Morgunblaðið - 20.11.1996, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 20.11.1996, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM Marsbúarnir koma í desember ► ÞEIR sem ekki hafa fengið nóg af geimverumyndum þetta árið, eiga von á góðu því væntanleg er mynd leikstjórans Tims Burtons, „Mars Attacks", sem frumsýnd verður 26. desember næstkomandi i Bandaríkjunum. Myndin á sitt- hvað sameiginlegt með geimveru- innrásarmyndinni „Independence Day“ sem sýnd hefur verið við metaðsókn síðan í sumar nema að talið er fullvíst að í myndinni verði að sjá þá „B - mynda kaldhæðni" sem „Independence Day“ er talið skorta. Leikarar í aðalhlutverkum í myndinni eru meðal annars Jack Nicholson, sem leikur bæði forseta Bandaríkjanna og fasteignabrask- ara frá Las Vegas, Natalie Port- man og Tom Jones. STIKLAÐ A STORU í ÆVI JACKSONS Michaei Jackson kvæntist vinkonu sinni Debbie Rowe, 37 ára, í síðustu viku. Athöfnin var borgaraleg og fór fram í íbúð hans á hóteli í Sydney í Ástralíu, þar sem Jackson er í hljómleika- ferð. í jf. ''fm A--o , 29. ágúst 1958: Fæddist í Gary, Indiana, li í röð níu systkina 1963: 15. nóv. 1969: Flytur lagií „Climb Every Mountain" í leikskólanum sínum Oaokson Five, ,l Wanf. VÓu Back" fér inn á vinseeldalista. Salan á hljómplðtum þeirra á eftir að nema um 100 milljónum eintaka. Ágúst 1972: Maí 1975; Sept. 1979: Des. 1982: Fyrsta lagið sem hann flytur einn, „Ben“ fer i efsta sæti vinsældalista. Lagið er ástarsöngur til rottu. Ferill Jacksons tekur flugið á ný með fyrstu sólóplötunni, „Off The Wall", sem selst 115 millj. eintaka um allan heim. Platan „Thriller" kemur út. Verður söluhæsta plata allra tima með um 47 mitljón eintðk seld um heim allan. Des. 1983: Skrifar undir 330 milljóna króna auglýsingasamning við Pepsi, sem hann drekkur ekki að öllu jðfnu. Jan. 1984: KviKnar I hári hans þegar hann er Feb. 1984: Fær átta Grammy-verðlaun fyrir plötuna „Thriller". Enginn listamaður hafði áður fengið svo mörg verðlaun fyrir eina plötu Júni 1988: Slálfsævisagan „Moonwalk" kemur úl. I hennl segist hann vera einn mest einmana maður (helminum. Mars 1991: Skrifar undir útgáfusamning við Sony upp á 4,3 milljarða króna. Ágúst 1993: Sóngvarinn ásakaöur um kynferðislega áreitni vlð bðrn, Pegar ásðkunin er birt er hann á tónleikaterðalagl um Aslu og Iðgreglan gerir húsleit helma hjá honum. Nóv. 1993: Aflýsir tónleikaferð sinni, þá staddur i Mexíkó, og hvertur úr sviðsljósinu, en er sagður vera á meðferðarstolnun í Evrópu til að leita lækningar á pillufikn. i sættír, utan domsala, til drengs sem sagðl hann liala óreitt sig kynterðlslega. Maí 1994: Giftist Lisu Mariu Presley, dóttur Elvisar Presley. Des. 1996: Jackson hnlgur niöur á tónleikasvlði. Honum er ekið é spítala í skyndi þar sem hann er meðhöndlaður vegna lífshattulegrar bakteríusýkingar. Jan. 1996: Lisa Maria óskar eftir skilnaði. 4. nóv. Debble Rowe, vinkona hans tll 15 ára, 1996: er sögð ganga með barn hans. 15. nóv. Gengur í hjónaband öðru sinni, nú með 1996: Debbie Rowe, I Sydney I Astrallu. REUTERS - kjarni málsins! Morgunbiaðið/Amór Þorsteinn í léttri sveiflu ► ÞÚSUNDÞJALASMIÐURINN Þprsteinn Eggertsson brá sér í sinn gamla heimabæ, Garðinn, um helgina og stjórnaði þar sam- komu, af mikilli röggsemi, þar sem fjöldi listamanna kom fram. Hann lét ekki sitt eftir liggja og tók létta sveiflu með hljómsveit- inni Sveitó eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Málþing Náttúrulækningafélags Reykjavíkur Lækningamáttur líkamans Er of mikið fjallað um sjúkdóma og of lítið um heilbrigði? Náttúrulækningafélag Reykjavíkur efnir til málþings miðvikudaginn 20. nóvember kl. 20.30 í Þjóðleikhúskjallaranum. Þar verður rætt um kenningar bandaríska lækninsins dr. Andrew Weil, sem m.a. telur: - að nútíma læknisfræði sé og háð tæknilegum framförum - að of mikil áhersla sé lögð á að kveða niður sjúkdómseinkenni, án þess að leita að rótum vandans - að lækningamætti líkamans hafi ekki verið sinnt sem skyldi - að ekki hafi verið nægilega unnið að því að efla eigin varnir líkamans gegn sjúkdómum. Dagskrá málþingsins verður þessi: 1. Gunnar Eyjólfsson, leikari, les úr nýútkominni bók dr. Weils. 2. Þorsteinn Njálsson, læknir, sem þýddi bókina, segir frá dr. Weil og kenningum hans. 3. Pallborðsumræður. Þátttakendur verða: Gunnhildur Vaidimarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Laufey Steingrímsdóttir, næringarfræðingur og forstöðumaður Manneldisráðs íslands, Sigurbjörn Birgisson, læknir og sérfræðingur í meltingar- sjúkdómum, Sigurður Guðmundsson, læknir og sérfræðingur í smitsjúkdómum og Þórarinn Sveinsson, yfirlæknir krabbameinsdeildar Landsþítalans. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri HNLFÍ, stjórnar umræðunum. Guðmundur Björnsson, yfirlæknir, stjómar málþinginu. ^ Aðgangur er ókeypis og öllum heimil. j Til mikils að vinna! Alla miðvikudaga fyrirkl. 17.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.