Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Opið hús - Hraunbær 172
Rúmgóð 3 herb. 76 fm íbúS í góÖu fjölbýli til sölu. Parket.
Nýleg eldhúsinnrétting. Ibúöin er nýmóluÖ. EinkabílastæÖi.
Hús og sameign í mjög góÖu óstandi. Laus strax. Hagstætt verÖ.
Ingi og Eva taka á móti þér í dag
milli kl. 13-17 - Láttu sjá þig.
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15
Fosshéls 1
Vorum að fá í einkasölu í þessu vel staðsetta og glæsilega verslunar-,
skrifstofu-, og þjónustuhúsnæði nokkra vandaða eignarhluta. Á götuhæð
er glæsilegur verslunar- og sýningarsalur u.þ.b. 900 fm, vandað verk-
stæðis- og atvinnupláss i einu eða tvennu lagi samtals u.þ.b. 680 fm.
Mikil lofthæð (7,5 m) og fjölmargar innkeyrsludyr. Á 3. og 4. hæð er vand-
að skrifstofu- og þjónustupláss u.þ.b. 670 fm (tilb. undir tréverk) og 440
fm (fullbúið). Malbikuð lóð og mjög góð aðkoma. Húsið er á áberandi
stað og með mikið auglýsingagildi. Nánari upplýsingar um sölu á eigninni
í hlutum eða einu lagi veita Sverrir Kristinsson og Stefán Hrafn Stefáns-
son. Nr 5326.
Skúlagata - laus strax. Vorum að
fá í sölu glæsil. 64 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð í ný-
legu lyftuh. Parket. Góðar svalir. Húsvörður. Ým-
iss konar þjónusta. V. 7,3 m. 6485
Gnoðarvogur-glæsiþakhæð.
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og
vandaða 3-4ra herbergja þakhæð í fjórbýlis-
húsi. Parket á gólfum. Fallegt nýtt eldhús.
Vönduö flísalögð sólstofa og stórar suður-
svalir. V. 9,3 m. 6757
Asparfell - lán. Björt og nýmáluð 90,4 fm
íb. á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Gólfefni vantar á flest
gólf. Áhv. byggsj. 3,7 m. Laus strax. V. 5,6 m. 6715
Austurberg - bílskúr. 3ja herb.
mjög björt og vel með farin 81 fm íb. á 3. hæð í
nýstandsettri blokk. Fallegt útsýni. Stutt í alla
þjónustu. Laus strax. Bílskúr. V. 6,9 m. 6600
Breiðvangur. 4ra-5 herb. falleg 112 fm
íb. á 3. hæð. Sérþvottah. Parket og flísar. Áhv.
4,7 m. Laus strax. V. 7,3 m. 6248
Langabrekka - Kóp. - laus
StraX. 3ja-4ra herb. góð 78 fm íb. á
jarðh. ásamt 27 fm bílsk. sem nú er nýttur
sem íbherb. Nýl. eikareldhúsinnr. Nýl. gólf-
efni. V. tilboð. 4065
Ferjuvogur - nýstandsett.
Gullfalleg 78 fm 3ja herb. íb. í kj. í tvíbýli á
eftirsóttum stað. Parket. Nýleg eldhúsinnr.
Nýir gluggar og gler. Áhv. 3,8 m. húsbr.
V. 6,5 m. 6272
Valshólar. 2ja herb. mjög falleg íb. á
2. hæð í húsi sem nýl. hefur verið standsett.
Flísar á gólfi. Ný eldhúsinnr. Nýstandsett
bað. Ahv. 2,2 m. V. 4,8 m 6727
Skúlagata. 3ja herb. björt og falleg íb. m.
fallegu útsýni á 4. hæð. Suðursvalir. Ákv. sala.
Hagstætt verð. V. 5,3 m. 6770
Fróðengi - í smíðum. Giæsii.
61,4 fm 2ja herb. íb. sem er til afh. nú þeaar
fullb. með vönduðum innr. en án gólfefna. öll
sameign fullfrág. að utan sem innan. Hægt er
að kaupa bilskúr með. V. 6,3 m. 4359
Ábyrg þjónusta í áratugi
Simi 588 9090 - Siðumúli 21 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali.
