttúra. Mikið fuglalif, einstök friðsæld, en einnig fjörugt félagslif, gott mannlíf og öll hugsanleg þjónusta. Kennari Auk þess yantar einn kennara í almenna kennslu. Ódýrt húsnæði, flutningsstyrkur. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Upplýsingar gefur Líney Helgadóttir, skóla- stjóri, í síma 465 1225 eða Hildur Harðar- dóttir, formaður Austra og skólanefndar, í síma 465 1339. Bifvéíavirkjar Stórt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða vanan bifvélavirkja til framtíðar- starfa. Æskilegt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt, sé stundvís og hafi fagbréf. Viðkorriandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Starfsumsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 8. ágúst nk., merktar: „O - 970". AUGLYSINGAR ATVINNUHOSNÆBI í Kópavogi er til sölu 240 fm atvinnuhúsnæði, lofthæð 3,40 metr- ar, með innkeyrsludyrum. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „Atvinnuhúsnæði - 18116". Skrifstofuhúsnæði til leigu. Fyrstu 3 mánuðirnir ókeypis. 70 fm á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi, og allt að 200 fm á Bíldshöfða. Upplýsingar ísíma 897 7688 eða 567 8900. Til leigu skrifstof uherbergi Á Suðurlandsbraut eru til leigu tvö skrifstofu- herbergi ásamt aðgangi að sameiginlegri aðstöðu, s.s. eldhúsi, fundarherbergi og sím- svörun. Stærð herbergja er 15 og 13 fermetr- ar. Allar tölvulagnir og símalagnir eru á staðnum. Áhugasamir geta fengið nánari upplýsingar í síma 568 8266 milli kl. 9 og 17. Dalshraun Til leigu Fjárfestir, sem er að reisa 1200 fm glæsilegt verzlunar- og/eða iðnaðarhúsnæði v/Dals- hraun í Hafnarfirði, auglýsir húsnæði til lang- tímaleigu í einu lagi eða smærri einingum. Til greina kemur að laga húsnæðið að þörfum leigjenda. Upplýsingar gefur Kristján Stefánsson, hrl., Austurstræti 10A í síma 551 6412. Iðnaðarhúsnæði Hafnarfjörður - iðnaðarhúsnæði til leigu, 110 og 310 fm. Góð lofthæð. Upplýsingar í síma 565 5055. Gjafavöru- verslun Góð gjafavöruverslun á einum besta stað við Laugaveg til sölu. Þetta er gjafavöruverslun með sérstakan stíl í vöruvali og byggir á eig- in innflutningi. Veitingastaður Eitt af þekktustu veitingahúsunum í miðborg Reykjavíkur er til sölu. Staðurinn byggir á matsölu og hefur glæsilegt orðspor fyrir gæði og vandaða matargerð. Vínveitingaleyfi. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á jörðinni Hrappsey á Breiðafirði i Dalasýslu, þing- lýstri eign Bergsveins Gestssonar og Gests Más Gunnarssonar, fer fram miðvikudaginn 31. júlí 1996 kl. 15.00 á eigninni sjálfra, að kröfu sýslu- mannsins í Stykkishólmi. Búðardal, 24. júlí 1996. Sýslumaðurinn íBúðardal. OSKASTKEYPT Álaveiðimenn Viljum kaupa lifandi ála, allar stærðir. Frekari upplýsingar í síma 892 1552. Álafélagið ehf. YMISLEGT Prentsmiðjan Stykkishólmi ehf. Prentarar Prentsmiðjan Stykkishólmi ehf. ertil leigu frá og með 1. ágúst nk. Hafir þú áhuga, þá hafðu samband við Róbert Jörgensen í síma 438 1128 eða Pétur Kristinsson í síma 438 1199. US&YGGJENDUR jr ... S L B E R T A S U Ð U R L A NDSBRAUT ] 4 . 5 8 8-4980 Sendiráð - húsnæði óskastí Sendiráð erlends ríkis hefur beðið okkur um að finna framtíðarhúsnæði undir hluta starf- semi sinnar. 1. Þá vantar gott, virðulegt hús í Reykjavík undir skrifstofur og jafnvel íbúðir. 2. Einnig góðar ca 70-100 fm íbúðir. Afhending eftir nánara samkomulagi. * Öruggar greiðslur - staðgreiðsla * Vinsamlega hafið samband við Lárus H. Lár- usson eða Sóley H. Skúladóttur á skrifstofu okkar sem fyrst. Fasteignasalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, sfmi 568 7800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.