Morgunblaðið - 13.10.1996, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 13.10.1996, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1996 D 19 Jeppi með bensínvél yfir 2.500 rúmcm. eða dieselvél yfir 3.000 rúmcm. Vörugjald 75% Hlutur framleiðandans, 40% Flutningur o.fl., 5% Ríkið, 46% Dæmi um skiptingu bílverðsins? Innkaupsverð 40% Flutningur, vátrygging, vextir, skráning 5% Ríkið, þ.e. vörugjald og virðisaukaskattur 46% Hlutur umboðs, álagning, ábyrgð, frágangur 9% Umboðið, 9% Henry Ford í Detroit BÍLAIÐNAÐURINN í Bandaríkj- unum heldur nú upp á aldaraf- mæli sitt. Einn af upphafsmönn- um þessa iðnaðar og líklega sá allra frægasti er að sjálfsögðu Henry Ford. Myndin hér að neð- an er talin vera sú elsta af frum- herjanum á svokölluðu fjórhjóli sem var undanfari sjálfrennireið- arinnar. Myndin var tekin í Detroit 1896. Stvrisendar SKEIFUNNI 11 - SÍMI 588 9797 Berum saman nokkrar gerðir 4ra dyra fólksbíla af millistærð: TEGUND MAZDA323 Toyota Corolla Nissan Almera MMC Lancer Suzuki Baleno OpelAstra LENGD 434,5 427.0 432.0 429.5 419.5 424.0 BREIDD 169-5 168.5 169.0 169.0 169.0 169.6 HJÓLHAF 260.5 246.5 253.5 250.0 248.0 251.7 (Öll mál eru í cm. og fengin úr bæklingum bifreiðaumboðanna). Hjólhaf segir mikið um lengd farþegarýmis og fótarými. Eins og sést er MAZDA 323 stærstur þessara bíla. Um gæðin þarf ekki að fjölyrða, en komdu, mátaðu og taktu í MAZDA 323, því stuttur reynsluakstur segir meira en mörg orð! MAZDA 323 sedan LXi kostar nú aðeins kr. 1.330.000. ---------- OPIÐ FRÁ KL. 9-18, LAUGARDAGA 12-16 RÆSIR HF SKÚLAGÖTU 59 - SÍMI 561 9550 Nctfang: www.hugm0t.is/ma2da óbilandi traust!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.