Morgunblaðið - 13.10.1996, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 25
FRÉTTIR
Háskóla-
fyrirlestur
um Brecht
DR. INGO Seidler, prófessor í
þýskum bókmenntum við Michig-
an-háskóla í Bandaríkjunum, flyt-
ur opinberan fyrirlestur í boði
Heimspekideildar Háskóla íslands
þriðjudaginn 15. október kl. 17.15
í stofu 101 í Odda.
Fyrirlesturinn ber yfirskriftina
„Brecht - A Writer with a Past
but no Future?“ og fjallar um
þýska ljóðskáldið og leikritaskáld-
ið Berthold Brecht.
Ingo Seidler er austurrískur en
hefur lengi verið búsettur í Banda-
ríkjunum. Sérsvið hans er þýsk
ljóðagerð og leiklist á 19. og 20.
öld og hann er ritstjóri safnritsins
„Five Decades of German Poetry:
1945-95“ sem kemur út á þessu
ári bæði á þýsku og ensku.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
ensku og er öllum opinn.
BIG PACK*
Humcane
Vandaður útivistarjakki
• Vatnsheldur og andar.
• Litir: Rautt, blátt og grænt.
• Rennilás fyrir fleece.
Stgr.kr. 18-9Ö3'
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8, sími 581 4670,
Þarabakka 3, Mjódd, sími 567 0100.
Fegfuráin á sér ótal form
Ný námskeið aá kefjast
- sniáin aá mannlegum [xjrfum
Við vitum að það er ekki hægt að móta alla líkama
og allra þarfir í eitt form.Við hjá Líkamsrækt JSB
höfum unnið með þúsundum kvenna við að byggja
upp hreysti og viðhalda góðri heilsu og útliti.
Til okkar leita konur með ýmsar væntingar. Við gerum
okkar besta til að hjálpa þeim, en árangurinn byggist
fyrst og fremst á þeim sjálfum.
Við gerum ehki kraftaverk — en f)ú getur fpað!
TOPPI TIL TÁAR
Námskeið sem kefur veitt ótalmörgum
konum fráljæran árang’ur.
Þetta kerfi er eingöngu ætlaö konum, sem berjast við
aukakílóin. Uppbyggilegt. lokaö námskeiö.
Fimm tímar í viku, sjö vikur í senn.
Góður matarkúr sem fylgt er eftir daglega með andlegum
stuðningi. einskaviðtölum og
fyrirlestrum um
KORTAKERFIÐ
Græn kort:
mataræði og hollar
lífsvenjtir.
Heilsuftmdir þar sem
farið er yfir förðun,
klæðnað, hvernig á að
bera líkamann og efla
sjálfstraustið.
Frjáls mæting
6 daga vikunnar
fyrir konur
á öllum aldri.
AUirfinna ftokk
við sitt hcefi bjáJ.S.B.
Vetrartafla tekur gilcli 4. sept.
TOPPI TIL TÁAR - framliald ?
5
Námskeið fyrir þær sem vilja □
kalda áfram í aóhaltli. ^
z
Tímar 3x í viku =
Fundir lx í viku í 7 vikur. |
Barnapössun fyrir hádegi
✓ r- ,
Lágmúla 9 • Sími 581 3730
NHMi
1 Myndlampi Black Matrix
1 100 stöðva minni
■ Allar aðgerðir á skjá
1 Skart tengi • Fjarstýring
1 Aukatengi f. hátalara
• islenskt textavarp
. • Myndlampi Black Matrix
• 50 stöðva minni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• íslenskt textavarp
BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin
Myndlampi Black Matrix
• 50 stöðva minni
• Aliar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
Á öllum tækjum er öryggi
sem slekkur á sjónvarpinu
þegar útsendingu lýkur!
1 Myndlampi Black Matrix
■ 50 stöðva minni
■ Allar aðgerðir á skjá
» Skart tengi • Fjarstýring
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
Umbo&smenn um allt land
Reykjavík: Byggt & Búiö, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturveliir, Hellissandi. Vesttlrðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði.
Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvfk. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupsstaö.
Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfiröimga, Stöðvarfirði. Suðurland: Mosfeli, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. RafPorg.Grindavík.
Hönnurt: Gunnar Sleinþórsson / FÍT / BO-1Q.96-BEKO