Morgunblaðið - 13.10.1996, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 13.10.1996, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 21 í; > i ) ) ) > I ) í ) I ► Þrávirk DTm ect ti'oriqa r riaa'OujíU'' verða ófijó. Ástæðan fyrir því eru Iffraen tríbútýitin-sambönd (tbt), sem mikið voru notuð í botnmáln- ingu skipa til þess að gróður setj- ist ekki á skipin. Efnið lekur síðan úr málningunni og er taiið hafa skaðleg áhrif á iifríkið þó að magn- ið sé ekki meira en 1 g í milljón rúmmetrum af sjó. Notkun skipa- málningar með tbt hér á iandi er nú háð takmörkunum og efnið er ekki notað í málningu sem íram- leidd er á ísiandi. Ahugi manna ' á hormónaherm- | um vaknaði svo i fyrir alvöru þeg- ' ar menn fóru að ________________| rýna í rannsókn- ir á sæðisfram- ieiðslu karimanna víða nm heim og sáu að málið kynni að varða fleiri en kuðunga og krókódíla. Samantekt í BritÍBh Medical Jo- urnal árið 1992 á mðurstöðum B1 athugunar sem náði til um 15.000 karlmanna víðs vegar í heiminum sýnrii að árið 1940syntu 112millj- ónir sœðisfruma um í hverjum miliilftra sæðis úr meðaikarli, en sú tala er nú komin niður í 66 milijónir fruma í milliiftra, sem er nær hehnings samdráttur í fram- ieiðslu. Sæðisframleiðsla í slfku magni er langt frá-því að leiða til ófrjó- semi. Það kann þó að breytast ef þessi þróun heldur áfram á sömu braut. ‘Vísindamenn eru engan veg- inn sammála um að svo werði eða að hér sé fyrst pg fremst mann- gerðum hormónahermum um að kenna. Sumir teija að aukin iimi- vera og kyrrseta — og jafnvel sú tíska að ganga um í þröngum nærbuxum — hafi riregíð úrsæöis- framleiðslu, þar sem hitasiig á eist- unum sé ívið hærra en náttúran ætlaði við hönnun æxiunarfær- anna. Þaöer hins vegar ijóstað horm- ónahermar og þrávirk iífræn efni geta haft skaðleg áhrif á fólk,kon- ur jafnt sem karia. Þó að það sé ósannað að hormónahermar eigi stærstan þátt í meintri minnkun á sæðisframleiðsiu víða um heim er vitað að efnin geta valdið ófrjósemi þar sem þau er að finna í miklu magni. Þannig eru verkamenn á bananaekrum í Suður-Amerfku margir ófrjóir vegna óhóflegrar notkunar á DDT. llormónahermar eru einnig taldir eiga stóran þátt í aukinni tíðni brjóstakrabbameins, veikingu átauga- og ónæmiskerf- inu og ýmiss konar fósturskaða. Hið síðast- 1 nefnda þarf ekki | að koma á óvart. i íí huga almenn- ' ings eru horm- | ónar íeitiv. ífyrst ogfremsttengd- ir kynlffinu, en þeirgegna iykilhlut- verki í vexti fóstursins og þroska heiians og annarra líffæra. Horm- ónahermar geta því gefið brengiuð skilaboð vtð þá mikiu dvergasmíð með alvariegum afleiðingum. Rannsóknir á konum sem neyttu PCB-mengaðrar hrfegrjónaoiíu í Japan og Tævan ieiddu í ijós að börn sem þær eignuðuBt eftir eitr- unina þroskuðust seinna, bæðiand- iega og líkamlega, en önnur böm, mældust með lægri greindarvísi- töiu ogáttu við óvenjumikil hegð- unarvandamál að stríða. í þessum tiivikum var þó um einstök eitrun- urslys að TBÚa. Nýjar rannsóknir háskóia í New York og Michigan í fiandaríkjunum á konum og böm- um sem búa við Vötnin mikiu þar í iandi vekja hins vegar ugg um að þrávirk tífræn efni í umhverf- inu, ímagni sem teist innan „eðli- iegra marica", kunni að hafa merkj- anieg áhrif á heiisu fólks. Böm kvenna sem sagðust borða mikinn silung og annan fisk úr Michigan- og Ontario-vötnum mældust með meira magn PCB og annarra slikra efna í bióði á með- göngu en böm kvenna sem sagö- ust sjaldan eða aldrei borða fisk. Þau vom léttari við fæðingu og mældust síðar með verra mhmi pg minni athyglisgáfu en hm. Við fs- lendingar höldum því gjamanfram Greinaai fiskneystu • Nákuðimgar ífiönim í nágr-eimi Eeykjavíkiir eru flestrr með vansköpuð kynfæri vegna mengunar frá skipamáiningu. • Árið 1988 drápustselir i hiífinndatali fgrflmagpa- bólgu íNorðmsjóog Enttegat, Nemvarrakið til mengunar sem skaðaði að fiskneysla sé holl fyrir heila- starfeemina, en mikil neysia á PCB-menguðum fiski virðist leiða rii lægri greindarvísitölu, sam- kvæmt niðurstöðum þessarrarann- sókna. M.a. af þessum sökum hafa viðkomandi heilbrigðÍByfirvöld var- að þungaðar konur —eða jafnvel konur á barnshuiðaraldri— við aö ueyta fisks sem veiddur er í ám og vötnum í Bumumríkjum Banda- rfkjanna. ■Sem betur fer-er ástandið í haf- mu í kring um ísland ólíkt skárra en í ám og vötnum á miklum iðnað- arevæðum. Niðurstöður umfangs- mikilla mengunarmæiinga í sjó við ísland, sem birtar voru í fyrra, sýna áð þrávirk lífræn efni mælast i mjög litlum mæli á íslandsmiðum og eru langt undir hugsaniegum hættumörkum. Btyrkur þehra ísgó er tú. 1/2-1/6 af því sem mælist ísunnanveiðum Norðursjó ogfisk- ur hérmælistmeð munminnaPCB en fiskur við Noregsstrenriur. Áðirmefnd tbLmengun við Faxa- flóa er vissulega áhyggjuefni, en *er ifklega staðbundið fyrirbasri. Þrátt fyrir þetta er fidl ástæða fyrir okkur lsiendinga að hafa áhyggjur yfrr því að þrávirk lífræn efiii skuli finnast ■yfirieitt hér við iand í mæianiegu magni. PJest bendir til þess að þau séu iangt að komin með ioft- og hafetraum- nm ag .Jiað er-því vtakmaricað hvað við ísiendingar getum gert upp á eigin spýtur til að koma í veg fyr- ir að mengun af þeirra völdum fari vaxandi í framtíðinni. Það þarf líka að fara að huga að vandanum nú, því þaö duga engar skyndila- usnir éf í óefni kemur einhvemtim- ann á næstu öld. Efnin myndu haida áfram að hlaðast upp í fæðukeðjunni um ianga hrið þó að framleiðslu og iosun þeirra væri hætt á moigun. t því sambandi má nefna að mikiu minni mengun berst í Vötnin miklu í Norður-rAmeríku nú en fyrir ±.d. tveimur áratugum vegna stór- aukhma mengunar- vama; þar er það fyrst og fremst fijrtíðarvand- inn sem menn giíma við, þar sem fiskamir halda áfram að safna í sig þrá- viriaim efiuim úr um- hverfmu eins og synd- andi svampar. Með andvara- og að- gerðaieysi er því hugsan- legt að eftir nokkra ára- tugi verði fískurhm við íslandsmið talinn óasski- iegur ti! mauneidis, eða að minnsta kosti að hann missi þá ímynd að hann sé hrehmi og holl- ari en annar fiskur. Þetta er ekki I bara fiamtið- jarmartröð. Sam- itök umhverfis- vemdarshma j hafa m látið aö því liggja í baráttu sinni gegn rnengun hafeins að þorskalýsi sé kannski ekki eins holít ogafær iátið, vegna þess að í því fiimtó-PCB. .Jjýsi getur vald- ið krabbameini sagði danska blaðtðJEJTífyrirsogn áfiétt ífyrra, þarsem niðurstöður vísindamanna f þjónustu grænfriðunga vom kynntar. ísienskt þorekaiýsi er auðvitað bráðholit einsog aliir vita og magn PCB í því «r iangt undrr hættumörkum, en þetta umtal kann að gefa forsmekkinn aö því sem koma skal. Þaö þarf ekki endi- lega að vera um mikia mengun eða raunverulega hættu að ræða: Við þekkjum mörg dæmi um að upp- sláttur ijölmiðla getur leitt til sterkra viðbragða neytenda, eins og*er xakið ±il mengmmar. Wiiiiionr • Svomikið magn þrávirkra eiturefna befiir fimdist í Jovítabjömiim að jafnveler óttast nm áfram heldnr sem bnrfir. manna hefnr mhmkað iim iamninqir imnunr og breska kúariðufárið fyrr á úr- inu. Þaúð er aúðvitað hugsanlegt aölstendingargætu Jært sér slíkt fár ertendis í -nytmeð því að aug- iýsa sérstaktega hve ómengaður fsteœkur fiskur -er, en intt-er eins líklegt að ef því -er siegið upp að „fiskur“eða „iýsi“getivaldið fœt- urskaða, krabbamemi eða upp- dráttarsýki, þá geri neytendur Ift- inn greinarmun á heilbrigöum þocski af Halamiðum og tvflcynja eiturbröndu úr Thames-á. Það er nu. af þessum sökum sem ístensk stjórnvöld hafa si. átta ár sett baráttuna gegn mengun áf vöidum