Morgunblaðið - 20.11.1996, Page 11

Morgunblaðið - 20.11.1996, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1996 11 Morgunblaðið/Jón Svavarsson Fræðslumiðstöð bílgreina opnuð Fjármálaráðuneytið gefur út verkefnavísa fyrir ríkisstofnanir Fundir Alþingis 115 tíinum lengri í ár Fj ármálaráðuneytið hefur gefið út svokallaða verkefnavísa fyrir 274 ríkisstofnanir en þar eru tilgreindar ítarlegar upplýsingar um þá þjónustu sem stofnanimar veita og kostnað við hana, sem teknar eru saman í þeim til- gangi að auka aðhald í ríkisrekstri. Omar Friðriksson kynnti sér ritið. FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ bílgreina var tekin í notkun nýlega og var myndin tekin við það tæki- færi. Miðstöðin er til húsa í Borgarholtsskóla í Grafarvogi en þar er aðstaða til bóklegrar ÞÓTT unglingar í sveit borði meiri sykur en jafnaldrar þeirra í höfuð- borginni og við sjávarsíðuna er syk- ur lægra hlutfall af heildarneyslu segir Laufey Steingrímsdóttir for- stöðumaður Manneldisráðs. Fram kom í frétt Morgunblaðsins fyrir skömmu, um athugun á tann- heilsu 14 unglinga, að þeir sem byggju í sveit borðuðu meiri sykur. Laufey segir þetta skýrast af því að í rannsókninni hafi verið horft á sykurmagnið sérstaklega. Skóla- börn í höfuðborginni og í sjávar- þorpum fái hærra hlutfall næringar úr sykri því skólabörn í í sveit borði meira í hitaeiningum talið. Sem dæmi má taka að skólabörn í sveit borða að meðaltali 188 grömm af sykri á dag en 164 grömm í þétt- býli og drekka líka allt að því þre- falt meira af vatni. Fram kemur í könnun Manneldis- og verklegrar kennslu í bifvéla- virkjun, bifreiðasmíði og bíla- málun. Auk þess er þar bóka- stofa með upplýsingum fyrir þá sem þurfa á endurmenntun að halda. ráðs á matarvenjum ungs skólafólks að unglingar í sveit borði heita máltíð allt að því tvisvar á dag. Unglingar í stijálbýli borða að með- altali 118 grömm af kexi og kökum á dag meðan unglingar í þéttbýli borða 79 grömm, eða tvisvar sinn- um meira af kökum og kexi en brauði. Fitu- og feitmetis er einnig nejdt í meira mæli í sveit samkvæmt könnuninni, eða 54 grömm á dag miðað við 42 grömm í þéttbýli en börn í dreifbýli eru ekki holdugri að Laufeyjai' sögn. Segir hún það hins vegar brejdast á efri árum. Þá kemur fram að ungt fólk í sveit borði að meðaltali 3.123 hitaeining- ar á dag meðan hlutfallið er 2.505 í þéttbýli. Til dæmis munar um 1.000 hitaeiningum á daglegri neyslu stúlkna og drengja í 9. bekk eftir búsetu. ÞETTA er í annað sinn sem fjár- málaráðuneytið gefur út verkefna- vísa en tilgangurinn er að auka upplýsingar til þingmanna og al- mennings um þá þjónustu sem stofnanir ríkisins veita og hvernig kostnaðurinn skiptist á milli verk- efna. í ritinu eru ýmsar tölur úr rekstri ríkisstofnana sem skipt hefur verið niður á einstök verk- efni. „Mælingar eru forsenda allra gæðaumbóta og hagræðingar. Stofnanir þurfa því að bera sig saman við aðrar stofnanir og fyrir- tæki sem veita svipaða þjónustu til að vita hvar þær standa og til að læra vinnubrögð sem skila betri árangri," segir í greinargerð sem fylgir verkefnavísunum. Talið er að um 370 ríkisstofnan- ir geti lagt fram verkefnavísa en að þessu sinni eru birtir verkefna- vísar 260 stofnana í A-hluta ríkis- sjóðs og 14 stofnana sem heyra undir B-hlutann. 