Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ_____________________ ÍDAG Árnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Guðrún Ásta Árna- dóttir og Hilmar Ágúst Hilmarsson. Heimili þeirra er á Birkiteigi 1, Mos- fellsbæ. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæ- listilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. BRIPS Omsjón Guómundur Páll Arnarson SUÐUR spilar fjögur hjörtu og fær út tígulkóng og meiri tígul. Norður ♦ K75 r D5 ♦ 76543 ♦ 762 Vestur ♦ 432 r Á873 ♦ KD109 ♦ 85 Austur ♦ G986 ? 64 ♦ ÁG2 ♦ G1093 Suður ♦ ÁDIO ¥ KG1092 ♦ 8 4 ÁKD4 Sér lesandinn leið til vinnings? I sjálfu sér er nægur efni- viður í tíu slagi. En trompið er stutt og styrringshættan vofir yfir. Ef suður trompar °g spilar hjarta, heldur vestur áfram með tígul og uær þannig valdi á tromp- litnum. Suður getur tekið þrjá slagi á spaða og tvo á |auf, en þegar laufdrottn- iugu er spilað, trompar vestur. Slagir sagnhafa verða því þrír á spaða, fjór- 'r á tromp og tveir á lauf — eða níu. Onnur hugmynd er að láta trompið eiga sig og taka þtjá efstu í báðum svörtu litunum. En vestur mætir þeirri áætlun með því að trompa laufdrottningu °g spila hjartaás og meira bjarta. Suður gefur þá fjórða slaginn á lauf. Vinningsleiðin er þó á þessum nótum. Suður tekur þrjá efstu í spaða, ÁK í laufi og spilar síðan smáu laufi!! Við því á vörnin ekkert svar. Trompi vestur út, tek- ur suður trompin og tíunda slaginn á laufdrottningu. Og ef vestur spilar stytt- ingsvöm, nær sagnhafi úr- slitaslagnum með því að trompa laufdrottningu í borði með stöllu sinni í hjarta. /"áÁRA afmæli. I dag, O vfsunnudaginn 24. nóv- ember, er sextugur Auðunn Blöndal, fyrrverandi flug- virki, frá Sauðárkróki, Sléttuvegi 15, Reykjavík. Sambýliskona hans er Val- gerður G. Valdimarsdótt- Ljósm.st. MYND, Hafnaríirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. nóvember í Víði- staðakirkju af sr. Kjartani Erni Sigurbjörnssyni Sig- fríð Rúnófsdóttir og Þor- valdur Ólafsson. Heimili þeirra er í Furuhlíð 23, Hafnarfirði. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 26. október í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Emma Árnadóttir og Rúnar Marinó Ragnars- son. Heimili þeirra er í Brekkubyggð 17, Garðabæ. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. september af sr. Jóni Þorsteinssyni Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Ólaf- ur Magnússon. Heimili þeirra er í Borgartanga 2, Mosfellsbæ. COSPER ÞÚ hefur ekki aðeins kramið hjarta mitt og lagt líf mitt í rúst, heldur ertu líka búinn að eyðileggja þennan sunnudag fyrir mér. Farsi STJÖRNUSPÁ eítir Frances llrake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert fær á mörgum sviðum, og þér leiðist aðgerðarleysi. Hrútur (21. mars - 19. april) Gefðu þér góðan tíma í dag til að umgangast þína nán- ustu. Einhveijar breytingar geta orðið á fyrirhuguðu ferðalagi. Naut (20. apríl - 20. mai) Góð ráð vinar reynast þér vel í dag við lausn á smá vandamáli. Þú nýtur frí- stundanna með fjölskyldunni og hvílir þig heima. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú þarft að sinna heimilinu árdegis, en svo gefst góður tími til að skreppa út í vina- hópi. Vanræktu samt ekki ástvin. Krabbi (21. júnl — 22. júlf) H86 Þú finnur ráð til að bæta stöðu þína í vinnunni og auka tekjurnar. En notaðu frístundirnar til að sinna þín- um nánustu. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú nýtur þess að slaka á heima fyrri hluta dags, en þegar kvöldar væri ekki úr vegi að skreppa í bíó með ástvini eða vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur gaman af að blanda geði við aðra, en það hentar þér betur að heimsækja vini en að bjóða heim gestum í dag. (23. sept. - 22. október) ^25 Þú hefur átt annríkt að und- anfómu, og ættir að nota daginn til hvíldar. Slakaðu á, og njóttu kvöldsins með fjölskyldunni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Smá misskilningur getur komið upp innan Qölskyid- unnar, sem þér tekst að leið- rétta. Góð skemmtun bíður þín í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Sumir ihuga að taka að sér nýtt starf, sem hefur upp á margt að bjóða. Samband ástvina er með eindæmum gott í dag. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú nýtur þess að slaka á heima í dag og taka þér góða bók í hönd. Þegar kvöldar eru fjölskyldumálin efst á baugi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Ástvinir eru ekki á einu máli varðandi kaup á dýrum hlut til heimilisins. Sam- komulag næst ef málið er rætt í vinsemd í kvöld. Fiskar (19.febrúar-20. mars) ’Sí Þú kemur vel fyrir og nýtur þín í mannfagnaði, sem þú sækir í dag. Láttu ekki leið- ast út í vafasöm viðskipti vinar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 45 Heildarjóga^ JÁnrrM 'fti’É**** fíllsi • Anna Dóra Jógafyrir alla Grunnndmskeið 25. nóv. - 16. des. (7 skipti) mán. og mið. kl. 20.00-21.30. Kenndar verða hatba-jógastöður, öndunartœkni, slökun og hugleiðsla. Bakur um jóga, sjálfsrækt og andleg málefni. Slökunartónlist. Biotone nuddkrem og -olíur. Oshadhi-ilmkjaraolíur (100% lifrænar). Purity Herbs snyrtivörur. Ilmkerti, reykelsi o.fl. YOGA STU D IO Opið frá kl. 11-18 aila virka daga. Laugardaga í desember frá kl. 10.30-13.00. Hátúni 6A, 105 Reykjavík, sími 511 3100. hIíAúíIíar BÆJARHRAUNI 22. HAFNARFIRÐI, SÍMI 565 4511 FAX 565 3270. OPIÐ KL. 9 - 18. Staðarhvammur - Hf. Nýkomið í sölu sérlega fallegt 265 fm endaraðhús með innbyggðum bíl- skúr. Eign fyrir vandláta. Frábært útsýni. Áhv. 4 millj. húsbréf. Verð 14,5 millj. Suðurhvammur - Hf. - „penthouse11 Glæsileg 162 fm íbúð í nýlegu fjölbhúsi auk 30 fm bílskúrs. Fullbúin eign í sérflokki. Frábært útsýni. Hagstæð lán. Lækkað verð 10,9 millj. Starrahólar - Rvík - tvær íbúðir Mjög fallegt og vel staðsett stórt einbhús á þessum mikla útýnisstað. Ósamþykkt rúmgóð séríþúð á jarðhæð. Tvöfaldur bílsk. Verð 14,5 millj. 40118. Flókagata - Rvík - sérhæð Nýkomin í einkasölu sérlega falleg ca 85 fm neðri sér hæð í góðu þríbýli á þessum eftirsótta stað. Suðursvalir. Sérinng. Möguleiki á 36 fm bílskúr. Verð 7,8-8,2 millj. 11048-03. Logafold - Rvík - sérhæð Nýkomin í sölu glæsileg efri hæð í nýlegu tvíbýli, ca 180 fm, auk 72 fm tvöf. innb. bílsk. 5 rúmgóð svefnherb. Arinn. Glæsilegur garður. Fullbúin eign í sérflokki. Góð staðsetning. Hagstæð lán. Verð 14,8 millj. 44534. Vesturgata - Rvík - laus strax Glæsil. 105 fm endaíbúð á 3. hæð auk bílskýlis í nýlegu fimm íbúða húsi. Ein íbúð á hæð með sérinng. Svalir. Útsýni. Lækkað verð 8,7 millj. 39579. Hólmgarður - Rvík - sérhæð Nýkomin í einkasölu mikið endurn., björt og falleg, 60 fm neðri hæð í tvíb. á þessum vinsæla stað. Parket. Hiti í stéttum. Hús nýviðgert. Sérinng. Laus strax. Verð 5,9 millj. 45382. Rekagrandi - Rvík - 2ja herb. Nýkomin í einkasölu björt og skemmtileg ca 70 fm íbúð á jarðhæð í nýviðgerðu fjölb. Sérgarður. Góð staðsetning. Verð 5,5 millj. 26674. Bugðutangi - Mos. - parhús f einkasölu mjög skemmtilegt 60 fm einlyft parhús. Suðurgarður. Allt sér. Áhv. Byggsjóður ríkisins 3,5 millj. Verð 6,2 millj. 43544. Fasteignasalan Suðurveri ehf. Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík Sími 581 2040 Fax 581 4755 Ný og fersk fasteignasala beintengd við Fyrirtækjasöluna Suðurveri, sem hefur verið starfrækt sl. 10 ár. Óskum eftir íbúðurn, einbýlishúsum og atvinnuhúsnæði á söluskrá okkar. Fisksalar, íssalar og aðrir verslunarmennn Höfum til sölu ca. 100 fm verslunarhúsnæði á tveimur hæðum í Laugarneshverfi, staðsett er við hliðina á 10-11 verslun. Kjörið fyrir t.d. fiskbúð, ísbúð með sælgætissölu, pizzustað, hárgreiðslustofu o.fl. Gæti losnað fljótlega. Ekkert áhvílandi. Verð 6,3 milljónir. Fjárfesta, skrifstofuhúsnæði - traustur leigutaki Til sölu skrifstofuhæð ca 197 fm + 30 fm geymslurými. Er í útleigu, mjög traustir leigutakar. Áhvílandi til 15 ára á 7% föstum vöxtum kr. 6,4 millj. Höfum kaupendur að eftirfarandi eignum: 1. Litlu einbýlishúsi í Þingholtunum í eldri kantinum fyrir listakonu. 2. 3ja-4ra herbergja góðri íbúð, gjarnan í nágrenni Langholtsvegar. 3. Verslunarhúsnæði ca 200 fm við Laugaveginn eða nágrenni. Fjársterkur aðili. 4. Verslunarhúsnæði ca 80-150 fm til kaups eða leigu í gamla miðbænum. 5. Skrifstofuhúsnæði, ca 150-200 fm. Æskilegt er að húsnæðið sé innan marka Elliðaáa. 6. Iðnaðarhúsnæði, 300-400 fm með stórum innkeyrsludyrum. 7. Iðnaðarhúsnæði óskast ódýrt til kaups eða leigu, ca 100 fm, til hobbýviðgerða á bílum., Opið mánud.-föstud. kl. 9 til 18. Einar Örn Reynisson, Reynir Þorgrímsson, Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðngur og löggiltur fasteignasali. I t í t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.