Morgunblaðið - 13.10.1996, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 13.10.1996, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 37 s : i i i I : < i í i i i i Háskólafyrirlestur í heimspekideild DR. PETRA von Morstein, pró- fessor í heimspeki við Calgary- háskóla í Kanada, flytur opinber- an fyrirlestur í boði heimspeki- deildar Háskóla íslands fimmtu- daginn 17. október kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Can We Live Without Philosphy?" eða Er hægt að lifa án heimspeki? og verður fluttur á ensku. Petra von Morstein er þýsk en hefur verið búsett í Kanada frá árinu 1967. Sérsvið hennar er fag- urfræði og hún hefur einnig rann- sakað heimspeki Friedrichs Nietzsche og Ludwigs Wittgen- stein. Hún er höfundur margra greina er fjalla um heimspeki, auk bókarinnar „On Understanding Works of Art (Að skilja listaverk), sem kom út 1986. Petra Von Morstein er einnig þekkt ljóðskáld og yrkir bæði á þýsku og ensku. Hún hefur sent frá sér ljóðabókina „An alle“, Til allra, og ýmis önnur ljóðs. Fyrir- lesturinn er öllum opinn. Sölusýning í dag Opið hús milli kl. 14.00—17.00 í dag, sunnudag, í þessum glæsi- legu parhúsum við Klettaberg 42—46. Húsin eru ca 220 fm, þar af tæpl. 60 fm tvöfaldur bílskúr með stórri hurð með sjálfvirkum opnara. Hiti í tröppum. 5 ára ábyrgð á gleri og gluggum. Vandað- ur frágangur. Til afhendingar tilbúin til innréttinga eða fokheld að innan, frágengin að utan. Byggingameistararnir Helgi Þórðarson og Hreiðar Sigurjónsson verða á staðnum í dag og veita allar upplýsingar. Sölumaður á staðnum. Valhús, Bæjarhrauni 10, sími 5651122. Sölusýning Brúarási 1—19 í dag, sunnudag, kl. 14-16 verður sölusýning á þessum glæsilegu og vönduðu raðhúsum sem eru 206 fm ásamt 42 fm bílskúr. Húsin eru á tveimur hæðum og afhendast fullbúin að utan en fokheld að innan. Bílskúr og lóð afhendist fullbúin. Tengigjöld vegna rafmagns og hita greidd. * Mjög vandaður frágangur * Bílskúr tvöfaldur fullb. | * Lóð fullfrágengin * Góð greiðslukjör ( * Traustur byggingameistari * Glæsilegt útsýni Gott verð 11.800.000 kr. Byggingarmeistari: Björn Traustason. Söluaðili: , rf= ÁSBYRGI if Sudurlandsbraut 54 I viA Foxafen, 108 Reykiavik, simi 508-2444, fux: 568-2440. Ingileifur Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Eiríkur Óli Ámason og Viðar Marinósson. 3M^r0ttndbbikíib - kjarni málsins! Breiðavík 20-24 - Opið hús í dag á milli kl. 13 og 16 verður sýning á nýjum, glæsilegum íbúðum í þessu vel staðsetta litla fjölbýli skammt frá Korpúlfsstöðum. Fullbúnar 3ja og 4ra herb. íbúðir í vönduðu og vel frágengnu húsi. Sérsmíðaðar íslenskar innréttingar úr kirsuberjaviði. Parket og flísar á gólfum. Flísalögð baðherbergi með keri og sturtu. Sérþvottahús í hverri íbúð. Stórar svalir. Lóð og bílastæði fullfrágengin. Fallegt útsýni, en sjón er sögu ríkari. Verð íbúðanna er mjög hagstætt; á 3ja herb. íbúðum frá 7 millj. og á 4ra herb. frá 7.950 þús. Kynntu þér kjörin. Sölumenn á staðnum. Opið á skrifstofu í dag frá kl. 12-14. Húsvirki hf. Byggingaverktaki í 15 ár @ 568 2800 HÚSAKAUP 1. Hvers virði er þér að skipta við fyrirtæki, þar sem þú getur treyst gæðum og þar sem þú veist að ef svo skyldi ekki vera, verður úr því bætt? 2. Hvers virði er þér að hafa sér inngang? 3. Hvers virði er þér að hafa sér þvottaherbergi í íbúð? 4. Hvers virði er þér að greiða lágmarkskostnað í hita? Hvers virði er þér að heyra ekki í nágrönnunum eða að þurfa ekki að lækka í útvarpinu þeirra vegna? 6. Hvers virði er þér að vita að íbúðin þín verður með iágmarks- viðhald um ókomna framtíð? 7. Hvers virði er þér að hafa stórar svalir á góðviðrisdögum? Svalir þar sem þú getur haft borð- stofuna þína þegar vel viðrar? 8. Hvers virði er þér að geta látið þinn smekk ráða innréttingum og vita að þú færð vandaða íslenska framleiðslu? Ef svarið þitt við fyrr- greindum spurningum er jákvætt, þá er val þitt Permaform íbúð. Nýr áfangi við Tröllaborgir 3-4 herb. íbúðir. Sömu hagstæðu kjörinn. íill 1 |œMi Armannsfell ht Funahöfða 19 • Sími 577 3700

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.