Morgunblaðið - 25.08.1996, Side 22

Morgunblaðið - 25.08.1996, Side 22
22 B SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGA R DVALARHEIMILIÐ HÖFÐI 300 AKRANES SÍMl 431 2500 Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarforstjóra við dvalarheimilið Höfða á Akranesi er laus til umsóknar nú þegar. Höfði er dvalar- og hjúkrunarheimili fyrir aldr- aða. íbúar eru 78; 54 í þjónusturými og 24 á hjúkrunardeild. Góð starfsaðstaða. Upplýsingar um starfið og launakjör gefa framkvæmdastjóri og hjúkrunarforstjóri í síma 431 2500 á skrifstofutíma. Dvalarheimilið Höfði, Akranesi. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveitan vill hafa á að skipa hæfasta starfsfólki á sínu sviði og viðhalda hæfni þess, því starfsfólkið er ein mikilvægasta auðlind fyrirtækisins. Jafnrétti verði til starfs og launa, þannig að kjör og frami samræmist ábyrgð og árangri. Óskum eftir að ráða aðstoðarmann deildarstjóra áætlanadeildar. Starfssvið: • Umsjón með tengingum heimtauga við veitukerfið. • Útgáfa verkfyrirmæla í samráði við deildarstjóra. • Áætlanagerð. • Skjalavarsla. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði rafvirkjunar (sterk- straums), rafmagnstæknifræði eða rafmagnsverkfræði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Mannvals, Austurstræti 17,3. hæð. Athygli er vakin á því, að það er stefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja. AU5TUR5TRÆTI 17 • 3. HÆÐ • 1D1 REYKJA/ÍK SÍIVll 5E1 5858 • FAX 5E1 5858 Tölvusölumaður Traust og öflugt deildaskipt innflutings- og þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann. Starfíð felst í almennri sölu á tölvum og tölvubúnaði. Við leitum að góðum sölumanni sem hefur reynslu af tölvusölu.Góð ffamkoma, sjálfstæð vinnubrögð og enskukunnátta nauðsynlegir kostir. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur auglýsir lausar stöður við grunnskóla Reykja- víkur. Árbæjarskóli: Sérkennari (heil staða). Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 567 2555 eða 564 4565. Ártúnsskóli: Kennari í 2. bekk, vegna barnsburðarleyfis pAstaða). Kennari í 4. bekk, vegna barnsburðarleyfis (2/3Staða). Upplýsingar veitir skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 567 3500. Austurbæjarskóli: Kennari í 1. bekk (^Astaða). Upplýsingar veitir skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 561 2680. Breiðholtsskóli: Tveir kennarar í 2. bekk (1/3Stöður). Upplýsingar veitir skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 557 3000. Engjaskóli: Kennari í 5. bekk (1 staða). Smíðakennari (1/2Staða). Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 586 1300. Foldaskóli: Sérkennari (heil staða). Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 567 2222. Grandaskóli: Handavinnukennari (1/2Staða). Upplýsingar veitir skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 561 1400. Hamraskóli: Kennari í sérdeild einhverfra (heil staða). Upplýsingar veitir skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 567 6300. Langholtsskóli: Stuðningsfulltrúi í sérdeild einhverfra (heilt starf). Upplýsingar veitir skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 553 3188. Húsaskóli: Kennari í 1. bekk (2/3Staða). Kennari í 7. bekk og sérkennslu, afleysingu til áramóta (Vistaða). Upplýsingar veitir skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 567 6100. Rimaskóli: Kennari í 1. bekk (^Astaða). Kennari í heilsdagsskóla. Upplýsingar veitir skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 567 6464. Ölduselsskóli: Kennari í 6. bekk, árdegis vegna forfalla a.m.k. til áramóta (2/3Staða). Upplýsingar veitir skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 557 5522. Starfsfólk óskast við grunnskóla Reykjavík- ur í störf ritara, gangavarða, gangbrautar- varða, f heilsdagsskóla og umsjón með kaffi og mötuneytum. Upplýsingar eru veittar í Fræðslumiðstöð Reykjavíkur f sfma 535 5000. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Tölvusala 412" fyrir 31. ágúst n.k. Sjúkraþjálfari Safamýrarskóli og Öskjuhlíðarskóli óska eftir sjúkraþjálfara í fullt starf. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Upplýsingar veita skólastjór- ar í símum 568 6380 og 568 9740. Umsóknir berist skólastjórum eða Ingunni Gísladóttur, deildarstjóra starfsmannadeild- ar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Tjarnar- götu 12. Umsóknarfrestur er til 29. ágúst. 16. ágúst 1996, Fræðslustjórinn íReykjavík. Hafnarfjörður Leikskólar Hafnarfjarðar Leikskólakennarar - þroskaþjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk ósk- ast nú þegar fyrir börn með sérstuðning við leikskóla Hafnarfjarðar. Upplýsingar gefur leikskólaráðgjafi Heiðrún Sverrisdóttir í síma 555 2340. ÍP Gatnamálastjórinn í Reykjavík Laus staða Gatnamálastjórinn í Reykjavík, auglýsir lausa stöðu verkfræðings eða tæknifræðings. Helstu verkefni: Almenn störf við hönnun og eftirlit. Kröfur til umsækjenda: Tæknimenntun á háskólastigi. Yfirmaður starfsmanns er gatnamálastjóri. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar. Staðan er laus frá og með 1. október nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 13. september. Nánari upplýsingar gefur gatnamálastjóri og/eða starfsmannastjóri borgarverkfræð- ings. Umsóknum skal skila til starfsmannastj. borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Ráðgarður hf. er framscekið og leiðandi fyrirtœki sem hefur kynní nýjungar i stjórnun og þróað aðferðir sem henta vel íslensku viðskiptaumhverfi. Ráðgarður hf. hefur m.a. haslað sér völl á sviði gœðastjórnunar, stefnumótunar, þjónusturáðgjafar og starfsmannamála. Ráðgjafar Ráðgarðs hf. búayfir víðtcekri reynslu og hafa unnið með fyrirtœkjum úr öllum greinum atvinnulífsins. KðNNURMIIAR HIÁ RÁDGARBI Vegna sifellt aukinna umsvifa óskar Ráðgarður hf eftir fólki, á skrá, til að framkvæma þjónustu- kannanir ýmist augliti til auglitis eða í síma. Okkur vantar, í [gripavinnu, fólk af báðum kynjum og á öllum aldri, þó ekki yngri en 20 ára. Þjónustukannanirnar eru að mestu framkvæmdar á höfuðborgarsvæðinu en einnig vantar könnunar- aðila á helstu þéttbýlisstöðum landsbyggðarinnar. Hæfniskröfúr • Góð athyglisgáfa og gott minni • Sjálfstætt og úrræðagott fólk • Samviskusemi Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir og Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. ísíma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: “Könnunaraðilar” fyrir 30. ágúst nk. RÁÐGARÐURhf SI]ÓRNUNAROGREKSIRARRÁÐG|ÖF Furngarfil S 108 R«yk)a«(k Slml SS3 1800 Paxt 833 1808 Nalfangi rflmldlunttraknat.li Mtlmaaiðai htftpi//www.tr*knat.U/raduardur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.