Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ TÍLSÖLU Hárgreiðslustofa Vel útbúin hárgreiðslustofa á góðum stað til sölu. Stór hópur fastra viðskiptavina. Aðeins tveir eigendur í 14 ára starfsemi. Upplýsingar í síma 566 8777 eftir kl. 17.00. Til sölu Af sérstökum ástæðum kemur til greina að selja réttum aðila rekstur Tölvíkur sf. í Grindavík sem er bókhaldsþjónusta og fasteignasala. Öruggir samstarfsaðilar eru til staðar fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Halldór í síma 426 7090 kl. 17-18 í þessari og næstu viku. Weber ísvél Til sölu ný vestur-þýsk Weber skelísvél. Framleiðslugeta allt að 2.600 kg á sólar- hring. Vélin getur einnig unnið krapís úr sjó. Ummál: 1,3 x 1,1 x 1,23 metrar. Get einnig útvegað samskonar vélar með mismunandi framleiðslugetu, frá 70 kg upp í 6.000 kg á sólarhring. Upplýsingar í síma 566 6988 eftir kl. 16.00. Vantar - vantar - vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er að þetta er þér að kostnaðarlausu! n HEIGULISTINN Skipholti 50B, 105 Reykjavík. Skráning í síma 511 1600. Tónlistarnám? Getum bætt við nemendum á eftirtalin hljóðfæri: Píanó, gítar, bassa, trommur, flautu og saxófón. Ennfremursöngnemendum. Upplýsingar í síma 562 1661 frá 13-19 virka daga. Nýi músíkskólinn. Uppboð á hrossum Eftir kröfu Gatnamálastjórans í Reykjavík fer fram uppboð á eftirtöldum hrossum: 1. Hestur 10-12 vetra moldóttur. 2. Hestur 5-6 vetra rauðstjörnóttur. 3. Hryssa 5-6 vetra brún. 4. Hryssa 4-5 vetra steingrá. Uppboðið fer fram að Neðri-Dal við Suður- landsveg fimmtudaginn 19. september 1996 kl. 16.00. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík. __ FERÐAMÁLARÁÐ íslands Ferðamálaráðstefnan 1996 haldin íStapa íReykjanesbæ 3. og 4. október Dagskrá Fimmtudagur 3. október Kl. 9.30 Setning: Birgir Þorgilsson, for- maður Ferðamálaráðs íslands. Kl. 9.40 Ávarp: Ellert Eiríksson, bæjar- stjóri Reykjanesbæjar. Kl. 9.50 Framsöguerindi: Ferðaþjónusta og menning. Einar Örn Benediktsson, fjölmiðlafræðingur. Fyrirspurnir til frummælanda. Kaffihlé Kl. 11.00 Framsöguerindi: Ferðaþjónusta og menning. Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Fyrirspurnir til frummælanda. Hádegishlé Kl. 13.30-15.00 Hópvinna um einstaka þætti með tilvísun til framsöguerinda. Kaffihlé Kl. 15.30-17.00 Niðurstöður hópvinnu kynntar og ræddar. Kl. 17.30 Uppákoma í boði heimamanna. Föstudagur 4. október Kl. 9.30 Ræða: Halldór Blöndal, samgöngu- ráðherra. Stefnumótun til framtíðar Kl. 10.00-10.30 Tvö stutt erindi með tilvísan til einstakra þátta stefnumótunar: a) Uppbygging afþreyingar til framtíðar: Pétur Rafnsson, formaður Ferðamálasam- taka höfuðborgarsvæðisins. b) Nýting lands í þágu ferðaþjónustu: Valtýr Sigurbjarnarson, forstöðumaður Byggðastofnunar á Akureyri. Kaffihlé Kl. 10.45-11.15 Kynning á möguleikum ferðaþjónustu á Interneti. Hallgrímur Óskarsson. Kl. 11.15-11.45 Tvö stutt erindi með tilvísan til einstakra þátta stefnumótunar: a) Gæði til framtíðar: Bjarnheiður Halls- dóttir, ferðamálafræðingur. b) Verður tilkynnt síðar. Kl. 11.45 Afhending Umhverfisverðlauna Ferðamálaráðs. Hádegishlé Kl. 13.30-15.00 Umræðurogfyrirspurnirum erindi framsögumanna. Kaffihlé Kl. 15.30-17.00 Almennar umræður og afgreiðsla ályktana. Kl. 17.15 Ráðstefnuslit; Birgir Þorgilsson formaður. Kl. 18.30 Kvöldverður Ráðstefnugjald er kr. 5.000. Þátttaka í ráðstefnunni og bókun á gistingu er hafin á skrifstofu Ferðamálaráðs Islands, sími: 552 7488. %'//A VEGAGERÐIN F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík og Vegamálastjóra er óskað eftir tilboðum í gerð yfirbyggingar göngubrúar yfir Miklubraut í Reykjavík. Helstu magntölur eru: Stálsmíði: 50 tonn Steypustyrktarjárn: 100 kg Mótafletir: 8,0 m2 Steinsteypa: 5,5 m3 Handrið utan brúar: 52 m Verkinu skal að fullu lokið 15. júní 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: þriðjud. 15. október 1996 kl. 11.00 á sama stað. gat 124/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 . V SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna Árbæ, Selási og Ártúnsholti Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 19. september kl. 20.30. Dagskrá: Kosning landsfundarfulltrúa. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna i Laugarneshverfi Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn í Valhöll, 2. hæð, kl. 20.30 fimmtudaginn 12. september. Fundarefni: wm Kosning landsfundarfulltrúa. Gestur fundarins verður Guðrún Zoéga, M - u borgarfulltrúi, sem ræða mun um bygging- ar- og skipulagsmál í hverfinu. o Stjórnin. HMMD-M I ji|< f -U t Aðalfundur Heimdallar Aðalfundur Heimdallar, félags ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, verður haldinn á morgun, föstudaginn 13. september, í Skála á Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar. 3. Lagabreytingar. 4. Afgreiðsla stjórn- málaályktunar. 5. Kosning formanns, ellefu meðstjórnenda og tveggja endurskoðenda. 6. Kjör félagskjörinna fulltrúa Heimdallar á 32. landsfund Sjálfstæðisflokksins. 7. Ræða heiðursgests fundarins. 8. Önnur mál. Heiðursgestur fundarins verður Kjartan Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins. Formaður. JltargmiÞtjifeffe - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.