Morgunblaðið - 20.11.1996, Page 44
44 MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
<|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Frumsýning fös. 22/11 kl. 20.00, örfá sæti laus — 2. sýn mið. 27/11, nokkur sæti laus
3. sýn. sun. 1/12, nokkursæti laus.
NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Lau. 23/11 - fös. 29/11.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sun. 24/11 nokkur sæti laus — lau. 30/11 nokkur sæti laus.
Ath. fáar sýningar eftir.
KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner
Sun. 24/11, örfá sæti laus — sun. 1/12, nokkur sæti laus
— aukasýning lau. 30/11 kl. 14.00
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Aukasýning (kvöld mið., uppselt - fös. 22/11, uppselt
— lau. 23/11, uppsett — mið. 27/11, uppselt — fös. 29/11, laus sæti.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Á morgun, uppselt - sun.24/11, uppselt — fim. 28/11, laus sæti - lau. 30/11, uppselt.
Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
Miðasalan eropin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnu-
daga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter
og Ken Campbell.
Lau. 23/11, sun. 24/11,
lau. 30/11, sun. 1/12.
Stóra svið kl. 20.00:
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR
eftir Árna Ibsen.
Lau. 23/11, næst sfðasta sýning,
fös. 29/11, síðasta sýning.
Litla'svlð kf. 20700:
SVANURINN eftir Elizaoeth Egloff
Fim. 21/11, aukasýn. fáein sæti laus,
lau. 23/11, sun. 1/12 kl. 20.30,
fim. 5/12 kl. 20.30.
LARGO DESOLATO
eftir Václav Havel
sun. 24/11 kl. 16.00,
fös 29/11, fáein sæti laus,
fös 6/12, sfðasta sýn. fyrir áramót.
Leynibarinn kL 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright
Fös. 22/11, fáein sæti laus, lau 23/11,
fáein sæti laus, fös 29/11, fáein sæti
laus, 80. sýn. lau 30/11._______
Athugiö breyttan afgreiðslutíma
Miðasaian er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekiö a móti símapontunum
virka daga frá kl. 10.00.
Munið gjafakort Leikfélagsins
— Góð gjöf fyrir góðar stundír!
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
2. sýn. flm. 21.11. örfá sæti laus. 3. sýn. þrí.
26.11. kl. 20.30. 4. sýn. míd. 27.11 kl. 20.30.
Leikfélag Kópavogs
sýnir barnpJeikritiS:
og BKii
2. sýn. sun. 17.11. kl. 14 uppselt
lau. 23.11. og sun. 24.11. kl. 14
Þri. 9/11 fös. 22/11, fim. 28/11,
20. sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30.
Mi&asola i símsvara allq daga s. 551 3633
- kjarni málsins!
SÍNI-t flDRGÁRLEIKHÚSINU Sími 5688000
k'asTaÖNm
„Ekta fín skemmtun." DV
„Ég hvet sem
flesta til að
verða ekki
af þessari
skemmtun."
m tíw
rflW
Mbl.
fim 21. nóv. kl. 20, uppselt,
sun. 24. nóv. kl. 20, öifé saeti laus, fim. 28. nóv. kl. 20,
Inu. 30. nóv. kl. 20, uppselt.
„Sýningin er ný, fersk og
bráðfyndin."
„Sífellt nýjar uppákomur
kitla hláturtaugarnar."
SMa
sKHipíJ
lou. 23. nóv. kl. 21, uppselt.
6. sýning fös. 22. nóv.
örfó sæti laus
7. sýningsun. I.des.
irn og Vió T|örninn
bjóða rikulego leikhúsmóltíð fyrir eóo eftir sýningor ó
oðeinskr. 1.800.
Loftkostolinn Seljovegi 2
Miðosolo i simo 552 3000. Fox 5626775
Opnunortimi miðusöíu fró 10 - 20.
É DK m R
f HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 21. NÓVEMBER KL. 20.00
Hljimsveitarstjiri:
Petri Sakari
tinlelkarl:
Aadrei Gavrilov
Efnisskrá:
Omitri Shoslakovich:
Sergei Piokofiev:
Jean Sibelius:
Hugleiöing um rússneskt
og kirgískt þjóSlag
Píanókonsert nr. I
Sinfínía nr. 3
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (9\
Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HUÓMSVEITARINNAR OG VID INNGANGINN
ISLENSKA
OPERAN
miðapantanir s: 551 1475
Master Class
eftir Terrence McNally
Laugaidag 23. nóv. kl. 20.
