Morgunblaðið - 20.11.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ______________________________________
DAGBÓK
VEÐUR
20. NÓVEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur ff
REYKJAVÍK 2.06 3,2 8.21 1,1 14.37 3,4 20.59 0,8 10.11 13.12 16.12 21.47
ÍSAFJÖRÐUR 4.13 1,8 10.26 0,7 16.37 2,0 23.05 0,5 10.40 13.18 15.56 21.54
SIGLUFJÓRÐUR 6.36 1,2 12.32 0,4 18.50 1.2 10.22 13.00 15.37 21.35
DJÚPIVOGUR 5.09 0,8 11.40 1,9 17.49 0,8 9.45 12.43 15.40 21.17
SjávarhaBÖ miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælinqar Islands
Heimild: Veðurstofa íslands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
***** Rigning
* %% % Slydda
Alskýjað % % « % Snjókoma Él
ó Skúrir
y Slydduél
Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig
Vindörin sýnir vind- ^^
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður 44 c.. .
er 2 vindstiq. é buia
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Fremur hæg norðlæg eða norðaustlæg átt
og talsvert frost um allt land. Norðaustan til á
landinu verða lítilsháttar él en bjart veður sunnan-
lands og vestan.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá miðvikudegi fram á föstudag verður
norðaustlæg átt með snjókomu eða éljum
einkum norðan- og austanlands, og talsvert
frost um allt land. Á laugardag lægir vind og
léttir til en á sunnudag má búast við vaxandi
austlægri átt en áfram frost um allt land.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Á Vestfjörðum er þungfært um Klettsháls,
Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði. Við norðaustur
ströndina hefur verið éljagangur og nokkur
skafrenningur og gæti færð þyngst þar með
kvöldinu. Annars eru allar aðalleiðir á landinu
færar, en víða er snjór og hálka á vegum.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan víðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skammt suður af landinu er 980 millibara lægð,
sem hreyfist austur. Vestur af íslandi er ört vaxandi lægð,
sem einnig hreyfist austur. Hæð er yfir Grænlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri -8 snjók. á síð.klst. Glasgow 2 slydduél
Reykjavík -7 léttskýjað Hamborg 6 alskýjað
Bergen -1 léttskýjað London 5 rigning
Helsinki 7 rigning Los Angeles 15 þokumóða
Kaupmannahöfn 4 rigning Lúxemborg 1 skýjað
Narssarssuaq -11 heiðskírt Madríd 7 skýjað
Nuuk -10 heiðskírt Malaga 15 léttskýjað
Ósló 1 súld Mallorca 15 hálfskýjað
Stokkhólmur 9 rigning Montreal 1 þokuruðningur
Þórshöfn 1 snjóél New York 7 alskýjað
Algarve Orlando 13 léttskýjað
Amsterdam 4 skýjað Paris 3 rigning
Barcelona 13 hálfskýjað Madeira
Berlín Róm 11 skýjað
Chicago -3 hálfskýjað Vln 9 skýjað
Feneyjar 13 léttskýjað Washington 10 þokumóða
Frankfurt 3 rigning á sið.klst. Winnipeg -21 ísnálar
Yfirlit á hádegi í gær: X
*
(á,
tp
1001
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 óduglega að skrifa,
8 guðsþjónustu, 9
dýrka, 10 stúlka, 11 bik,
13 sleifin, 15 landa-
kortabók, 18 ómerk, 21
verkfæri, 22 þáttar, 23
fífl, 24 ósveigjanlega.
LÓÐRÉTT:
- 2 þykja vænt um, 3
þrönga, 4 skrá, 5 sterts,
6 sýking, 7 reynd, 12
sefa, 14 ótta, 15 duft,
16 hefja, 17 endurtekn-
ingar, 18 vifjuga, 19
iðju, 20 durg.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:- 1 pukur, 4 byija, 7 nálin, 8 reynt, 9 góð,
11 skap, 13 einn, 14 ágóði, 15 skar, 17 róms, 22 ata,
22 rekur, 23 lalla, 24 peðra, 25 niðji.
Lóðrétt:- 1 pungs, 2 kelta, 3 röng, 4 borð, 5 reyfi, 6
aftan, 10 ómótt, 12 pár, 13 eir, 15 skráp, 16 aukið,
18 óglöð, 19 skaði, 20 arga, 21 alin.
MIÐVIKUDÁGUR 20. NÓVEMBER1996 51
í dag er miðvikudagur 20. nóv-
ember, 325. dagur ársins 1996.
Orð dagsins: Ég bið ekki, að þú
takir þá úr heiminum, heldur að
þú varðveitir þá frá hinu illa.
(Jóh. 17, 15.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: I gær
komu Brúarfoss, Múla-
foss og Örfirisey. Út fóru
Ásbjöm og Helga. Dís-
arfell kom í nótt og Múla-
foss fór. Dettifoss er
væntanlegur fyrir hádegi.
Hafnarfjarðarhöfn:
Dettifoss fer fyrir há-
degi til Reykjavíkur og I
dag kemur Ócean Sun.
Fréttir
Mæðrasty r ksnef nd
Reykjavíkur er með
flóamarkað í dag kl.
16-18 á Sólvallagötu 48.
Mannamót
Aflagrandi 40. Verslun-
arferð í dag kl. 10.
Árskógar 4. í dag kl.
11 létt leikfimi, kl. 13
frjáls spilamennska.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 11 dans.
Norðurbrún 1. Félags-
vist f dag kl. 14. Kaffi-
veitingar og verðlaun.
Hvassaleiti 56-58. í dag
kl. 14-15 danskennsla.
