Morgunblaðið - 25.08.1996, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 B 27
I* J&OA UGL YSINGAR
IHafnarfjörður
Setbergsholt,
~~~ suður-oxl
Breyting á deiliskipulagi við Lindar-
berg
í samræmi við gr. 4.4 í skipulagsreglugerð
nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar
breyting á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr.
54A, 56, 56A, 58 og 58A við Lindarberg í
Hafnarfirði.
Tillaga að breyttu deiliskipulagi dags
15.08.’96 var samþykkt af bæjarráði Hafnar-
fjarðar, í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarð-
ar, þ. 22. ágúst sl.
Breytingin felst í að 5 einbýlishúsum er
breýtt í 4 parhús og 1 einbýli og þannig fjölg-
að íbúðum við götuna um 2 íbúðir.
Ennfremur er lóðin no. 54A stækkuð u.þ.b.
3 metra inn á grænt svæði norðan byggðar
innan marka deiliskipulagsins.
Tillagan liggurframmi í afgreiðslu tæknideild-
ar að Strandgötu 6, þriðju hæð frá 27. ágúst
til 24. september 1996.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir
8. október 1996. Þeir sem ekki gera athuga-
semd við tillöguna teljast samþykkir henni.
23. ágúst 1996,
Bæjarskipulag Hafnarfjarðar.
Frá grunnskólum
Garðabæjar
Upphaf skólastarfs í grunnskólum Garðabæj-
ar skólaárið 1996-'97 verður sem hér segir:
• Kennarar allra skólanna komi til starfa
þriðjudaginn 27. ágúst.
Flataskóli, sími 565 8560
• Nemendur komi í skólann mánudaginn
2. september:
6. bekkir (11 ára) ki. 9.00.
5. bekkir (10 ára) kl. 10.00.
4. bekkir ( 9 ára) kl. 11.00.
3. bekkir ( 8 ára) kl. 13.00.
2. bekkir ( 7 ára) kl. 14.00.
• Fundur verður með foreldrum 6 ára barna
(aðeins foreldrum) mánudaginn 2. sept-
ember kl.17.30.
Fundarefni: Skipulag skólastarfs í
1. bekkjum o.fl.
Afar áríðandi að foreldrar mæti.
Garðaskóli, simi 565 8666
• Nemendur komi í skólan mánudaginn
2. september:
10. bekkur (15 ára) kl. 9.00.
9. bekkur (14 ára) kl. 10.30.
8. bekkur (13 ára) kl. 12.00.
7. bekkur (12 ára) kl. 14.00.
Hofstaðaskóli, sími 565 6720
• Fundur verður með foreldrum 6 ára barna
fimmtudaginn 29. ágúst kl. 18.00.
Fundarefni: Skipulag skólastarfs í 1. bekkjum
o.fl. Afar áríðandi að foreldrar mæti.
• Nemendur komi í skólann mánudaginn
2. september:
6. bekkir (11 ára) kl. 9.00.
5. bekkir (10 ára) kl. 10.00.
4. bekkir ( 9 ára) kl. 11.00.
3. bekkir ( 8 ára) kl. 12.00.
2. bekkir ( 7 ára) kl. 13.00.
í öllum skólunum hefst kennsla samkvæmt
stundaskrá þriðjudaginn 3. september.
Grunnskólafulltrúi.
FJÖLBRAUTASKÓLINN
VIÐ ÁRMÚLA
Frá Fjölbrautaskólanum
við Ármúla
Upphaf haustannar 1996
Nemendur mæti í skólann sem hér segir:
Nýnemar fimmtudaginn 29. ágúst kl. 10.00.
Þá fá þeir afhentar stundaskrár og önnur
gögn. Fundur umjónarkennara með nýnem-
um hefst kl. 11.00.
Eldri nemendur fá töflur sínar 29. ágúst frá
kl. 12.00-15.00 og föstudaginn 30. ágúst
kl. 9.00-15.00.
Kennsla hefst mánudaginn 2. september.
Skólameistari.
FJÖLBRAUTASKÚUNN
BREIÐHOLTI
Frá Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti
Upphaf haustannar 1996
28. ágúst, miðvikudagur
Töfluafhending kl. 9.00.
Nýnemakynning kl. 9.30.
Kennarafundur kl. 13.00.
2. september, mánudagur.
Kennsla hefst skv. stundaskrám
Innritun í Kvöldskóla FB
26. ágúst kl. 16.30-19.30.
28. ágúst kl. 16.30-19.30.
29. ágúst kl. 16.30-19.30.
Bóksala nemenda FB er með allar
námsbækurnar!
Bóksala NFB tekur við notuðum bókum:
Mánudag 26. ágúst kl. 16.00-19.30.
Þriðjudag 27. ágúst kl. 12.00-15.00.
Bóksalan er opin:
Miðvikudag 28. ágúst kl. 9.00-19.30.
Fimmtudag 29. ágúst og föstudag 30. ágúst
kl. 10.00-19.30.
Skólameistari
0
Auglýsing
um breytingu á aðaiskipulagi fyrir
Hveragerði 1993-2013
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi fyrir
Hveragerði 1993 - 2013 er hér með auglýst
skv. 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964.
Breytingin er efnislega þessi:
Landnotkun meðfram Suðurlandsvegi
sunnan Sunnumerkur, svo og á lóðunum
nr. 18 og 20 við Austurmörk, er breytt frá
því að vera svæði fyrir iðnað í að vera
svæði fyrir þlandaða landnotkun fyrir iðn-
að, verslun og þjónustu.
Aðalskipulagsbreytingin verður til sýnis á
skrifstofu Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24,
Hveragerði, ásamt tillögu að deiliskipulagi
svæðisins.
Athugasemdum við aðalskipulagstillöguna
skal skila á skrifstofu Hveragerðisbæjar fyrir
22. október 1996 og skulu þærvera skrifleg-
ar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Bæjarstjórinn í Hveragerði.
Loksins
er verslunin flutt á Laugaveg 35,
áður á Skólavörðustíg 6b.
IV- ■■ s L , , r M
//ennor
Sími 552 4800
Þroskaþjálfaskóli
íslands
Þroskaþjálfaskóli íslands verður settur í hús-
næði skólans, Skipholti 31, mánudaginn 2.
september kl. 10.00
Kennsla hefst að lokinni skólasetningu.
Skólameistari.
Atvinnuhúsnæði til leigu
á Tangarhöfða, 120 fermetrar með 70 fer-
metra geymslulofti.
Upplýsingar í síma 557 7720.
Hús Verslunarinnar
Til leigu
Á 1. hæð í Húsi Verslunarinnar eru til leigu
350 fm með sérinngangi og einnig er innan-
gengt m.a. í banka og aðra þjónustu, næg
bílastæði.
Húsnæðið hentar mjög vel fyrir skrifstofur,
veitingarekstur og aðra þjónustu.
Húsnæðið verður til sýnis mánudag, þriðju-
dag og miðvikudag nk. frá kl. 10-12.
Allar nánari upplýsingar gefur skrifstofa
Húss Verslunarinnar í símum 581-4120 og
897-1943.
Píanótil sölu
Gullfallegt pólerað píanó, tegund Petroff.
Hár kassi.
Upplýsingar í síma 482 1458, 482 1468 eða
853 8712.
Peningaskápur
Voldugur peningaskápur til sölu, stærð 160
cm. x 80 cm. Kjörgripur sem fæst á hag-
stæðu verði.
Upplýsingar virka daga í síma 551 3604.
Málverk
Vantar málverk eftir gömlu meistarana í sölu. j
Næsta málverkauppboð verður í byrjun
september.
BÖRG