Síðusfu sýningai
Netfang: http://wvnv.centrum.is/masterclass
Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga.
MAsniR
Tlass
FÓLK í FRÉTTUM
UM 60 gestir mættu í útgáfuteiti Leiðarljóss ehf. um helgina.
Morgunblaðið/Golli
Útgáfuteiti
Leiðarljóss
ÚTGÁFUTEITI bókaforlagsins
Leiðarljóss ehf., sem er leiðandi í
útgáfu á sjálfsræktarefni, var
haldið um síðustu helgi í Mána-
bergi í Lágmúla 4. Kynntar voru
nýútkomnar bækur, snældur og
staðfestingarspjöld og Þórhallur
Guðmundsson miðill steig á stokk
í lok samkomunnar og „tengdist"
ýmsum aðilum að handan sem
vildu komast í samband við sam-
komugesti. Um 60 manns mættu
í teitið og þar á meðal voru bók-
sölumenn og aðrir sem tengjast
útgáfunni.
GUÐLAUGUR Bergmann kynnir útgáfu forlagsins. í baksýn
er eiginkona hans, Guðrún Bergmann.
Björk og Goldie hætt saman
Dramatískasta atvik ævinnar
Gr\sk veisla
lög og Ijóð gríska Ijóö- og tónskáldsins
Mikis Þeodorakis
14. sýn. fös. 22. nóv. kl. 20.30
15. sýn. lau. 23. nóv. kl. 20.30
Allra siðustu sýningar
Húsið opnað kl. 18.30
fyrir matargesti. ;
í BRESKA tímaritinu Mixmag segir Björk frá
því hvernig hún upplifði bréfsprengjuna sem
óður aðdáandi hennar sendi. Hún segir
að þau Goldie hafi verið á leið heim
frá Bandaríkjunum á sama tíma og
pakkinn. „Bandaríska alríkislögreglan
hafði samband við umboðsmann minn í Banda-
ríkjunum og þegar hann hafði samband við
mig hringdi ég strax heim, í son minn, og sagði
honum hvers konar pakki væri á leiðinni og
að hann mætti alls ekki opna hann. Lögreglan
í Englandi er vön að meðhöndla mál af þessu
tagi og ég fór á sérstakan verndarlista hennar
samstundis. Það er kaldhæðnislegt en í raun-
inni var ég öruggasta manneskjan í öllu Eng-
landi á þessum tíma. Þetta var það dramatísk-
asta sem ég hef lent í á ævinni.“
í viðtalinu segist hún hætt með unnustanum
Goldie og nú bíði enginn hennar heima eftir langan
vinnudag. Væntanleg er plata með endurhljóðblönd-
uðu efni frá Björk, „Telegram“ og í viðtalinu segist
hún kunna vel að meta endurhljóðblandanir á lögum.
„Fyrir mér er það mjög nútímalegt að vinna þannig.
Eg syng og stjórna upptökum og geri allt nákvæmlega
eins og ég vil þegar ég er að vinna eigið efni en síðan
þegar ég læt efnið í hendur endurhljóðblandara missi
ég stjórnina og það finnst mér mjög spennandi."
Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýn.
Miöasalan opin daglega frá kl. 12-18 nema
þriðjudaga, þá aöeins i gegnum sima frá
kl. 12-16 og fram aö sýningu sýningardaga.
Sínii: 565 5580 |>antiölimanlci
Zor'&a hópurinn
Gleðileikurinn
B-l-R-T-l-N-G-U-R
Hafnarfjárótrleikhúsið
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
Vesturgata 11, Hafnarfirði.
Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun.
Miðapantanir í síma: 555 0553 alian sólarhringinn.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
Áf veitíngahúsið býöur uppá þriggja rétta
Fjaran leikhúsmáltíö á aöeins 1.900.
í kvöld 20/11 örfá sæti
Fös. 22/11 örfá sæti
Lau. 23/11 örfá sæti
Sun. 24/11 laus sæti
Fös. 29/11 örfá sæti
Lau. 30/11 laus sæti
Ekki hleypt inn eftir
kl. 20.00.
"Sýning sem lýsir af sköpunar-
gleöi, aga og krafti og útkoman
er listaverk sem á erindi til allra“
Arnór Benónýsson Alþ.bl.
38. sýning
föstudag 22.11. kl. 20.30
39. sýning
sunnudag 24.11. kl. 20.30
40. sýning
fimmtudag 28/11. kl. 20.30
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU