Morgunblaðið - 12.09.1996, Side 40
40 FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
TÍLSÖLU
Hárgreiðslustofa
Vel útbúin hárgreiðslustofa á góðum stað til
sölu. Stór hópur fastra viðskiptavina. Aðeins
tveir eigendur í 14 ára starfsemi.
Upplýsingar í síma 566 8777 eftir kl. 17.00.
Til sölu
Af sérstökum ástæðum kemur til greina að
selja réttum aðila rekstur Tölvíkur sf.
í Grindavík sem er bókhaldsþjónusta og
fasteignasala. Öruggir samstarfsaðilar eru
til staðar fyrir réttan aðila.
Upplýsingar gefur Halldór í síma 426 7090
kl. 17-18 í þessari og næstu viku.
Weber ísvél
Til sölu ný vestur-þýsk Weber skelísvél.
Framleiðslugeta allt að 2.600 kg á sólar-
hring. Vélin getur einnig unnið krapís úr sjó.
Ummál: 1,3 x 1,1 x 1,23 metrar.
Get einnig útvegað samskonar vélar með
mismunandi framleiðslugetu, frá 70 kg upp
í 6.000 kg á sólarhring.
Upplýsingar í síma 566 6988 eftir kl. 16.00.
Vantar - vantar - vantar
Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum
vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á
skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á
skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í
samband við fjölda leigjenda. Árangurinn
mun ekki láta á sér standa og það besta er
að þetta er þér að kostnaðarlausu!
n
HEIGULISTINN
Skipholti 50B, 105 Reykjavík.
Skráning í síma 511 1600.
Tónlistarnám?
Getum bætt við nemendum á eftirtalin
hljóðfæri: Píanó, gítar, bassa, trommur,
flautu og saxófón. Ennfremursöngnemendum.
Upplýsingar í síma 562 1661 frá 13-19
virka daga.
Nýi músíkskólinn.
Uppboð á hrossum
Eftir kröfu Gatnamálastjórans í Reykjavík fer
fram uppboð á eftirtöldum hrossum:
1. Hestur 10-12 vetra moldóttur.
2. Hestur 5-6 vetra rauðstjörnóttur.
3. Hryssa 5-6 vetra brún.
4. Hryssa 4-5 vetra steingrá.
Uppboðið fer fram að Neðri-Dal við Suður-
landsveg fimmtudaginn 19. september 1996
kl. 16.00. Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Reykjavík.
__ FERÐAMÁLARÁÐ
íslands
Ferðamálaráðstefnan
1996 haldin íStapa
íReykjanesbæ
3. og 4. október
Dagskrá
Fimmtudagur 3. október
Kl. 9.30 Setning: Birgir Þorgilsson, for-
maður Ferðamálaráðs íslands.
Kl. 9.40 Ávarp: Ellert Eiríksson, bæjar-
stjóri Reykjanesbæjar.
Kl. 9.50 Framsöguerindi: Ferðaþjónusta
og menning.
Einar Örn Benediktsson, fjölmiðlafræðingur.
Fyrirspurnir til frummælanda.
Kaffihlé
Kl. 11.00 Framsöguerindi: Ferðaþjónusta
og menning. Jónas Kristjánsson, ritstjóri.
Fyrirspurnir til frummælanda.
Hádegishlé
Kl. 13.30-15.00 Hópvinna um einstaka
þætti með tilvísun til framsöguerinda.
Kaffihlé
Kl. 15.30-17.00 Niðurstöður hópvinnu
kynntar og ræddar.
Kl. 17.30 Uppákoma í boði heimamanna.
Föstudagur 4. október
Kl. 9.30 Ræða: Halldór Blöndal, samgöngu-
ráðherra.
Stefnumótun til framtíðar
Kl. 10.00-10.30 Tvö stutt erindi með tilvísan
til einstakra þátta stefnumótunar:
a) Uppbygging afþreyingar til framtíðar:
Pétur Rafnsson, formaður Ferðamálasam-
taka höfuðborgarsvæðisins.
b) Nýting lands í þágu ferðaþjónustu:
Valtýr Sigurbjarnarson, forstöðumaður
Byggðastofnunar á Akureyri.
Kaffihlé
Kl. 10.45-11.15 Kynning á möguleikum
ferðaþjónustu á Interneti.
Hallgrímur Óskarsson.
Kl. 11.15-11.45 Tvö stutt erindi með tilvísan
til einstakra þátta stefnumótunar:
a) Gæði til framtíðar: Bjarnheiður Halls-
dóttir, ferðamálafræðingur.
b) Verður tilkynnt síðar.
Kl. 11.45 Afhending Umhverfisverðlauna
Ferðamálaráðs.
Hádegishlé
Kl. 13.30-15.00 Umræðurogfyrirspurnirum
erindi framsögumanna.
Kaffihlé
Kl. 15.30-17.00 Almennar umræður og
afgreiðsla ályktana.
Kl. 17.15 Ráðstefnuslit; Birgir Þorgilsson
formaður.
Kl. 18.30 Kvöldverður
Ráðstefnugjald er kr. 5.000.
Þátttaka í ráðstefnunni og bókun á gistingu
er hafin á skrifstofu Ferðamálaráðs Islands,
sími: 552 7488.
%'//A
VEGAGERÐIN
F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík og
Vegamálastjóra er óskað eftir tilboðum í gerð
yfirbyggingar göngubrúar yfir Miklubraut í
Reykjavík.
Helstu magntölur eru:
Stálsmíði: 50 tonn
Steypustyrktarjárn: 100 kg
Mótafletir: 8,0 m2
Steinsteypa: 5,5 m3
Handrið utan brúar: 52 m
Verkinu skal að fullu lokið 15. júní 1997.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn
10.000 kr. skilatr.
Opnun tilboða: þriðjud. 15. október 1996
kl. 11.00 á sama stað.
gat 124/6
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
. V
SJALFSTÆÐISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Félag sjálfstæðismanna
Árbæ, Selási og Ártúnsholti
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 19. september kl. 20.30.
Dagskrá: Kosning landsfundarfulltrúa.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
i Laugarneshverfi
Félagsfundur
Almennur félagsfundur verður haldinn í Valhöll, 2. hæð, kl. 20.30 fimmtudaginn 12. september. Fundarefni: wm
Kosning landsfundarfulltrúa. Gestur fundarins verður Guðrún Zoéga, M - u
borgarfulltrúi, sem ræða mun um bygging- ar- og skipulagsmál í hverfinu. o
Stjórnin.
HMMD-M I ji|<
f -U t
Aðalfundur Heimdallar
Aðalfundur Heimdallar, félags ungra sjálf-
stæðismanna í Reykjavík, verður haldinn á
morgun, föstudaginn 13. september, í
Skála á Hótel Sögu og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar.
3. Lagabreytingar. 4. Afgreiðsla stjórn-
málaályktunar. 5. Kosning formanns, ellefu
meðstjórnenda og tveggja endurskoðenda.
6. Kjör félagskjörinna fulltrúa Heimdallar á
32. landsfund Sjálfstæðisflokksins. 7. Ræða
heiðursgests fundarins. 8. Önnur mál.
Heiðursgestur fundarins verður Kjartan Gunnarsson, framkvæmda-
stjóri Sjálfstæðisflokksins.
Formaður.
JltargmiÞtjifeffe
- kjarni málsins!