Morgunblaðið - 30.07.1996, Síða 45

Morgunblaðið - 30.07.1996, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ1996 45 BRÚÐHJÓNIN ásamt presti við Sáluhliðið á Hrafnseyri. FÓLK í FRÉTTUM HÓPURINN saman kominn að aflokinni gróðursetningu. Ættarmót á Auðkúlu UM 170 manns komu saman á ætt- armóti á Auðkúiu í Arnarfirði ný- lega. Þar voru saman komnir niðjar Bjarneyjar Jónínu Friðriksdóttur og Jóhanns Jónssonar skipstjóra frá Auðkúlu. Jóhann lést árið 1921 en Bjarney 1952. Þau eignuðust níu börn og af þeim er nú eitt á lífi, Friðrik J. A. Jóhannesson, sem nú er orðinn 82 ára. Hann mætti á stað- inn og tók þátt í öllum dagskráratrið- um mótsins. Gestir skemmtu sér með ýmsum hætti þessa tvo daga. Haldinn var' dansleikur, kveikt var í varðeldi, griilað sungið og spjailað auk þess sem 700 plöntur voru gróð- urséttar í ættarreit. Á laugardaginn var brúðkaup í Hrafnseyrarkirkju þar sem Bjarney Friðriksdóttir og Magnús Thejell voru gefin saman af sóknarprestinum Guðrúnu Eddu Gunnarsdóttur. FRIÐRIK Jóhannesson að gróðursetja birkiplöntu. Loggia bjargar heiminum ► BANDARÍSKI kvik- myndaleikarinn Robert Loggia sem leikið hefur í meira ein 60 kvikmyndum þar á meðal „Scarface" og „Big“ hefur sjaldan eða aldr- ei fengið eins góð viðbrögð við leik sínum og hann fær nú fyrir hlutverk sitt í Kvik- myndinni Independendce Day þar sem hann leikur herforingja. „Ég var á golf- námskeiði um daginn og fóik kallaði á mig af nærliggjandi flötum; hei hershöfðingi, þakka þér fyrir að bjarga heiminum," sagði Loggia sem er orðinn 66 ára gam- all. „Að vera þakkað fyrir að bjarga heiminum er frá- bært og mér finnst viðtök- urnar við myndinni og frammistöðu minni framar björtustu vonum,“ sagði Loggia. Mikið úrval af þægilegum útivistar- og sportfatnaði / HREYSTI VERSLANIR LAUGAVEGI51 - S. 551-7717 - SKEIFUNNI19 - S.568-1717 S% staðgr.- og póstkröfuafsl. FJÖLSPQRI - HAFNARFIRÐI, SP0RTVER - AKUREYRI, K-SPORI -KEFIAVÍK, SPORTLIF - SELFOSSI, l-SPORT - |SAFIRÐI,HEIMAHORNIÐ - STYKKISHÓLMI NJNA - AKRANESI, 0RKUVER - H0FN, SIGL0SP0RT - SipLUF(RÐI, TAP OG FJÖR - EGILSSTÓÐUM, HEILSUR&KTIN - SAUÐARRROKI, VIÐ LÆKINN - NESKAUPSSTAÐ. GARÐARSHOLMI - HUSAVJ.K, SMART - VESTMANNAEYJUM, KAUPF. HUNVETNINGA - BLÓNDÓSI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.