Morgunblaðið - 24.08.1996, Síða 5

Morgunblaðið - 24.08.1996, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 5 S I dag lýkur Sumarlest ESSO vel heppnaðri ferð um landið. Af því tilefni verður haldin skemmtun í miðborg Reykjavfkur og hefst hún við þjónustumiðstöð ESSO á Geirsgötu kl. 13.30. Dregið verður í Stimpilleik ESSO og Ferðamálaráðs um Volkswagen Polo frá Heklu, tjaldvagn frá EVRÓ og fjölda annarra vinninga. Leikmenn meistaraflokks ÍBV heimsækja svæðið og koma sér og öðrum í banastuð fyrir bikarúrslitin. Grillveisla í boði Afurðasölunnar í Borgarnesi, Pepsi og Doritos-snakk frá Olgerðinni, Tívolí-lurkar frá Emmessís og Mónu-Mix frá Mónu. Kassapríl! Hverjum gengur best í þessum frábæra leik? Hljómsveitin SIXTÍS spilar. Spennandivöruuppboð. Sýning á fellihýsum frá EVRÓ. Gestum gefst kostur á að reynsluaka Volkswagen Polo. ESSO-Bensi mætir og margt fleira verður til skemmtunar. 24. ógusl tr’" Bein útsending frá hátíðinni verður á Rás 2 milli kl. 14 og 15. ÉoiHilyx Allir velkomnir! Olíufélagiðhf —50 ára ~

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.