Morgunblaðið - 13.10.1996, Page 50
50 SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13/10
Sjóimvarpið
9.00 Þ’Morgunsjónvarp
barnanna Kynnir Rannveig
Jóhannsdóttir. Brúðan og
flugfiskurinn (1:7) í skólan-
um (1:7) Sunnudagaskólinn
Paradís. Efnið er unnið af
fræðsludeild Þjóðkirkjunnar.
32. þáttur. Krói (3:21) Lífí
nýju Ijósi Taugafrumumar.
(10:26) Dýrintala (19:39)
10.45 ►Hlé
14.15 ►Riddarasveitin (The
Charge of the Light Brigade)
Sígild bandarísk bíómynd frá
1936. Aðalhlutverk leika Er-
rol Flynn, Olivia de Havilland,
Nigel Bruce og David Niven.
16.00 ►Þjóðspegill íþrjátíu
ár Tilefnið er 30 ára afmæli
Sjónvarpsins. Umsjón: Ómar
Ragnarsson. (e)
17.20 ►Listkennsla og list-
þroski Ný íslensk þáttaröð
um myndlistarkennslu bama
í skólum. (e) (1:4)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Þrjú ess (Tre áss)
Finnsk þáttaröð. (11:13)
18.10 ►Á milli vina (Mellem
venner) Ný þáttaröð frá
danska sjónvarpinu. (1:9)
19.00 ►Geimstöðin (Star
Trek: Deep Space Nine)
(16:26)
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Kórinn (TheChoir)
(3:5)
21.30 ►Helgarsportið
MYNI) 21 55 ►Börn nátt-
ITl I nu úmnnar Kvikmynd
Friðriks Þórs Friðrikssonar
frá 1992. Aldurhniginn maður
bregður búi og flyst á mölina
þar sem dóttir hans býr. Sam-
skipti þeirra ganga treglega
og úr verður að hann fer á
elliheimili. Myndin var til-
nefnd til óskarsverðlauna.
Aðalhlutverk leika Gísli Hall-
dórsson og Sigríður Hagalín.
Handritið skrifaði Friðrik Þór
ásamt Einari Má Guðmunds-
syni, Ari Kristinsson stjómaði
kvikmyndatöku, tónlistin er
eftir Hilmar Örn Hilmarsson,
Geir Óttar Geirsson gerði leik-
mynd og Kjartan Kjartansson
sá um hljóðvinnslu. Áður sýnd
26. desember 1995.
23.35 ►Útvarpsfréttir.
UTVARP
Stöð 2 H Stöð 3
9.00 ►Dynkur
9.10 ►Bangsar og bananar
9.15 ►Kolli káti
9.40 ►Heimurinn hennar
Ollu
10.05 ►!' Erilborg
10.30 ►Trillurnar þrjár
10.55 ►Úr ævintýrabókinni
11.20 ►Ungir eldhugar
11.35 ►llli skólastjórinn
12.00 ►Neyðar-
línan (Rescue
911) (20:25) (e)
13.00 ►fþróttir á sunnudegi
15.30 ►Risar tölvuheimsins
(Triumph of theNerds) (1:3)
(e)
16.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
17.00 ►Húsið á sléttunni
(Little House On The Prairc)
(5:24)
17.45 ►Glæstar vonir
18.05 ►! sviðsljósinu (Ent-
ertainment This Week)
19.00 ►Fréttir
20.00 ►Chicago-sjúkrahús-
ið (Chicago Hope) Ný syrpa
myndaflokksins. (2:23)
20.50 ►Leiðtogafundurinn í
Höfða 10 áreru liðin fráþví
Reagan og Gorbatsjov hittust
á fundi í Reykjavík. í þessari
heimildarmynd er rætt við
ýmsa sem að fundinum komu
og nýju Ijósi varpað á mikil-
vægi hans. Umsjónarmaður
er Árni Snævarr.
21.50 ►öO mínútur (60
Minutes)
22.40 ►Taka 2
23.10 ►Brellur 2 (F/X2) Lög-
reglan fær brellukónginn
Rollie Tyler til liðs við sig.
Aðalhlutverk: Bryan Brown
og Brian Dennehy. 1991.
Stranglega bönnuð börnum.
0.55 ►Dagskrárlok
9.00 ►Barnatími Stöðvar 3
Fjörugar teiknimyndir með
íslensku tali fyrir yngri kyn-
slóðina.