749 millj. vegna rannsókna á vegum HI Mikið af upplýsingum er að finna í ritinu um starfsemi ríkis- ins. Þannig er t.d. áætlað að út- gjöld vegna löggjafarstarfa alþing- ismanna, þingfararkostnaðar og framlaga til þingflokka nemi um 333 milljónum kr. á þessu ári. Áætlað er að þingfundir yfir árið verði samtals 620 klst., samanbor- ið við 505 klst. í fyrra. Rekstrar- kostnaðurinn hefur aukist um 30 millj. milli ára. Áætlað er að út- gáfumál á vegum Alþingis kosti um 62 millj. kr. á þessu ári en sértekjur vegna hennar nema rúm- um 2 milljónum kr. Fjöldi þing- skjala í ár er áætlaður 1.227, út- gefnar ræður um 3.900 bls. og þingskjöl 5.200 bls. Verkefnavísar Háskóla íslands leiða m.a. í ljós að áætlaður kostn- aður við rannsóknir og rannsókn- arnám, sem er að mestu fjármagn- að með ríkisframlögum, nemur 749 milljónum kr. í ár en fjöldi rann- sóknarverkefna er áætlaður 950. Rekstrarkostnaður við kennslu í HÍ er áætlaður rúmlega einn millj- arður kr. á yfirstandandi ári en sértekjur skólans 87 millj. kr. Heildarfjöldi nemenda á þessu ári er áætlaður 5.866 og útskrifaðir nemendur 765 talsins. Gert er ráð fyrir að kennsla rúmlega 2.600 nemenda í guðfræði, heimspeki, lögfræði og viðskipta- og hagfræði muni kosta ríkið 262 millj. kr. á árinu, rekstrarkostnaður félagsvís- indadeildar, þar sem 1.155 nem- endur eru við nám á árinu, er áætlaður 102 millj. kr. að frá- dregnum 17 millj. kr. sértekjum deildarinnar og rekstrarkostnaður vegna kennslu í læknadeild og tannlæknadeild, þar sem 446 manns eru við nám, er áætlaður 190 millj. kr., að frádregnum 6,8 millj. kr. sértekjum. 545 millj. kr. rekstrarafgangur fríhafnarinnar Talið er að rúmlega ein milljón farþega fari um fríhöfnina á Kefla- víkurflugvelli á þessu ári saman- borið við 930 þús. í fyrra. Kostnað- ur vegna sölu á tollfijálsum varn- ingi í fríhöfninni er áætlaður 1.976 millj. kr. á þessu ári og áætlaðar tekjur eru rúmlega 2,5 milljarðar kr. Meðalsala í fríhöfninni á hvern farþega er 2.441 kr. Rekstraraf- gangur mun skv. áætlunum nema 545 millj. kr. á árinu. Talið er að fjöldi endurgreiðslna virðisauka- skatts til erlendra ferðamanna á árinu verði um 20 þúsund talsins. í verkefnavísum kemur m.a. fram að rekstur þjóðgarðs á Þing- völlum er talinn kosta 22,7 miilj. kr. í ár en sértekjur vegna hans verða um 4 millj. kr. í þjóðgarðin- um fer m.a. fram leiðsögn, um- hirða og viðhald. Tjaldgestum á þessu ári fjölgaði frá í fyrra og eru 5.400, gestir sem njóta leiðsagnar eru um 850 á ári hveiju og fjöldi gesta sem hafa skamma viðdvöl í þjóðgarðinum 250 þúsund. í verkefnavísum má einnig sjá að rekstrarkostnaður vinnumála- skrifstofunnar er áætlaður um 72 milljónir á þessu ári. Hjá stofnun- inni starfar vinnumáladeild sem fékk 1.200 fyrirspurnir um at- vinnumöguleika erlendis á síðasta ári en áætlað er að þær verði 1.500 í ár og 2.000 á næsta ári. Á þessu ári fá 160 íslendingar atvinnuleysisbætur vegna at- vinnuleitar í EES-löndum, og út- lendingar sem fá greiddar bætur vegna atvinnuleitar á íslandi eru 45 á yfirstandandi ári skv. þeim áætlunum sem stuðst er við í verk- efnavísum. Unglingar í sveit borða meira „íslendingar eiga hreinustu náttúru í heimi” - við kunnum líka að gera ckkur mat út því Iilemk matvælahramleiðila upphyllir itransar alþjóðlesar Sœðakröhur. Verði ykkur að sóðu. Berðu alltah iaman verð og gœði. ÍAlenskur iðnaður á heimsmœlikvarða SAMTÖK IÐNAÐARINS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.