Fijáls dans frá kl. 15.30-
16.30 undir stjóm Sig-
valda. Kaffiveitingar.
Gerðuberg. í dag breyt-
ist leiðakerfi SVR leið
112. Leikhúsferð verður
farin á föstudag á „De-
leríum Búbónis“. Nánari
uppl. og skráning á
staðnum og í s.
557-9020.
Vesturgata 7. Bæna-
stund á morgun kl. 10.30
í umsjón sr. Hjalta Guð-
mundssonar.
Vitatorg. Söngur í dag
með Ingunni kl 9, kl. 10
fatabreyting/bútasaum-
ur, bankaþjónusta 10.15,
danskennsla 13.30 og
ftjáls dans kl. 15.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kóp. Pútt með
Karli og Emst kl. 10-11
í Sundlaug Kópavogs.
Kvenfélag Kópavogs
heldur fund í félagsheimil-
inu 1. hæð, á morgun,
fimmtudag kl. 20.30.
Jólaföndurvömr kynntar.
ITC-deildin Korpa
heldur fund í kvöld í
safnaðarheimili Lága-
fellssóknar kl. 20. Gestur
verður Magnús Skarp-
héðinsson, skólastjóri
Sálarrannsóknarskólans.
Allir velkomnir.
ITC-deildin Fífa, Kópa-
vogi heldur fund á Di-
granesvegi 12 kl. 20.15
í kvöld. Gestir velkomnir.
Rangæingafélagið í
Reykjavik er með fé-
iagsvist í kvöld kl. 20.30
í Skaftfeilingabúð,
Laugavegi 178. Allir vel-
komnir.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu er með
félagsvist í félagsheimil-
inu Hátúni 12 í dag kl.
19.30.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samverustund
fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra í dag kl.
13.30. Bjöllukór kl. 18.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður á kirkju-
lofti á eftir.
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur og
bænastund. Mattheusar-
guðspjall. Samverustund
og veitingar. Starf fyrir
10-12 ára kl. 17.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir foreldra ungra
bama kl. 10-12. Haukur
Ingi Jónasson, guðfræð-
ingur kemur í heimsókn.
Háteigskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir. Kvöldbænir
og fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja. For-
eldramorgunn kl. 10-12.
Kirkjustarf aldraðra:
Samverustund kl.
13-17. Akstur fyrir þá
sem þurfa. S'pil, dag-
blaðalestur, kórsöngur,
ritningalestur, bæn.
Veitingar.
Neskirkja. Kvenfélagið
er með opið hús kl. 13-17
í dag í safnaðarheimil-
inu. Kínversk leikfimi,
kaffi, spjall og fótsnyrt-
ing. Litli kórinn æfír kl.
16.15. Nýir félagar vel-
komnir. Umsjón Inga
Backman og Reynir Jón-
asson. Bænamessa kl.
18.05. Sr. Halldór Reyn-
isson.
Selljarnarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður ! safnaðar-
heimili á eftir.
Árbæjarkirlga. Opið
hús fyrir eldri borgara í
dagkl. 13.30-16. Handa-
vinna og spil. Fyrirbæna-
guðsþjónbusta kl. 16.
Bænarefnum má koma
til prestanna. Starf fyrir
11-12 ára kl. 17.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður í safnaðarheimili
á eftir. Opið hús fyrir
aldraða í dag kl.
13.30-15. Æskulýðs-
fundur kl. 20.
Fella- og Ilólakirkja.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudag kl. 10.30.
Grafarvogskirkja.
KFUK kl. 17.30 fyrir
9-12 ára stúlkur.
Mömmumorgunn á
morgun kl. 10.
Kópavogskirkja. Starf
með 8-9 ára kl. 16.30
og 10-12 ára kl. 17.30 í
safnaðarheimilinu Borg-
um.
Se(jakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Tek-
ið á móti fyrirbænum í
s. 567-0110. Fundur í
Æskulýðsfélaginu Sela
kl. 20.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu kl. 20-21.30
fyrir 13 ára og eldri.
Víðistaðakirkja. Fé-
lagsstarf aldraðra. Opið
hús i dag kl. 14-16.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádeginu
kl. 12 og léttur hádegis-
verður í Strandbergi á
eftir. Æskulýðsfélag fyr-
ir 13 ára og eldri kl.
20.30.
Keflavikurkirkja. Bibl
iuleshópur kl. 20-22.
Landakirkja. KFUM og
K húsið opið unglingum
kl. 20. Hljóð bænastund
kl. 20.30 og þeirra
minnst er látist hafa og
verið jarðsungnir frá
kirkjunni sl. ár. Á eftir
verður sjálfshjálparhóp-
ur um sorg með stutt
erindi og umræður um
sorgina.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.
VCM 60 SM • HiFi Niqam Stereo • Fjögro housa »ASgerSir á skjá • Sjálfleitari • Skart x2
• SjálíhreinsibúnaSur • Árs minni • Átta prógröm • Tengi fyrir myndbanastæki aS framan
• Sýnir hvaS er eftir á spólu • Fullkomin fjarstýring.
SHARR,.
B R Æ Ð U R N I R
fiíWBSffií
[
Umboðsmenn:
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Kf. Borgfiröinga, l orgamesi. Blómstun/ellir, Hellissandi.
Vestflröir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Hljómborg, ísafirði.
Noröurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík.
Austurland: KHB, Egilsstöðum. Tónspil, Neskaupsstað. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás,
Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Rafborg, Grindavik. Ljósboginn, Keflavfk.
Hðnnun: Gunnar Steinþóisson / FlT / B0-08.96-Sh«fp