Morgunblaðið - 13.10.1996, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 45
S/kKyÁrÍmSJ Bl#H#LLI
http://www.islanilia. is/sambioin ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900
FYRIRBÆRIÐ
DJOFLAEYJAN
DAUÐASOK
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. THX DIGITAL
Far- eða Gullkortshafar VISA og hlámu- oi
Landsbanka fá 25% AFSLATT. Gilc
.
iiiaiífcw *
Það er erfitt að
vera svalur
þegar pabbi
þinn er Guffi
IWO
íslenskt tal
Sýnd kl. 1 og 3. Enskt tal
Á4Y/BIO
Á4Y/BIO
SAAMWBt
SAMBiO
DIGITAL
TRUFLUÐ TILVERA
Sannkölluö stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John
Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðir tekur lögin í
■sínar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn
krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í
fjölmiðlasirkus. Frábærir leikarar i öllum hlutverkum.
Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were
Sleeping), Wlatthew McConaughey, Oliver Platt (Flatliners), Brenda
Fricker (My Left Foot).
Leikstjóri: Joel Schumacher (The Client, Batman Forever, Falling
Down, Flatliners).
Trainspotting
ERASER
ATH sýningar kl.1 í dag. ATH sýningar kl.1 í dag. ATH sýningar kl.1 í dag.__________ATH sýningar kl.1 í dag
„Train-
spotting“-
félagar með
nýja mynd
ÞREMENNINGARNIR sem stóðu
að kvikmyndinni „Shallow Grave“
og hinni vinsælu en umdeildu,
„Trainspotting", Danny Boyle leik-
stjóri, Andrew MaeDonald framleið-
andi og John Hodge handritshöfund-
ur, eru byrjaðir að vinna að nýrri
mynd sem ber titilinn „A Life Less
Ordinary“. Nýja myndin verður með
gamansömu ívafi þó gamansemin
verði oftar en ekki á dekkri nótun-
um. Leikarinn Evan McGregor, sem
gat sér gott orð fyrir leik í fyrri
tveimur myndunum, leikur aðalhlut-
verkið, Skota í Bandaríkjunum sem
rænir dóttur fyrrverandi vinnuveit-
anda síns. Auk MacGregors fara þær
Cameron Diaz og Holly Hunter með
stór hlutverk. Tökur myndárinnar
fara fram í Utah í Bandaríkjunum
og áætlaður tökutími er níu vikur.
Robbie kynnir
MTV tónlistarverðlaun
► SÖNGVARINN síkáti, Robbie
Williams, fyrrum liðsmaður
unglingahlj ómsveitarinnar
Take That, sést hér á blaða-
mannafundi í síðustu viku þar
sem hann tilkynnti að hann yrði
kynnir á afhendingu evrópsku
tónlistarverðlauna MTV tónlist-
arsjónvarpsstöðvarinnar í Lond-
on 14. nóvember næstkomandi.
A afhendingunni munu rokk-
söngvarinn Bryan Adams, hin
sífellt léttari þungarokkssveit
Metallica og rapphljómsveitin
Fugees koma fram meðal ann-
arra.
Tannlæknastofa fyrir börn
Het" opnaö tanniæknastofu mína að
Einholti 2, Reykjavík. Tannlæknastofan
er sérstaklega ætluð börnum og unglingum.
Tímapantanir í síma 561 3130
Sigurður Rúnar Sæmundsson
Tannlæknir, MPH, PhD.
KOMIDOG
DANSIÐ
Clæstu
námskeið
Næstu námskeið
um næstu helgi
DANSSVEIFLU
ÁTVEIM
DÖGUMt
Áhugahópur um almenná dansþátttöku á Islandi
RÐU
557 7700
hringdu nuna