Morgunblaðið - 13.10.1996, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Far- eða Gullkortshafar VISA og tyámu- og Gengismeðlimir
Landsbanka fá 25% AFSLATT. Gildirfyrirtvo.
TW/a
) E Rli S A I.
ÍCAN Q1
FRUMSYNING: KLIKKAÐI PROFESSORINN
CHARUE SHEEN
I RON*ILVER
Vertu alveg
viss um að þú
viljir finna líf
á öðrum
hnöttum áður
en þú byrjar
að leita..
THE NUTTY
PROFESSOR
Hún er komin, fyndnasta mynd ársins!
Prófessor Sherman Klump er „þungavigtarmaður" en á sér þá
ósk heitasta að tapa si sona 100 kílóum. Hann finnur upp
efnaformúlu sem breytir genasamsetningunni þanng að
Sherman breytíst úr klunnaleguu og góðhjörtuðu fjalli í
grannan og gr...gaur.
Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur í
óteljandi hlutverkum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sýnd mánudag kl. 5, 7, 9 og 11.
Einhversstaðar á Jörðinni eru geimverur búnar að koma sér
fyrir og eru að reyna senda boð til félaga sinna úti í
geimnum. Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin
engi finnast á miðju Suðurskautslandinu. Eldgos er hafið í
Vatnajökli. Frábær vísindatryllir með greindarlegum
söguþræði. Skrifað og leikstýrt af David Twohy höfundi The
Fugetive.
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.
Sýnd mánudag kl. 9 og 11.15.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sýnd mánudag kl. 5, 7, 9 og 11
KEÐJUVERKUN
LE CONFESSIONNAL
FLOWER OF MY SECRET
HUNANGSFLUGURNAR
SKRIFTUNIN
Kanadíski leikstjórinn Robert LePage (Jesús frá Montreal) er einn
athyglisveröasti leikhúsmaður samtímans en hann hefur einnig
skapaö sér nafn í kvikmyndagerðinni. Le Confessionnal er sterk mynd
um leit ungs manns að uppruna sínum. Rætur framtíðar liggja í
fortíðinni og leitin að sjálfum sér leiðir oft til uppgötvanna um aðra.
Aðalhlutverk Lothaire Blutheau og Kristín Scott Thomas (Fjögur
brúðkaup og jarðaför).
Viðfangsefni Almódóvars í þessari nýjustu mynd hans er nokkuð
afturhvarf til upprunans því enn er tekist á við konu á barmi taugaáfalls.
Aðalsmerki Almódóvars eru öll til staðar, litríkar uppákomur, skrautlegar
persónur og djúpur kynferðislegur tónn kryddaður hárfínum húmor.
Almódóvar hefur nú tekist á við stórar spurningar og er verk hans gott.
Sýnd kl. 5 og 11. íslenskur texti.
Sýnd mánudag kl. 9.
Leikstjóri: Oskarsverðlaunahafinn
Bille August (Pelle sigurvegari).
Sýnd kl.3. Síðustu sýningar.
Sýnd mánudag kl. 6.10.
Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 16 ára. Enskur texti
Sýnd mánudag kl. 11.
★ ★★'/? S.V.Mbl
★ ★ ★ V2 H.i<. DV
★ ★ ★ O.H ,T. Rás 2 ' 1,;
★ ★ U.M. D, ng u r-Tim i n n
★ ★ ★ M.R. Dagsljós
Vel tryggð
brjóst á
Wonder-
bra-viku
► FYRIRSÆT-
AN Caprice fékk
hjálm að láni hjá
byggingaverka-
manninum á
myndinni á með-
an hann fylgdist
grannt með
brjóstahalda-
kynningu í Lond-
on i vikunni.
Caprice var að
kynna nýjan
brjóstahaldara
frá Berry Satin
Wonderbra fyrir-
tækinu á Wonder-
bra-vikunni í
London sem er
nýlokið. Brjóst
fyrirsætunnar
eru tryggð fyrir
50 milljónir
króna.
BREKI Karlsson, kynningarfulltrúi Djöflaeyjunnar, afhendir
tíuþúsundasta gestinum, Gunnari Nordal, blómvönd og geisla-
disk. Á myndinni eru einnig Emilía Sturludóttir, Hrafn Nordal
og Sturla Nordal.
Metaðsókn á Djöflaeyjuna
UM 15.000 manns hafa séð kvik- sem myndin er sýnd í og er hún
myndina Djöflaeyjuna eftir Friðrik núna sýnd í fjórum kvikmyndahús-
Þór Friðriksson síðan hún var frum- um samtímis. Fyrstu þijá sýningar-
sýnd fyrir rúmri viku. Vegna þess- dagana sóttu 9.000 manns myndina
arar góðu aðsóknar hefur Háskóla- sem er aðsóknarmet á íslenska bíó-
bíó bæst í þann hóp kvikmyndahúsa mynd.