Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.11.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20'! NÓVEMBER 1996 47 §H#LLm SA6A-TO) BÍÓHÖU http://www.islandia. is/sambioin ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 AÐDAANDINN DAUÐASOK Sýnd í sal-A kl. 9.10. TILBOÐ KR. 300. KÖRFUBOLTAHETJAN Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. SAMmO SAMmm SAMmm SAMmm SAMmm S.WDIÍA llll.l.OCK I M Vnill.W MCCDNAKi „Myndin er byggð á s terkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★★★ A.l. Mbl „Mynd sem vekur umtal; Axel Axelsson FM 95,7 Ómar Friðleifsson X-ið Damon Wayans Danie! Stern and Dan Aykroyd CELTIC PRWE Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. Sýnd kl. 5, 6.55, 9 og 11.15 í THX digital. b.í. iz. GULLGRAFARARNIR Christina Ricci Anna Chlumsky Stórskemmtileg ævintýramynd um tvær stúikur á ferðalagi í leit að horfnum fjársjóði. í aðalhlutverkum eru þær Christina Ricci (Adams Family, Casper) og Anna Chlumsky ( IVIy Girl). Sýndkl. 5og7 í THX. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁSGERÐUR Jóhannsdóttir, Karen Bárudóttir og Sigurborg Siguijónsdóttir fylgjast með Stunu. .M.M. ►HLJÓMSVEITIN Stuna fagnaði útkomu fyrstu hljómplötu sinnar, M.M.M., með tónleikum í Rósen- bergkjallaranum í síð- ustu viku. Leikin voru lög af nýju plötunni sem aðdáendur sveit- arinnar kunnu vel að meta. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á HLJÓMSVEITIN Stuna þenur raddböndin. staðnum. Stuna fagnar M Við sama heygarðshornið TÖNLIST Gcisladisku r PERLUR OG SVÍN Perlur og svín, geisladiskur Todmobile. Öll lög eftir Þorvald Bjama Þorvaldsson, allir textar eftir Andreu Gylfadóttur. Upptökur fóru fram í Gijótnámunni, upptökumaður var Þorvaldur Bjami Þorvaldsson. Spor gefur út og dreifir. Lengd. 45,17 min. ÞAÐ eru mörg dæmi fyrir því að hljómsveitir byrji í annað sinn eftir að hafa hætt störfum, sumar með fáum eða jafnvel engum upp- runalegum hljómsveitarmönnum. Reynslan er, ef á heildina er litið, ekki góð, yfirleitt nær hljómsveitin sér ekki á strik aftur eftir að hafa hætt. Todmobile rýfur nú í haust þriggja ára þögn sína með plöt- unni Perlur og svín. Todmobile heldur að mörgu leyti áfram þar sem frá var horfið fyrir þremur árum, sama poppið er enn þeirra aðal nema hvað meira er um notk- un tölva í lagasmíðum en áður en hljómurinn er enn að mestu sá sami, fiðlur spila eitthvað þar inn í en mestu máli skiptir auðvitað sérstakur söngstíll Andreu Gylfa- dóttur. Todmobile getur aldrei staðið undir nafni án Andreu svo mikið einkennir afbragðs söngur hennar hljómsveitina. En söng- stíllinn hefur ekki breyst og reynd- ar ekki lagasmíðarnar heldur að neinu ráði, þetta dregur plötuna talsvert niður og leiðinlegt að sjá ekki meiri þróun hjá jafnreyndum tónlistarmönnum. Útsetningar hafa eitthvað breyst og þá sérstak- lega með, eins og áður sagði, meiri notkun tölva og hljóðgervla. Þar tekst þeim ágætlega upp og tekst að halda trúverðugleikanum, það er erfiður línudans fyrir hljóm- sveit eins og Todmobile að notast HLJOMSVEITIN Todmobile við nýjustu tækni og hljóma ekki eins og hún syndi með straumnum. En hlustandinn fær það ekki á tilfinninguna að tölvurnar séu not- aðar vegna þess að þær eru í tísku heldur til að ná settu marki, nema hefur einnig heyrst áður. Andrea Gylfadóttir getur varla talist mikið skáld, enda textar hennar sennilega frekar gerðir til að falla að tónlistinni en til að standa ein- ir, textar hennar eni popptextar við popptónlist og standa vel fyrir sínu sem slíkir. Todmobile hefur harla lítið nýtt fram að færa á Perlum og svínum, sem er miður, flest lögin hefðu getað verið á fyrri plötum sveitarinnar, lögin eru mörg frekar lit- laus þrátt fyrir að vel sé frá gengið, sérstaklega lagið Er það satt. Af betur heppnuðunw- lögum ber helst að nefna lögin Hann var jú geimvera og fyrsta lag plötunnar, Englaregn, sem minnir svolítið á Led Zeppelin sálugu. Teikningar á umslagi eru góðar og vekja athygli, hæfa titlin- um en varla tónlistinni sem er þyngri en litskrúðug teiknimynd. kannski í laginu Tíu fingur upp til Guðs sem minnir óneitanlega á lagið Leave Home með bresku sveitinni Chemical Brothers. Sú spurning vaknar hins vegar hver tilgangurinn sé með því að nota trommuheila í stað trommuleikara sem hefði gefið mun betri hljóm, t.d. í laginu Þula og Er það satt, lifandi trommuleikur gefur meiri vídd í þessa tegund tónlistar og ætti raunar að vera notaður á allri plötunni. Gítarleikur Þorvalds er góður sem og notkun strengja en Það er erfitt að koma aftur fram á sjónarsviðið eftir hlé, þótt það sé ekki svo langt og kröfurnar hljóta að vera meiri, listamennirn- ir verða að sýna fram á að þeir hafi ástæðu til að koma aftur. Todmobile hvorki tekst það né mistekst, en það er ekki nóg. í stað þess að koma fersk til baka eftir hvíldina heldur sveitin áfram í sama farinu og Perlur og svín verður því aldrei nógu trúverðug Gísli Árnasoií

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.