Morgunblaðið - 13.10.1996, Síða 2
2 SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ViUandi fréttir af gosi
Neikvæð
áhrif
EF MARKA má fréttaflutning
ýmisaa eriendra Qölmiðia af eldsum-
brotunum í Vatnajökli er stórhættu-
legt að sækja ísland heim. Ferða-
máiaráð Islands og ferðaskrifetofur
hafa að undanförnu fengið fjölmarg-
ar fyrirspumir sem sýna. að mikiis
misskilnings gætir í umfjöliun um
gosið. Hræðsian virðist sérstaklega
áberandi meðal breskra og japanskra
ferðamanna, en hún er víðar, sem
sést af þvi að ferðaskrifetofa á Norð-
uriöndum hefur fengið afbókanir í
Amerikuflug, þar sem ferðamenn þar
hafaekki viijað millilenda í Keflavík.
Sem dæmi um spumingar sem upp
hafa komið er hvort allir íslendingar
gangi nú með gasgrimur til. að veij-
ast eiturgufum. Magnús Oddsson,
framkvæmdastj óri Ferðamálaráðs,
segir að greiniiegt sé að fréttaflutn-
ingurinn af gosinu hafi hrætt fólk
og að þegar sé nokkuð farið að bera
á afbókunum.
Ferðamálaráð hefur sent tiikynn-
ingu til ferðaþjónustuaðila um allan
heim þar sem eldsumbrotin eru út-
skýrð og bent á. að þau eigr. sér stað
á afmörkuðu svæði fjarri helstu
mannabyggðum.
■ Gasgrímur/lC
MorgnnblaSið/Ámi Sæberg
Hjóluðu í mótmælaskyni
NEMENDUR í Framhaidsskólan- um 30 klukkustunda ferð að málaráðuneytið og afhentu Bimi
um á Laugnm í Reykjadal í Þing- norðan, þar sem þeir skiptust á Bjamasyni memrtamálaráðherra
eyjarsýslu komu til Reykjavíkur um að stíga hjólhest. Nemend- mótmæli við fyrirhugaðn lækk-
stuttu fyrir hádegi í gær eftir umir luku ferð sinni við mennta- un á fjárframlagi til skólans.
á Þórshöfn á næstunni
Morgunblaðið/íiney Sigurðardóttir
JÓN Kristjánsson (t-v.), verkstjóri í kúfiskvinnslunni, ásamt tveimur
Kanadamönnum, sem vinna við uppsetningu véla í vinnslusalnum.
Þóraböfn. Morgunblaóið.
MIKIL VTNNA hefur verið hjá
Hraðfrystistöð Þórshafnar við
byggingu vinnsluhúss-fyrir kúfisk.
Um 15 manns hafa uimiðvið bygg-
inguna samfleytt síðan í júní þegar
byrjað var á. framkvæmdunum.
Síðustu. 3 vikumar hafa tveir
Kánadamenn unnið við uppsetn-
ingn véla í húsinu en kúfiskvhmsl-
an verður í samstarfi við Kanada-
menn. Að sögn Jóns Kristjánsson-
ar, verkstjóra í skelfiskvinnslunni,
verður mannaflinn í kúfiskinum
tólf til fimmtán manns. Vbn er á
kúfiskveiðiskipinu til Þórshafnar
eftir nokkra daga en það er komið
langleiðina eftir sigiingu frá
Kanada.
Ekkert atvinnuleysi —
vantarfólk
Ekkert atvinnuleysi er nú á
Þórshöfn heldur er þörf-fyrir meira
vinnuafl.Að sögn Gunnlaugs Karis
Hreinssonar, frystihússtjóra hjá
Hraðfrystistöðinni, vinna nú um
33 útlendingar hjá HÞ og skiptast
þeir nokkuð jafnt eftir kynjum.
Færeyingar hafa. verið nokkuð
lengi og hafa fest kaup á húsnæði
á staðnum, einnig Rússar sem eru
tfu talsins. Átta Pólveijar. vinna.
einnig hjá HÞ, ásamt Frakka og
Serba.Alþjóðlegur blær.er því yfír
vinnslusölum Hraðfiystistöðv-
arinnarum þessar mundir. Að sögn
Gunnlaugs er rússnesk kona, sem
er nýkomin til vinnu í HÞ,
hámenntaður læknir en þykir
vænlegri kostur. að vinna í físki á
íslandi en að starfa áfram við sitt
fag í Rússlandi.
Austur—Eyrópufólkið sem hingað
kemur í fiskvinnsiuna er yfirieitt
mjög vel menntað en flýr þó sína
heimabyggð.
Það eru ekki eingöngu
útlendingar sem hafa flutt til
Þórshafnar í atvinnuleit, nokkuð
margir íslendingar ha£a einnig
bæst í hópinn, víða að af. landinu.
