Morgunblaðið - 25.08.1996, Side 26
26 B SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N M3AUGL YSINGAR
Óskum eftir að ráða starfskraft í
barnagæsluna hjá okkur í vetur.
Upplýsingar á staðnum mánudag
og þriðjudag kl. 19-21.
Fellsmúla 24 108 Rvk. s: 553 5000
Frá Grunnskóla
Fáskrúðsfjarðar
íþróttakennar vantar til afleysinga í fulla
stöðu frá 1. september til 15. nóvember.
Upplýsingar gefur skólastjóri, Guðmundur
Þorsteinsson, í hs. 475 1159 eða vs.
475 1224.
Ferðamálafulltrúi
Vestfjarða
Ferðamálasamtök Vestfjarða og Fjórðungs-
samband Vestfirðinga óska eftir að ráða
ferðamálafulltrúa til starfa. Starfið felst í að
framfylgja stefnu Ferðamálasamtaka Vest-
fjarða með áherslu á skipulags-, markaðs-
og umhverfismál. Ferðamálafulltrúi vinnur í
samstarfi við atvinnuráðgjafa Vestfjarða.
Leitað er eftir hugmyndaríkum og skapandi
einstaklingi sem hefur áhuga á uppbyggingu
í ferðaþjónustu. Sérmenntun eða reynsla af
ferðamálum er skilyrði.
Um er að ræða fullt starf á ísafirði, en starf-
inu fylgja ferðalög um Vestfirði.
Upplýsingar gefa Áslaug S. Alfreðsdóttir,
formaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða, í
síma 456-4111 og 456-3915 (hs), eða Elsa
Guðmundsdóttir, atvinnuráðgjafi Vestfjarða
í síma 456-4780.
Umsóknarfrestur er til 10. september og ber
að skila umsóknum til Ferðamálasamtaka
Vestfjarða, pósthólf 165, 400 ísafjörður.
MENNTASKÓLINN
VIÐ SUND^A
Starfsmaður í
mötuneyti
Óskum eftir starfsmanni í mötuneyti kennara
og annrra starfsmanna Menntaskólans við
Sund. Umsóknarfrestur er til 8. september
nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax
að lokinni ráðningu.
Starfið felst í því að sjá um mötuneyti fyrir
starfsmann skólans; að annast innkaup og
sjá um morgunkaffið, hádegismat og síðdegi-
skaffi. Um er að ræða heilsdags vinnu í 9
mánuði og hálfsdags vinnu í einn mánuð eða
80% starf á ársgrundvelli.
Reynsla og góð þekking á sviði framreiðslu
er nauðsynleg. Við leitum að áhugasömu og
samvinnufúsum starfsmanni.
Launakjör eru skv. kjarasamningum Verka-
mannasambands íslands.
Umsóknir skulu sendar skólanum á eyðu-
blöðum sem þar fást.
Nánari upplýsingar veita rektor og konrektor
í síma 553 7300 eða 553 3419.
Rektor.
Lyfjakynnir
Þekkt heildverslun í borginni með lyf og
skyldar vörur óskar að ráða lyfjakynni til
starfa.
Starfssvið: kynna ný lyf og lyfjanýjungar fyr-
ir læknum, lyfjafræðingum og öðru fagfólki.
Leitað er að reglusömum og reyklausum
einstaklingi, æskilegt nám er lyfjafræði,
hjúkrunarnám eða annað sambærilegt. Gott
vald á einu norðurlandamáli ásamt ensku
er nauðsynlegt. Æskilegt er að viðkomandi
hafi einhverja reynslu af kynningarstörfum
og markaðssetningu ásamt tölvukunáttu.
Launakjör samningsatriði.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar og skal umsóknum
skilað fyrir 31. ágúst.
Guðní Tónsson
RÁÐGIÖF & RÁÐNINGARÞjÓNUSTA
HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22
Lúkas D. Karlsson
Umboðs- og heildverslun
Fjölbreytt skrif-
stofu- og sölustarf
Lúkas D. Karlsson, sem er umboðs- og
heildverslun með tannlæknavörur óskar eft-
ir að ráða starfsmann til að sinna alhliða
skrifstofu- og sölustörfum.
Starfið felst m.a. í erlendum bréfaskriftum,
skjalagerð, skráningu, símsvörun, útrétting-
um auk sölu.
Hæfniskröfur: Góð enskukunnátta skilyrði.