10.35 ►Eyjan leyndardóms-
fulla (Mysterious lsland)
11.00 ►Heimskaup- verslun
um víða veröld -
12.00 ►Hlé
13.40 ►Þýskur handbolti
14.55 ►Enska knattspyrnan
- bein útsending Coventry
gegn Southampton
16.45 ►Hlé
19.05 ►Framtíðarsýn (Bey-
ond 2000)
19.55 ►Börnin ein á báti
(Party of Five) Systkinin ætla
að halda þakkargjörðardaginn
hátíðlegan en þó ekki á sama
hátt og þegar foreldrar þeirra
voru á lífi. Áformin breytast
þó þegar maðurinn sem ók á
foreldra þeirra er látinn laus
úr fangelsi og biður um að fá
aðhittaþau. (10:22)
20.45 ►Fréttastjórinn (Live
Shot)
21.30 ►Vettvangur Wolffs
(WolfPs Revier) Þýskur saka-
málamyndaflokkur. (11:13)
22.20 ►Berskjaldaður -
Óvænt skyndisókn (Naked -
Blind Side Breakaway) Strák-
ar herma eftir hetjunum sín-
um og Gabríel er þar engin
undantekning. Hann er fýrir-
liði rúgbfliðs sem hefur ekki
unnið leik allt tímabilið og
fremur tapsár. Með aðalhlut-
verk fara Simon Baker-Denny,
Veronica Neave, Judith Ma-
Grath og John Sheerin. Leik-
stjóri er Michael Carson. (4:6)
23.15 ►David Letterman
IbRflTTIR 2400 ►Golf
IrllU I IIII (PGA Tour) (e)
Svipmyndir frá K-Mart Great-
er Queensborough Open-mót-
inu.
0.45 ►Dagskrárlok
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.07 Morgunandakt: Séra
Björn Jónsson prófastur flytur.
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
- Partíta númer 2, BWV 1004
eftir Johann Sebastian Bach.
Manuel Barrueco leikur á gít-
ar.
8.50 Ljóð dagsins (Endurflutt
kl. 18.45)
9.03 Stundarkorn i dúr og
moll Þáttur Knúts R. Magnús-
sonar (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miönætti)
10.03 Veðurfregnir
10.15 „MeðástarkveðjufráAfr-
íku" Þáttaröð um Afríku í fortið
og nútíð. Lokaþáttur. Umsjón:
Dóra Stefánsdóttir. (End-
urflutt nk. miðvikudag kl.
15.03)
11.00 Guðsþjónusta
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.45 Veðurfregnir, auglýsing-
ar og tónlist
13.00 Á sunnudögum Umsjón:
Bryndís Schram.
14.00 Er skáldskapur eina rétt-
læting tilverunnar? Um þýska
skáldið Heinrich von Kleist.
Umsjón: Hjálmar Sveinsson.
Lesari með umsjónarmanni:
Stefán Jónsson.
15.00 Þú, dýra list Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. (Endur-
flutt nk. þriðjudagskvöld kl.
20.00)
16.08 Ferðaþjónusta í farar-
broddi Heimildarþáttur um
stöðu ferðaþjónustunnar í
landinu. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Endurflutt nk.
þriðjudag)
17.00 Sunnudagstónleikar í
umsjá Þorkels Sigurbjörns-
Bergljót Baldursdóttir
sonar Frá tónleikum í Lista-
safni Sigurjóns Ólafssonar.
Elisabeth Zeuthen Schneider
fiðluleikari og Halldór Haralds-
son píanóleikari flytja verk eft-
ir Tor Aulin, Per Norgárd, Þor-
kel Sigurbjörnsson og Antonin
Dvorák.
18.00 Flugufótur Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson. (Endurflutt
nk. fimmtudagskvöld)
18.45 Ljóð dagsins (Áður á dag-
skrá í morgun)
18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
19.30 Veðurfregnir
19.40 Laufskálinn Bergljót
Baldursdóttir ræðir við Guðna
Elísson. (Endurfluttur þáttur)
20.20 Kvöldtónar
21.00 Lesið fyrir þjóðina: Fóst-
bræðrasaga Endurtekinn lest-
ur liðinnar viku.
22.10 Veðurfregnir Orð kvölds-
ins: Sigurður Björnsson flytur.
22.30 Til allra átta Tónlist frá
ýmsum heimshornum. Um-
sjón: Sigríður Stephensen.
Illugi Jökulsson
(Áður á dagskrá sl. miðviku-
dag)
23.00 Frjálsar hendur Umsjón:
lllugi Jökulsson.