Breyttar. áherslur. á hráefni og
vinnslu kalla á meiri mannskap,
sagði Gunnlaugnr Karl Hreinsson:
„Þegar unnið er í loðnu og síld er
jafnan vaktavinna. allan
sólarhringinn og ljóst að
töluverðan mannafiá þarf til og
vinnutími er. lengri: Kúfiskvinnslan
er- því viðbót við hefðbundna
vinnslu. hjá Hraðfiystistöðinni og
þar skapast allt að fimmtán ný
störf sem kalla. á aukinn
mannskap.“
ALLS bjóða ITlandsfnndarfulltrn-
ar. sig fram tíl. miðstjómar Sjálf-
stæðisflokksins en. framboðsfrest-
ur rann úfc á hádegi. í gær.
Kosning. ellefii miðstjómarfull-
trúa. fer fram 1 landsfundinum
milli kl. 10 og- 12 í dag. Síðar í
dag fer fram formanns- og- vara-
farmannskjör:.
Fyrir hádegi í dag fara. einnig
fram umræðurogafgreiðsia álykt-
ana. Stjórnmálaályktun fundarms
verður afgreidd síðtíegis og lands-
fundi lýkur með kosningn for-
manns og varaformanns.
f framboði era: Guðjóir Hjör-
leifsson, Vestmannaeyjum, Jón
Helgi Bjömsson, Hnsayík, Magnús
Jóhannesson, Kefiayík, Anna
Blöndál, Aknreyrr, Bjöm Jónas-
son, Sigjufírði, Rannveig Tryggva-
dóttír, Reykjavík, Birgir Ármanns-
son, Reykjavík, Magnea Guð-
mundsdóttír, Flateyri, Sigmn
Gísladóttir, Garðabæ, Ásgenður
Hálldórsdóttír, Seltjamamea, Jó-
hanna Vilhjálmsdóttír, Reykjavík,
Pétur Ottesen, Akranesi, Drifa
Hjartardóttir, Rangárvöllum,
Markús Möller, Garðabæ, Ari
Edwald, Reykjavík, Elínbjörg
Magnúsdóttír, Ákranesi, ogKrisfc-
inn Pétursson, Bakkafirði.
Fimm sækjastekki eftír
endurkjöri
Fimm af núverandi mið-
stjómarfulltmum sækjast ekki
eftir endurkjöri en.þeir era: Þurið-
ut' Pálsdóttír, Réykjavík, María
E. Ihgvadóttír, Seltjamamesi,
Hildigunnur. Lóa Högnadóttír,
ísafirði, Sigurður Einarsson,
Vestmannaeyjum, og Magnús L.
Sveinsson, Reykjavík.
►Nordmaðurinn Kjell Inge Rakke
keypti sinn fyrsta bát fyrir 14
ámm en nú koma skip hans með
meiri afia en allurnorski flotinn.
/12.
DJöfiaeyjufyndninni
►Sögnmar að baki Djöflaeyju-
bóka Einars Kárasonar og kvik-
myndarinnar eiga sér stoð í raun-
veruleikanum. /16
Ofirjóframtíð
►4J mdeildar kenningar halda þ ví
fram aðýmismanngerð efni í
umhverfinuleiði til minnkandi
sæðisframleiðslu í körium. /20
Hugsjónamaður
►í Viðskiptum/atvinnulíff er rætt
við Jóhann J. Ólafsson í Jóhanni
Ólafesyni ogCo. /22:
►1-32.
►Meðfortíðina í farteskinu nefn-
istný bók eftir Elínu Pálmadóttur.
Þettájer saga sem Elín spinnur í
kringum þijár konur úr ætt sinni,
ömmuhöfundar, langömmu.og
langa-iangömmu./l og2-3
umboðsmennska
►ArnaBenediktsson dreymdium
að verða bóndi áður en hann gerð-
ist umboðsmaður hljómsveita er-
lendis./4
umheiminn
►ivana Nachlingerova frá TékkT
landi er engiim venjulegur putta-
lmgurhelduratvinnumaður. /6
Ein í heiminum
►í Reykjarfirði á Homströndum,
dvöldu aðla sumars sjö ævintýra-
þyrstirferðaiangar. /16
c
► i -4
►Áriegaerhaldin hátíðin Fallas
ogþáfagna íbúar Valenciai fimnr
dagaognætur samfleytt. /2
►Borgm Aswan ersú stærsta í
Suður-Egyptalandi og þar í grennd
er hin fræga Aswan-stífla og úti
í eyðimörkmni stendur stórkostlegt
hof Ramses 2. /3
►1-46
►í sérbiaði um gerðir næsta.árs
erfjallaðum hátt í tvöhundmð
fólksbíla, jeppa.og pallbila. /1
►ÚtreikiungarHagfræðistofnun-
ar HÍfyrirHeykjavík. /27
Fréttir 1/2/4/6/bak Skák. 40
I /4Aari 28- Fólkífréttmn 42.
Hdgispjali 28 Bió/daus 44
Reykjavíkurtar? 28 ÍJjróttir 48
Skoðun: 28- Utvarp/sjónvBip 49
Minmngar 30 Dagbók/veðnr 51
Mjmdaaögur 38 Gárur 8b
Bréftiiblaðains 38- Manniíísstn 8b
Ídag 40 Kvikmyndir lOb
Brids 40 Dægurtónlist 12b
Stjöranspá. 40
INNLENDARFÍ ÉTTIR:
2-4-8-BAK.
ERI.ENDAR FRETTIR:
l&fi