ÍDAG
Með morgun
kaffinu
góður félagsskapur.
TM Reg. U S. Pat. Oti. — ail rights reserved
(c) 1996 Los Angeles Times Syndicate
ÞAÐ urðu smá mistök
í aðgerðinni.
Arnað heilla
Ljósmyndastofan Nærmynd
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 12. október í Há-
teigskirkju af sr. Sigurði
Arnarssyni Linda Björk
Júlíusdóttir og Oðinn
Svansson. Heimili þeirra
er á Eyjabakka 5, Reykja-
vík.
Ljósmyndastofan Nærmynd
BRUÐKAUP. Gefm voru
saman 1. júní í Bústaða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Hulda Saga Sig-
urðardóttir og Sævar
Bjarnason. Heimili þeirra
er í Keldulandi 9, Reykjavík.
Ljósmyndastofan Nærmynd
BRUÐKAUP. Gefín voru
saman 7. september í Dóm-
kirkjunni af sr. Frank M.
Halldórssyni Hildur Jó-
hannsdóttir og Gunnar
Gíslason. Heimili þeirra er
í Bollagörðum 23, Seltjarn-
arnesi.
Ijósmyndastofan Nærmynd
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 10. ágúst í Mosfells-
kirkju af sr. Jóni Þorsteins-
syni Ólöf Ágústa Erlings-
dóttir og Helgi Már Karls-
son. Heimili þeirra er í
Spóahólum 10, Reykjavík.
B54 kö*«ÍL>h
... ekkert
sérstakt. Ég
gerði samn-
ing við
Hamrakaup,
ritarinn
minn sagði
upp, ég
borðaði með
Pétri...
HÖGNIHREKKVÍSI
// flféaJfaka ob 'eg *áujíú tuaJc/a, tsoÁut
ft/rirþer: *
leik gegn Zurab Azmaipar-
ashvili (2.670), Georgíu.
46. Hxf5! - Hb5 (46. -
gxf5 47. Rxf5 er sérlega
glæsilegt mát en nú tekur
ekki betra við)
47. Rg4+ og
svartur gafst
upp því 47. -
Kg7 48. Re6+ -
Kg8 49. Hf8 er
mát. Þessi sigur
á fyrsta borði
var mikilvægur
fyrir Banda-
ríkjamenn. Þeir
unnu Georgíu
2‘A-l'A og
tryggðu sér
þriðja sætið á
mótinu.
íslandsmótið
í „netskák" fer fram nú á
sunnudagskvöldið og hefst
kl. 20. Upplýsingar á alnet-
inu eftir slóðinni:
http://www.vks.is/skak/
hellir/isnet96.html.
SKÁK
Umsjön Margeir
Pétursson
■ b C d s (
HVÍTUR leikur og vinnur
Staðan kom upp í mikil-
vægri skák í síðustu umferð
Ólympíuskákmótsins. Nick
deFirmian (2.575), Banda-
ríkjunum, hafði hvítt og átti
Víkveiji skrifar...
ATVINNULEYSI hefur lengst
af verið meira á landsbyggð-
inni en á höfuðborgarsvæðinu. Árið
1994 virðist hafa_ verið vendipunkt-
ur í þessu efni. Á líðandi ári hefur
atvinnuleysi verið tæp 5% á höfuð-
borgarsvæðini en 3,5% í öðrum kjör-
dæmum. Breytingin speglar einkum
aukið atvinnuleysi meðal verzlunar-
og skrifstofufólks, en í þeim starfs-
stéttum eru konur í meirihluta.
Reykjavíkurborg hefur af mörgu
að státa_ sem önnur byggðarlög
skortir. Á síðustu misserum hafa
þó margvíslegir mínusar hrannast
upp á höfuðborgarhimininn. Ýmiss
konar skattheimta borgarinnar hef-
ur hækkað um heilan milljarð króna
á ári, sem að sjálfsögðu rýrir ráð-
stöfunartekjur og kaupmátt borgar-
anna. Atvinnuleysi er mun meira á
höfuðborgarsvæðinu en annars
staðar, ekki sízt meðal kvenna.
