Morgunblaðið - 25.08.1996, Page 3

Morgunblaðið - 25.08.1996, Page 3
ÍSLENSKA AUCLÝSINCASTOFAN HF./SÍA. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 B 3 Japdin del Atlantico m Úrvals-fólk er sólarmegin í tilverunni á Kanarí Nú seljum við síðustu sætin í eftirtaldar ferðir til Portúgals í haust á STÖKKPALLSVERÐI! (4. sept 2 og 3 vikup) Tá. sept 17 dagar) • Pú velur þér ákvörðunarstað og brottfarardag. • Þú greiðir staðfestingargjald. • Við staðfestum flugsætin. • Við ábyrgjumst vandaða gistingu. • 10 dögum fyrir brottför staðfestum við nafn gististaðar. Taktu si -lendingin veröur mjúk í Algarve! ÚRVAL-ÚTSÝN Lágmúla 4: snni 569 9300, Hafnarfirði: sími 565 23 66, Keflavtk: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og hjá umboðsmönnum um land allt. Úrval góðra gististaða - eingöngu á Ensku ströndinni og í Puerto Rico ÍFrábærir fararstjórar og féíagslíf í serflokki) Stóraukið sætaframboð Enska ströndin og Puerto Rico í sömu ferð Hvernig væri að dvelja hluta af tímanum á Ensku ströndinni og hluta á Puerto Rico! 14nætur frá 14nætur frá f56.200. kr.* *) (38.4B5Tkr? á manninn m.v. 2 fullorðna í íbúð á Jardin del Atlantico. á manninn m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2ja-11 ára) í smáhýsi á Santa Barbara. Puerto Rico er frábær staður fyrir þá sem vilja öðruvísi Kanarí. Þrjar skipulagðar ferðir Urvals-folks 6. nóvember, 1. janúar og 26. febrúar. Skapti Ólafsson verður sérlegur gestgjafi í janúar og febrúar (það verða ailir í fjöri allsstaðar). Örvar Kristjánsson harmonikkuleikari heldur uppi sveiflunni í öllum ferðunum. Hjúkrunarfræðingur verður með í för í nóvember og janúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.