þrávirkra Iffrænna efna á oddmn í þátttöku shmi í alþjóða- staifi ásviðiJimhverfismáJa. Fyrsti umtalsverði árangur á alþjóðavett- vangi um takmörkun á notkun þessana efna náðist á fimdi í Beykjavík í mars 1995, en sam- þykkt þess firndar varsvo innsigiuð á alþj óðaráðstefnu um mengun hafs fiá landstöðvum, sem haldin var í Washiugton í Bandarikjunum síðar á því ári. Þar var samþykkt alþjóðleg framkvæmdaáætlun til að draga úr losun skaðlegra efna frá vericsmiðjum og byggð á iandi, en þaðan koma 70-60% mengunar í sjónum. Nú er unnið að því á alþjóðavett- vangi að undrrbúa gerð samnings um takmarkanir á notkun iffrænna þiáviricra efna. Samningaviðræð- urnar fara fram innan vébanda Umhverfisstofnunar Sanieinuðu þjóðanna (UNEP), en af Islands háifu hafa umhverfisráðuneytið og Hollustuvemd ríkisins sent fulltrúa á fímdi um þetta mátófni.Tiðræð- ur á þessu ári gefa titefni tll bjart- sýni um að á næsta ári verði haf- ist handa umgerðalþjóðtegs samn- ings um takmörkun á notkun og losun nokkurra helstu tegunda þrá- virkra iífrænna efiia (í augnablik- inu eru tóif efiii á listanum, þar á meðal DDT) út í umhverfið. Það erekki ólfktegt að umræðan síðast- liðin misseri um hormónaherma og áhrif þehta á fijósemi karimanna hafi átt sinn þátt í áö ýta á éftir þessum viðræðum. Talið er að maðurinn hafi .af hugviti sínu búið til yfir 10 milljón efnasambönd, sem ekki firrir- finnast í náttúr- unni; jar áf eru um 1300 fram- ieidd í yfir 1.000 tonnum á ári. Um j»aö-er ekki deilt að efnaiðn- aðurinn hefur auðveidað mönnum iffið — reynum t.d. bara að ímynda okkur nútímalíf án plastefna. Við vitum hins vegar afekaplega iftið um hvaöa áhrif öll þessi efivi kunna að hafa í umhverfinu. Efnaiðnaður heimsms hefirr vaxið 350-fait frá lokum síðari heimsstyijaidar. það gefur því augaleið að mannskepn- an og aðrar iffverur hafa ikaflega takmarkaða reynslu af að lifa og hrærast í þessarri §öl- breyttu efiiasúpu. Á síðustu áratugum höfiun við uppgötvað ýmsar hliðaTverkanir á þessum undraefnum. Efni sem við notuðum nu. í is- skápa og úðabrúsa reyndust beiast upp í háloftm og eyðileggja þunnt lag af lofttegundnuii óson þar, sem ver okkur gegn skaðtegum útíjólu- bláum geislum. Þetta var heidur ekki staðbundið vandamál, heldur bárust þessi éfiii langar teiðir og ollu mestum skaða, svoköllu ósongati, yfir suðurskautinu, svip- að og þrávirk lífræn efiii berast á norðurheimskautssvæðið og valda skaða í lffríkinu þar. Það veiður að teijast ólíktegt að mengun umhverfisins valdi ein- hvers konar „heimsendi" eða hruni mannlegs samfelags í náinni fram- tíð, en hún kann að vaida meiri og djúpstasðari röskun en okkur grunaði fyrir fáeinum áratugum: á veðurfar, iffriki og heilbrigði okk- ar. Það -er ekki sennitegt að karl- menn verði oipp lil hópa ófijóir vegna hormónalierma einhvem tímann á næstu öld Qjó það sé heldur ekki hregt að útiloka slíkt) en þáð er full ástæða iil að hafa áhyggjur af langb'fum efnasam- bönrium sem berast stoðugt út í jafnvel afekekktustu kima jarðar- innar og em e.l.v. þegar farin að hafa mericjanteg áfarif á greind og heilbrigði fólks. Kostnaður sam- félagsins vegna aukinna útgjaida til heilbrigðis- og félagsmála af þeim sökum kann að verða mun meiri en kostnaður við að riraga úr mengun. Lausnin á þessum vandaerekki að faætta notkun á öllum mann- geiðum efiuim —sbkt er auðvitað óframkvæmanlegt. Lausnin feist í því að halda skaðlegum efnum inn- an iokaðra feria og faætta að iíta á umhverfið — lofiið, jörðina, ferskvatn og hafið — sem rusta- kistu. Umhverfið er óraflókin vél sem byggist á ótal hringrásum efn- is og orku ogþað skiiar okkur yfir- teitt til baka því sem við hendum í það — fyrr eða síðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.