Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 49 FÓLK í FRÉTTUM ► Óskarsverð- launahafinn Sir Anthony Hopkins, 59 ára, er búinn að fá nóg af að leika í listrænum og sigildum ensk- um myndum og langar nú að snúa sér að hasarhlut- verkum. Hann er hættur að vinna með fyrirtækinu Merchant Ivory Productions sem framieitt hefur myndir hans ..Howards End“, „Remains of the Day“ ,og næstu mynd hans sem frumsýnd verður 20. september „Surviving Pic- asso“. „Nýjasta myndin er þriðja mynd mín fyrir Merchant og Ivory og guð hjálpi okkur ef við erum farnir að verða eins og fjöl- skylda. Ég hélt að „Remains of the Day“ yrði síðasta myndin en nú er ég hættur," sagði hann. „Surviving Picasso" fjallar um ástarsamband listmálarans Pic- assos, sem Hopkins leikur, og 23 ára franskrar stúlku, Francoise Gilot, sem stóð í tíu ár, eða þar til hún hætti með honum, fyrst ástkvenna. Leikarinn setur nú stórstjörnuhlut- verk sitt í Holly- wood framar metnaðarfullum leik og hefur flutt til Los Angeles ásamt konu sinni. Hann segist jafn- vel hafa reynt að spilla meðleikkonu sinni í „Surviving Picasso", hinni 23 ára gömlu Natösc- hu McElhone, sem er nýlega sloppin úr skóla og sér leikkonuhlutverk- ið í rómantísku ljósi. „Ekki setjast í götóttum sokkum inn á skítugt kaffi- hús og þylja upp texta eftir Sar- tre þegar þú átt möguleika á að verða stjarna," sagði hann við hana. Næsta mynd sem Hopkins leik- ur í er spennumyndin „Bookw- orm“ og meðleikari hans verður Alec Baldwin. Hopkins hasarhetja Býr með eðlum og drekum DÝRAVINURINN Kevin Hoy frá Melbourne í Astralíu sést hér með nokkrum vinum sínum. Ber- nese fjallahundurinn, græni trjá- froskurinn, austurlenski vatna- drekinn og skjaldbökueðlan eru á meðal 36 eðla, 20 tráfroska, 10 gullfiska, sjö hunda, þriggja krókódíla og skúfpáfa sem hann deilir híbýlum sinum með. NONAME ? h COSMETICS ■- Snyrtivörukynning í dag frá kl. 14-18. FRÍ FÖRÐUN. Edda Björgvinsdóttir NO NAME andlit ársins. Ingolfs apotfik Kringlunni Viltu hætta að reykja? Námskeið í reykbindindi verða haldin í Skógarhlíð 8 og heíjast 25. september og 15. október Hvortnámskeiðstendur4vikur(6kvöldfundir)-Námskeiðsgjalder6000kr.-hjónaafsláttur. „ , , , Innifalin erpersónuleg ráðgjöf fyrir þásemþessöska. - Innritun í síma 562-1414. bl HiíMíInR'MSIClHglO m CARISMA vinylhreinsir RAtN KLEER ZIG ZAG skólataska BLYANTAR 6 stk QÍJ kr. rússurm 129kr. STÍLA- OG REIKNISBÆKUfí Dtf kr. FÖNDURSKÆRI 79kr. meira en bensín Madeleine - Tískulistinn í kvenfatnaði. Listi í algerum sérflokki þegar kemur að kvenfatn- aði. Dýr fatnaður sem þú berð saman við það besta í tískuheiminum og þá er verðið mjög hagstætt. Listinn kostar kr. 500. Bine Grösse - Fallegur kvenfatnaður lúmerum til 62. Þú getur fengið Bssilegan f atnaö fyrir öll tækifært i jssum lista, listi sem verður sifellt nsælli. Listinn kostar kr. 100 citenke tVíír faneg heúníli. Gæðí qlæ »oy«,efa.Uslí„„2f» Eurokids - Bamalistinn sem færir þér vandaðan fatnað á bömin sem þú not- ar aftur og aftur. Fjölbreyttur og skemmtilegur listi. Listinn kostar kr. 100. 'ZflT fi -'m k: i * * *\ QÓd Aktive Freizeit - íþrótta- og tímstundalisti Fatnðaur, líkamsræktartæki, sport- fatnaður o.fl. Listinn kostar kr. 300. Mode - Listi fyrir miðaldra fólk á besta aldri. Sérstakur listi tyrir fólk sem hefur stundum gleymst. Fallegur fatnaður þar sem gæði og útlit eru í sérflokKi. Listinn kostar kr. 200. Quelle Image - Tískulistinn fyrir ungt fólk. » VERSLUNARHÚSIÐ DALVEGI2 - KÓPAVOGI kostar kr. 300. SIMI 564 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.