Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 9 FRÉTTIR Olympíuskák- mótið í Armeníu Islending- ar tefla þrátt fyr- • /»• / ír fjar- skort ENN VANTAR 400-500 þús- und krónur upp í þriggja milljóna króna kostnað við að senda lið íslenskra stór- meistara á Olympíuskákmót- ið í Armeníu sem hefst um miðjan þennan mánuð. Þó hefur verið ákveðið að liðið haldi á mótið og leggur það upp á föstudag, að sögn Guð- mundar G. Þórarinssonar for- seta Skáksambands íslands. Tvísýnt var um að tækist að senda liðið út, en Guð- mundur segir að ákveðið hafi verið að senda það utan, þrátt fyrir að enn vanti nokkuð upp í heildarkostnað. Treysta á styrktaraðila Sú ákvörðun hafi verið tek- in á grundvelli þess að við- ræður við nokkra hugsanlega styrktaraðila standi enn yfir og geri menn sér vonir um að endar náist saman. „Sveitin fer út og við treystum því að þau fyrirtæki sem við höfum leitað til hjálpi okkar að ná þeim fjármunum sem enn vantar," segir hann. Guðmundur kveðst gera ráð fyrir að á Ólympíuskákmót- inu keppi um 110-120 lið og geri íslendingar sér vonir um að lenda í 15. til 20. sæti. Engin peningaverðlaun séu í boði, þannig að nauðsynlegt sé að safna fyrir kostnaðinum hér heima. „Skáksambandið hefur litla styrki miðað við gríðar- legt umfang verkefna. Við stöndum fyrir og tökum þátt í á milli þijátíu og fjörutíu skákviðburðum á ári, hér heima og erlendis, þar á með- al alþjóðamótum sem menn eru sendir á til að tefla. Við þurfum því á velvild fyrir- tækja og einstaklinga að halda til að þetta takist,“ seg- ir hann. Breti sem ákærður var fyrir nauðgun Skaðabóta- mál verður torsótt MÁLFLUTNINGUR í skaðabóta- máli bresks sjómanns sem ákærð- ur var fyrir nauðgun hér á landi og kyrrsettur í fjóra mánuði í fyrra hefst 26. september. Ásgeir A. Ragnarsson, lögmaður mannsins, segist búast við úrskurði upp úr miðjum október. Ásgeir telur að málið verði tor- sótt, því samkvæmt íslenskum lög- um þarf að sýna fram á að meiri líkur séu á að maðurinn sé saklaus en sekur. „Þetta er ekki eins og í sakamáli þar sem dugar að sýna fram á að vafi sé á sekt. Það ger- ir málið enn erfiðara að ýmsu var ábótavant í rannsókn þess á sínum tím_a.“ Ásgeir segir að í sams konar málum sem komið hafi upp hér á síðustu árum hafi ríkið verið sýkn- að af skaðabótakröfum. ■AjÓTTU ÞESS BESTA 1 RELAIS & CHATEAUX. w I MAT OG DRYKK. ÞAÐ KOSTAR EKKI MEIRA. ^Salat „NigOISE". Zambavöðvi, BAKAÐUR í KARTÖFLUHJÚP MEÐ RÓSMARÍN-SÓSU. ^CóKKAMÚS í SÚKKULAÐITURNI MEÐ HINDBERJASÓSU. BERGSTAÐASTRÆTI 37 SÍMI: 552 57 OO, FAX: 562 30 25 SÝNISHORN ÚRMATSEÐLI Elizabeth Arden Kynning verður í dag og d morgun C Hygea, Auj t urd t ræti. Y i % 'O/. o <5 . H Y G E A ,i /i i/ /• t i v ör u veralu u AUSTURSTRÆTI. Sími 5114511 Q © ...blabib - kjarni málsins! Ifallegu umhverfi listhússins geturþú notið listar og listiðnaðar, margvíslegrar og góðrar þjónustu, ilmandi kaffis, girnilegra veitinga og sérstakra afmcelistilboða! >át« AV ■ Plakatið frítt efþú lœtur ramma það inn hjá okkur. Góð afmœlistilboð! Gallerí og vinnustofa OlíunuUverk á striga Myrnlir tnnutr nteð litbleki á handgerðan papptr Scrskrcynmi og pökkuni myndum til tækifærisgjafa, lyrir afmæli og brúkaup MYNDIR INNRÖMMUN LISTMUNIR Sími 568 0969 LÍSTACAFÉ Opið mán.-lau. 10-18 og sun. 14-18 Sími 568 4255 Til leigu nýr og glæsilegur veislusalur ____________ ____________ Hentar fyrir brúðkaup, afmæli, vörukynningar, fundahöld og annan mannfagnað. í tilefni afmælisins bjóðum V5 við 20% afslátt af permanenti og álstrípum út september. Við tökum vel á móti ykkur. Sjáumst hress! LIST H A R Hildur, Heidy og Bergþóra. Sími 553 4466 Sími 581 2233 Handunnir listmunir úr tré '■?'t"' , & Æt 'z.— % ? % simi 553 1580 Sími 553 2886 Amerísku heilsudýnurnar Veldu það besta heilsunnar vegna ATH! Afmælistilboð út september Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma Allt annað á 20% afslætti v/dýnukaupa LISTHUS í LAUGARDAL Tilboðsdagar 20% afsláttur af styttum frá lA' Kv* Sculpture Sími 568 3750 Listhiís í Lattgardal, Engjaleigi 17-19 .Opið ntdn.-fös. kl. 10-18 og latt. kl. 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.