Morgunblaðið - 25.08.1996, Side 31

Morgunblaðið - 25.08.1996, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1996 B 31 BRIPS Umsjön Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids 1996 Miðvikudaginn 21. ágúst var góð þátttaka. 34 pör spiluðu tölvureikn- aðan Mitehell tvínnenning með for- gefnum spilum. Spilaðar voru 15 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 420 og efstu pör í hvora átt voru: NS Jóhanna Sigmjónsdóttir — Una Árnadóttir 509 Lennart Heip - Ingi Agnarsson 499 Sigrún Amórsd. - Dröfn Guðmundsdóttir 492 Bogi Sigurbjörnsson - Sævin Bjarnason 459 AV Þórður Bjömsson - Þröstur Ingimarsson 544 Gunnlaugur Sævarss. - Garðar Garðarss. 496 Petter Olsen - Sigurður Steingrímsson 479 Gísli Steingrímsson - Gissur Ingólfsson 469 Fimmtudaginn 22. ágúst mættu 22 pör og spiluðu þau Mitchell tví- menning með forgefnum spilum. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og bestum árangri náðu: NS Sigurður B. Þorsteinss. - Sverrir Ármannss. 312 Kjartan Ingvarss. - Siguijón H. Bjömss. 296 Guðlaugur Sveinsson - Eðvarð Hallgrimss. 294 Þorgeir Ingólfsson - Garðar Jónsson 291 Staðan í vikukeppninni að lokn- um 4 spilakvöldum af 6 er: bronsstig 1.-2. Þórður Björnsson 68 Þrösturlngimarsson 68 3. Eðvarð Hallgrímsson 56 4. -5. Rúnar Einarsson 55 LennartHeip 55 6. Ingi Agnarsson 46 7. Gísli Steingrímsson 45 8. -9.ísakÖrnSigurðsson 43 EinarJónsson 43 10. Sævin Bjamason 42 Verðlaun þessa vikuna er 3-rétta málsverður á veitingahúsinu LA Café á horni Frakkastígs og Lauga- vegs Hornafjarðarleikurinn Efstu 2 menn í Hornafjarðarleik Sumarbrids 1996 eru: bronsstig Gylfi Baldursson 86 Eiríkur Hjaltason 7 6 Hornafjarðarleikur Sumarbrids er sameiginlegur leikur sem Sum- arbrids 1996, Bridsfélag Horna- fjarðar og Hótel Höfn standa fyrir. Hann fer þannig fram að þeim 2 spilurum sem skora flest bronsstig á 4 spiladögum í Sumarbrids er boðið á Hornafjarðarmótið sem fram fer síðustu helgina í septem- ber. Nánar er hægt að fá upplýs- ingar um Hornafjarðarmótið á heimasíðu þess: www.eld- horn.is/bridge Spilamennskan í Sumarbrids 1996 hefst kl. 19 sex daga vikunn- ar (ekki laugardaga) og er spilað í húsnæði Bridssambandsins að Þönglabakka 1, 3. hæð. Á sunnu- dagskvöldum verður spilaður Monrad-Barómeter ef þátttaka fæst, en annars hefðbundinn Baró- meter. Aðra daga er Mitchell-tví- menningur. Spilin eru alltaf forgef- in. Keppnisstjórar eru Sveinn R. Eiríksson og Matthías G. Þorvalds- son og taka þeir vel á móti öllum spilurum. Reynt er að hjálpa til við myndun para. Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar á: gjöldum sem á voru lögð 1996 með gjald- daga til og með 15. ágúst 1996, álagningu fyrri ára sem í eindaga er fallin og öðrum kröfum sem féllu í gjalddaga til og með 15. ágúst sl. og eru til innheimtu hjá neðangreindum innheimtumönnum. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar, aðstöðugjald, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, þróunarsjóðsgjald, kirkjugarðsgjald, markaðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði, launaskattur. bifreiðagjald, slysatryggingagjald ökumanna, fast árgjald þungaskatts, þungaskattur skv. ökumælum, viðbótar- og aukaálagning söluskatts vegna fyni tímabila, skemmtanaskattur og miðagjald, virðisaukaskattur af skemmtunum, tryggingagjald af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innlendri framleiðslu, aðflutningsgjöld og innflutningsgjöld, skilagjald á umbúðir, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á ógreitt útsvar, skipulagsgjald, skipagjald, fisksjúkdómagjald, jarðarafgjald, virðisaukaskattur, staðgreiðsla, tryggingagjald, ofgreiddar barnabætur, ofgreiddur bamabóta- auki, ofgreiddar vaxtabætur svo og gjöld sem Gjaldheimtunni í Reykjavík ber að innheimta samkvæmt Norðurlandasamningi, sbr. lög nr. 46/1990, og auglýsingu nr. 480/1991. Fjámáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxt- um og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda að þeim tíma liðnum. Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjámám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjámámsgjald í ríkissjóð allt að 10.000 kr. fyrir hvert fjámám, þinglýsingargjald 1.000 kr., stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni og útlagðan kostnað eftir atvikum. Em gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað. Þá mega gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, tryggingagjald, vörugjald og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara. Gjaldheimtan í Reykjavík Tollstjórinn í Reykjavík Sýslumaðurinn í Kópavogi Gjaldheimtan á Seltjamamesi Gjaldheimtan í Garðabæ Sýslumaðurinn í Hafnarfírði Gjaldheimtan í Mosfellsbæ Sýslumaðurinn í Keflavík Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli Sýslumaðurinn á Akranesi Sýslumaðurinn í Borgamesi Reykjavík, 25. ágúst 1996. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði Sýslumaðurinn í Búðardal Sýslumaðurinn á Neskaupstað Sýslumaðurinn á ísafirði Sýslumaðurinn á Eskifirði Sýslumaðurinn í Bolungarvík Sýslumaðurinn á Höfn Sýslumaðurinn á Patreksfirði Sýslumaðurinn í Sýslumaðurinn á Hólmavík Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn á Siglufirði Sýslumaðurinn á Selfossi Sýslumaðurinn á Sauðárkróki Sýslumaðurinn í Vík Sýslumaðurinn á Blönduósi Sýslumaðurinn á Hvolsvelli Sýslumaðurinn á Akureyri Gjaldheimta Vestfjarða Sýslumaðurinn á Húsavík Gjaldheimta Austurlands Sýslumaðurinn á Ólafsfirði Gjaldheimtan í Vestmannaeyjuin HNAPPABORÐ MEÐ INNBYGGÐUM SÍMA ekkert modem, símakort eða annar óþarfa búnaður., Hágssðh hnappaborri rnaö innhyggðiim sirna 2i höfuðtóli Wincinvvs og Dos simahughiinaður aliar aðgarðir á sírna i hnappahorói s.s. hringingar o'g stiiiingar aiíðyait í notkun og uppsetningu skráir ciagsetningu, tima og símanúmar sam hringt ar í hvarju sinni hægt að taia og nota töivuna á sama tima NÝHERJI /TSjT\ RADIOSTÖFAN VJ Skipholti 37 • Sími 569 7600 -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.