0.10 Stundarkorn í dúr og
moll Þáttur Knúts R. Magnús-
sonar. (Endurtekinn þáttur frá
morgni)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns
Veðurspá
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Morguntónar. 8.07 Morguntón-
ar. 9.03 Milli mjalta og messu. Um-
sjón: Anne Kristine Magnúsdóttir.
11.00 Llrval dægurmálaútvarps liðinn-
ar viku. 13.00 Bylting Bítlanna. Um-
sjón Ingólfur Margeirsson. 14.00
Umræðuþáttur i umsjá Kristjáns Þor-
valdssonar. 15.00 Rokkland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. 16.08 Sveita-
tónlist. Umsjón: Bjarni Dagur Jóns-
son. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 0.10 Ljúfir
næturtónar. 1.00 Næturtónar á samt.
rásum til morguns. Veöurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
Bryndís Schram og viðmælendur hennar ræða um
líflð í gömlu braggahverfum höfuðborgarinnar.
Fjölbreytt sunnu-
dagsdagskrá
Kl. 13.00 ► Þáttur Sunnudagsdagskráin er fjöl-
breytt, m.a. nýr þáttur sem Bryndís Schram sér um
í vetur og ber heitið Á sunnudögum. Í þessum fyrsta
þætti eru gestirnir þau Kristján Ogmundsson forstöðu-
maður, Sigurður Einarsson tannsmiður og Þórunn Magn-
úsdóttir sagnfræðingur. Þau eiga það sameiginlegt að
eiga minningar úr gömlu braggahverfum höfuðborgarinn-
ar. Braggarnir voru reistir á stríðsárunum undir hermenn
en veittu síðar íslensku verkafólki skjól. Mikil leynd hef-
ur hvílt yfir þessu tímabili í sögu þjóðarinnar og má
gera ráð fyrir að margt fróðlegt komi fram hjá viðmælend-
um Bryndísar. Kl. 14.00 sér Hjálmar Sveinsson um bók-
menntaþáttinn Er skáldskapur eina réttlæting tilverunn-
ar? Að loknum fréttum kl. 16.00 verður fluttur athyglis-
verður heimildarþáttur um stöðu ferðaþjónustunnar í
landinu í þættinum Ferðaþjónusta í fararbroddi í umsjá
Steinunnar Harðardóttur.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
5.00 Worid News 5.20 Potted Histories
6.30 Jonny Briggs 6.45 Bitsa 6.00
Bodger and Badger 0.16 Count Duek-
ula 0.35 Maid Marion and Her Merry
Men 7.00 Blue Peter 7.25 Grange Hill
8.00 Top of the Pojxs 8.30 Timekeepers
9.00 House of Eiíott 9.60 Hot Chefs
10.00 Tba 10.30 The Bfll Omnibus
11ÚÍ0 Around London 11.60 Timekee-
pere 12.16 Esther 12.45 Creepy
Crawlies 13.00 Bitsa 13.15 Run the
Risk 13.40 Blue Peter 14.05 Grange
HiU 14.40 House of HUiott 15.30 Grcat
Antiques Hunt 10.10 Lord Mountbatten
17.00 World News 17.20 Travel Show
Short Comp 17.30 Wildiife 18.00 999
19.00 A Voyagc Round My Father
20.20 Arena 21.30 Songs of Praise
22.05 A Very Peculiar Practice 23.00
TrqpicaJ Forest' 23.30 Rocky Shores:
24.00 The Bíg Picture 1.00 Work is a
Four Letter Word 5-8 3.00 The French
Experience 2 4.00 The Boss: 4.50 Trade
Secrets:
CARTOOIM IMETWORK
4.00 Sharky and George 4.30 Spartak-
us 5.00 The Fruítties 6.30 Omer and
the Starchild 6.00 The New Fred and
Bamey Show 6.30 BSg Bag 7.30 Swat
Kats 8.00 The Real Adventures of Jonny
Quest 8.30 World Premiere Toons 8.45
Tom and Jerry 9.16 Scooby Doo 9.46
Droopy: Master Detective 10.15 Mask
11.15 The Bugs and Daffy Show 11.30
The Flintstones 12.00 Dexteris Labora-
tory 12.15 World ftemiere Toons 12.30
The Jetsons 13.00 Two Stupid Dogs
13.30 Super Globetrotters 14.00 LJtUe
Dracula 14.30 Down Wit Droopy D
15.00 Scooby and Scrappy Doo 15.30
Tom and Jerry 16.00 The Real Advent-
ures of Jonny Quest 18.30 Two Stupid
Dogs 17.00 The Jetsons 17.30 Thc
Hintstones 18.00 The Bugs and Dafíy
Show 18.30 Droopy: Master Detective
19.00 Uttle Dracula 19.30 Space Ghust
Coast to Coast 20.00 Dagskrárlok
CNM
News and busineas throughout the
day 4.30 Globai View 5.30 Science &
Technology 6.30 World Sport 7.30 Style
8.30 Computer Connection 11.30 Worid
Sport 12.30 Golf 13.00 Larry King
14.30 World Sport 16.30 Sdence &
Technology 16.00 Late Edition 17.30
Moncyw«-k 18.00 World Rc|iort. 20 JO
Jnsigtit 21.00 Stylc 21.30 Worid Sport
22.30 KuUirc Watrh 23.00 Diplomatlc
Ucence 23.30 Uiirth Mattcrs 0.30 Glob-
al View 1.00 IVcscnte 2.00 The Worid
Today 3.30 Pinnacle
PISCOVERY
15.00 Wings over the Wwld 16.00
Strike Command 17.00 Legends of Hi-
story 18.00 Ghosthunters II 18.30
Mysterious Universe 19.00 Monkey
Bu3iness: 20.00 Gorillas 21.00 The
Sexual ImperaUve 22.00 The Professi-
onals 23.00 Dagskráriok
EUROSPORT
6.00 Formulu 1 7.30 Hjólreiðar 9.30
Formula 1 11.00 Hjólrciðar 12.00
Tennis 14.30 Hjólreiðar 16.30 Formula
1 18,00 Sumo-glíma 20.00 Fonnula 1
21.00 Golf 22.00 Hjólreiðar 23.30
Dagskráriok
MTV
6.00 Video-AcUve 8.30 The Grind 9.00
Amour 10.00 Top 20 Countdown 11.00
News Weekend Edition 11.30 Road
Rules 2 12.00 What She Wants Week-
end 15.00 Dance Floor 18.00 European
Top 20 1 8.00 Greatest Hits by Year
19.00 Stylissimo! 19.30 Tbe Cure Live
’n’ Direct 20.00 Beavis & Butthead
20.30 What She Wants Sex in the 90s
21.00 Amour-athon 24.00 Night Vid-
eos
NBC SUPER CHANNEL
News and business throughout the
day 4.00 Europe 2000 4.30 The Key
of David 5.00 Joyce Meyer Ministries
5.30 Cottonwood Christian Center 6.00
The Hour of Power 7.00 Ushuaia 8.00
Executive Lifestyies 8.30 Travel Xpress
9.00 Super Shop 10.00 Sport Special
10.30 Sailing 11.00 Inside The PGA
Tour 11.30 Inside the SPGA Tour
12.00 Golf 14.00 The McLaughiin Gro-
up 14.30 Meet the Press 16.00 Scan
16.30 The First and the Best 17.00
Executive Lifestyles 17.30 Europe 2000
18.00 Ushuaia 19.00 This is the PGA
Tour 20.00 Jay Leno 21.00 Profíler
22.00 Talkin’ Jazz 22.30 Travel Xpress
23.00 Jay Leno 24.00 intemight 1.00
Selina Scott 2.00 Talkin’ Jazz 2.30
Travel Xpress 3.00 Ushuaia
SKY MOVIES PLUS
5.00 Top Hat, 1936 7.00 Kidco, 1984
9.001 Love Trouble, 1994 11.05 French
Sflk, 1993 13.00 Murder on the Orient
Express, 1974 1 5.10 Man About the
House, 1974 16.55 I Love Trouble,
1994 1 9.00 Little Women, 1994 21.00
True Lies, 1994 23.20 Day of the Rec-
koning, 1994 0.55 Cabin Boy, 1994
2.15 Colour of Love, 1992
SKY NEWS
News and business on the hour
6.00 Sunrise 7.30 Sunday Sports Action
0.00 Sunrise Continues 9.00 Adam
Boulton 10.30 The Book Show 11.30
Week in Review 12.30 Beyond 2000
14.30 Court Tv 16.30 Week in Revicw
16.00 Live at Five 17.30 Adam Boulton
18.30 Sportsline 22.30 CBS Weekend
News 23.30 ABC Worid News Sunday
0.30 Adum Boulton 1.30 Week in Revi-
ew - Intematkmal 3.30 CBS Weekend
News 4.30 ABC Worid News Sunday
SKY ONE
5.00 Hour of Power 6.00 Undun 6.01
Dyuarao Duok 6.06 Tattnoed Tænago
6.30 My Pet Monster 7.00 M M Power
Rangeri 7.30 X-Men 8.00 Teenagc
Mutant Hero Turtiee 8.30 Spiderman
9.00 Superhuman 8.30 Stone Protectors
10.00 Iron Man 10.30 Superboy 11.00
The Hit Mix 12.00 Star Trek 13.00
Marvel Action Hour 14.00 Roboeop
16.00 Worid Wrestling F«l. Action Zone
16.00 Great Escapes 16.30 M M Power
Rangens 17.00 The Simpeons 18.00
Beveriy Hills 19.00 The X Fiks Reo-
pened 20.00 A Mind to Kill 22.00 Man-
huntry 23.00 60 Minutes 24.00 Cilvil
Wars 1.00 Hit Mix I/mj; Play
TNT
20.00 Singin’ in the Rain„ 1952 22.00
The Bad and the Beautifiil, 1952 24.00
The Wheeler Dealers, 1963 1.50 Síngin’
in the Rain, 1952 4.00 Dagskrárlok.