Þörf fyrir íjárhagsstyrki tii heimila
og einstaklinga er og hvergi meiri.
Eiturlyfjavandamál, rán og lík-
amsárásir lýta fréttasíður. Jafnvel
börn og unglingar misþyrma jafn-
öldrum. Heimili og skólar sýnast
ekki ráða við ósköpin.
Er ekki tímabært að öll jákvæð
öfl sameinist um bæta mannlífið á
höfuðborgarsvæðinu?
XXX
STÖRF’UM FER á nýjan leik
flölgandi, mælt á landsvísu. í
Þjóðhagsspá fyrir árið 1997 segir
um árið 1996: „Spáð er að atvinnu-
leysi minnki um tæp 1.000 ársverk
og verði 4,2% af vinnuaflinu á árinu
1996 samanborið við 5% árið 1995.“
Þjóðhagsspá horfir fram á veginn
og segir: „Gert er ráð fyrir að störf-
um fjölgi um 1.500 milli áranna
1996 og 1997 eða um 1,2%...
Vinnuaflið eykst heldur minna eða
um 1% og atvinnuleysi heldur því
áfram að minnka. Áætlað er að
atvinnuleysi verði 4% af vinnuafli
að meðaltali árið 1997.“
Erfiðara er að spá um launa- og
kaupmáttarþróun árið 1997, enda
flestir kjarasamningar lausir um
áramótin. Launaþróunin hefur ofan
í kaupið áhrif á verðlagsþróunina.
Og verðlagsþróunin sníður síðan
kaupmættinum stakkinn. Erfitt er
að átta sig á samspili orsaka og
afleiðinga á íslenzkum kjaravett-
vangi. Víkverji vonar þó að „nátt-
úruhamfarir" óðaverðbólgunnar
heyri sögunni til.
xxx
ALLAR GÖTUR síðan Alþýðu-
flokkurinn klofnaði fyrst árið
1930, þegar Kommúnistaflokkur
Islands var stofnaður, eða í sextíu
og sex ár, hefur verið talað drjúg-
mikið og stanzlítið um sameiningu
jafnaðarmanna. Samt sem áður
hefur flokkurinn klofnað margoft
síðan. Ófá vinstri samtök hafa klof-
ið sig í tímans rás úr öðrum vinstri
samtökum - alltaf til að sameina
jafnaðarmenn, að sögn. Dæmi:
Þjóðvarnarflokkur, Málfundafélag
jafnaðarmanna, Samtök frjáls-
lyndra og vinstri manna, Bandalag
jafnaðarmanna og Þjóðvaki. Meira
að segja Hafnarfjarðarkratar tolla
ekki saman í einu félagi. Ekki má
gleyma öllum brotabrotum Komm-
únistaflokksins sáluga, sem urðu
„legíó" - og smásjármatur.
Víkveiji les í prentmiðlum að
ungir vinstri menn þylji nú, hver
með sínu nefi, meira en sextíu ára
sameiningarþulur, sem reyndar eru
orðnar „þjóðvísur“ - máski af öfug-
mælagerð. Sumar með nútímaívafi.
í stað „ísland úr Nató“ verður
væntanlega sungið „Allir í Nató“ -
og „Skundum á ESB-völl“!
xxx
VÍKVERJI gerir því ekki skóna
að eftirfarandi línur úr daga-
tali Alþýðublaðsins 19. nóvember
sl. séu innlegg í sameiningarferlið.
Undir yfirskriftinni Ást dagsins
stóð: „Betra er að misheppnast með
þér, en lánast með öðrum.“ Og orð
dagsins hjá blaðinu voru sótt í forn-
ar bókmenntir.
Stóðum tvö í túni
tók Hlín um mig sínum
höndum, hauklegt kvendi,
hárfögr og grét sáran.