Nauðsynlegt er að viðkomandi þekki til starf-
semi tannlækna og hafi reynslu af skrifstofu-
störfum.
Góð laun í boði.
Áhersla er lögð á trúnað í meðferð um-
sókna.
Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst.
Ráðning verður mjög fljótlega.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14.
Fólk og þekking
Lidsauki ehf. W
Kennarar
Skfn við sólu Skagafjörður
Kennara á Meðferðarheimilinu Bakkaflöt í
Skagafirði bráðvantar samstarfskennara í
fullt starf eða hlutastarf næsta skólaár. Á
Bakkaflöt er rekið meðferðarheimili fyrir ungl-
inga á aldrinum 14-16 ára. í skólanum verða
7-8 nemendur.
Starfið krefst áhuga og reynslu í vinnu með
unglingum. Á Bakkaflöt verður rekið sveigj-
anlegt skólastarf þar sem lögð er áhersla á
einstaklingsþarfir og samstarf undir stjórn
Einholtsskóla í Reykjavík.
í boði er aðstoð við útvegun húsnæðis og
þátttaka í húsaleigu- og flutningskostnaði.
Umsóknarfrestur er til 2. september 1996.
Vegna sérstakra aðstæðna áskiljum við okk-
ur rétt til að ráða í stöðuna áður en umsókn-
arfrestur rennur út.
Umsóknir skulu sendartil Einholtsskóla, Ein-
holti 2, 105 Reykjavík.
Nánari upplýsingar veita undirritaðir:
Guðlaug Teitsdóttir, skólastjóri í símum
562 3711 og 552 9647.
Anna Hlín Bjarnadóttir deildarstjóri í síma
453 8250 og 453 8890.
Bryndís Guðmundsdóttir meðferðarstjóri í
síma 453 8044.
Afgreiðslustörf
óskum eftir manneskju til afgreiðslustarfa í útibúi
okkar í Grafarvogi frá ki. 12 - 18, mánud. til
föstud. Þarf að geta unnið sjálfstætt og umráð yfir
b(l æskileg. Viðkomandí mun sækja námskeið í
lyklasmíði.
Skósmiður
Viljum einnig ráða svein eða meistara í skó-
viðgerðum til starfa sem fyrst.
Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Þráinn skóari.“
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
ÞRÁiNN SKÓARi
Mjódd - Hamraborg, Kópavogi - Kringlunni 2fi. -
Torginu, Grafarvogi
Eftirlitsmenn ítíma-
bundin verkefni
Fiskistofa óskar eftir að ráða eftirlitsmenn
til starfa í tímabundin verkefni í 12-18 mán-
uði. Helstu verkefni verða:
• Úttektir á innri eftirlitskerfum (HACCP-
kerfum fiskvinnlsustöðva.
• Úttektir á byggingum, búnaði og hrein-
læti í fiskvinnslustöðvum.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf
sem krefst töluverðra ferðalaga innanlands.
Áhugasömum einstaklingum gefst hér gott
tækifæri til að kynnast þeim aðferðum við
gæðastjórnun í matvælavinnslu sem hæst
ber um þessar mundir.
Væntanlegir starsmenn verða þjálfaðir sér-
staklega til þessa verkefnis af sérfræðingum
Fiskistofu.
Fiskvinnsluskólapróf eða sambærileg mennt-
un æskileg. Reynsla af störfum við sjávarút-
veg er skilyrði. Umsækjandi þarf að gata
hafið störf fljótlega.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Fiskistofu, Ingólfsstræti 1 í Reykjavík fyrir
10. september nk.
Vantar þig
aukavinnu eða viltu
breyta til?
Ef þú ert 25 ára eða eldri, hefur bíl til um-
ráða og getur unnið 4-7 tíma á dag, þá
höfum við starf fyrir þig.
Okkur vantar fólk til fastra afleysinga við
ræstingar. Góðir tekjumöguleikar fyrir röska
starfsmenn. Vinnutími er frá kl. 16.00 eða
17.00 mánudaga til föstudaga og þriðju til
fimmtu hverja helgi.
Einnig vantar starfsfólk, 20 ára eða eldra til
ræstingarstarfa í miðbæ og Hlíðum. Vinnu-
tími frá kl. 16.00 mánudaga til og með föstu-
daga, 2-4 tímar á dag.
Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást hjá Guðrúnu Gísladóttur, Síðumúla 23,
milli kl. 10 og 11.30 til og með 30. ágúst nk.