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovcty,
Eurosport, MTV, NBC Supcr Channel, Sky News, TNT.
SÝN
17.00 ►Taumlaus tónlist
17.30 ►Ameríski fótboltinn
(NFL Touchdown ’96) Leikur
vikunnar í ameríska fótboltan-
um.
18.30 ►Taumlaus tónlist
20.30 ►Veiðar og útilíf
(Suzuki’s Great Outdoors)
Þáttur um veiðar og útilíf.
Stjórnandi er sjónvarpsmað-
urinn Steve Bartkowski.
21.00 ►Fluguveiði (FlyFis-
hing The World With John
Barrett) Frægir leikarar og
íþróttamenn sýna okkur
fluguveiði í þessum þætti en
stjómandi er John Barrett.
21.30 ►Gillette-sportpakk-
inn
22.00 ►Golfþáttur
UYk||l 23.00 ►Lokasókn
nlIIIU (Final Appeal)
Spennandi og áhrifamikil
sjónvarpskvikmynd um konu
sem ákærð er fyrir morð á
eiginmanni sínum en hún sver
að um sjálfsvörn hafi verið
að ræða. Aðalhlutverk: Brian
Dennehy og JoBeth Williams.
Stranglega bönnuð börnum.
0.35 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ►Lofgjörðartónlist
14.00 ►Benny Hinn
15.00 ►Central Message
15.30 ►Dr. Lester Sumrall
16.00 ►Livets Ord
16.30 ►Orðlífsins
17.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ►Vonarljós Bein út-
sending frá Bolholti.
22.00 ►Central Message
23.00 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
NJETURUTVARPID
2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaút-
varps. (e) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og
6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2
10.00 Helgarsirkusinn. Umsj. Sús-
anna Svavarsdóttir. 13.00 Sunnu-'
dagsrúnturinn. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Einar Baldursson. 22.00 Krist-
inn Pálsson, söngur og hljóðfæra-
sláttur. 1.00 Tónlistardeild.
BYLGIAN FM 98,9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds-
son. 12.15 Hádegistónar 13.00 Valdís
Gunnarsdóttir. 17.00 Pokahornið.
20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jó-
hannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur.
Fróttlr kl. 12, 14, 15, 16, og 19.
KLASSÍK FM 106,8
14.00 Ópera vikunnar. 16.30 Leikrit
vikunnar frá BBC. Klassísk tónlist all-
an sólarhringinn.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduö tónlist. 9.00 Ræður.
9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk
tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00
Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjöröar-
tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón-
list fyrir svefninn.
SÍGILT-FM FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Mad-
amma kerling fröken frú. Katrín Snæ-
hólm. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00
Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóðastund
á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni
Ólafs. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00
Tónleikar. 24.00 Næturtónar.
FM957 FM 95,7
10.00 Valgarður Einarsson. 13.00 Jón
Gunnar Geirdal. 16.00 Halli Kristins
19.00 Steinn Kári. 22.00 Stefán Sig-
urösson. 1.00 T.S. Tryggvason.
X-ID FM 97,7
10.00 Baddi Jóns. 14.00 Z-Dómínó-
listinn (e) 16.00 Hvíta tjaldiö. 18.00
Rokk X. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00
Sýrður rjóml. 1.00 Næturdagskrá.