Morgunblaðið - 24.11.1996, Síða 45

Morgunblaðið - 24.11.1996, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ_____________________ ÍDAG Árnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí í Lágafells- kirkju af sr. Jóni Þorsteins- syni Guðrún Ásta Árna- dóttir og Hilmar Ágúst Hilmarsson. Heimili þeirra er á Birkiteigi 1, Mos- fellsbæ. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæ- listilkynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. BRIPS Omsjón Guómundur Páll Arnarson SUÐUR spilar fjögur hjörtu og fær út tígulkóng og meiri tígul. Norður ♦ K75 r D5 ♦ 76543 ♦ 762 Vestur ♦ 432 r Á873 ♦ KD109 ♦ 85 Austur ♦ G986 ? 64 ♦ ÁG2 ♦ G1093 Suður ♦ ÁDIO ¥ KG1092 ♦ 8 4 ÁKD4 Sér lesandinn leið til vinnings? I sjálfu sér er nægur efni- viður í tíu slagi. En trompið er stutt og styrringshættan vofir yfir. Ef suður trompar °g spilar hjarta, heldur vestur áfram með tígul og uær þannig valdi á tromp- litnum. Suður getur tekið þrjá slagi á spaða og tvo á |auf, en þegar laufdrottn- iugu er spilað, trompar vestur. Slagir sagnhafa verða því þrír á spaða, fjór- 'r á tromp og tveir á lauf — eða níu. Onnur hugmynd er að láta trompið eiga sig og taka þtjá efstu í báðum svörtu litunum. En vestur mætir þeirri áætlun með því að trompa laufdrottningu °g spila hjartaás og meira bjarta. Suður gefur þá fjórða slaginn á lauf. Vinningsleiðin er þó á þessum nótum. Suður tekur þrjá efstu í spaða, ÁK í laufi og spilar síðan smáu laufi!! Við því á vörnin ekkert svar. Trompi vestur út, tek- ur suður trompin og tíunda slaginn á laufdrottningu. Og ef vestur spilar stytt- ingsvöm, nær sagnhafi úr- slitaslagnum með því að trompa laufdrottningu í borði með stöllu sinni í hjarta. /"áÁRA afmæli. I dag, O vfsunnudaginn 24. nóv- ember, er sextugur Auðunn Blöndal, fyrrverandi flug- virki, frá Sauðárkróki, Sléttuvegi 15, Reykjavík. Sambýliskona hans er Val- gerður G. Valdimarsdótt- Ljósm.st. MYND, Hafnaríirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. nóvember í Víði- staðakirkju af sr. Kjartani Erni Sigurbjörnssyni Sig- fríð Rúnófsdóttir og Þor- valdur Ólafsson. Heimili þeirra er í Furuhlíð 23, Hafnarfirði. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 26. október í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Emma Árnadóttir og Rúnar Marinó Ragnars- son. Heimili þeirra er í Brekkubyggð 17, Garðabæ. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. september af sr. Jóni Þorsteinssyni Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Ólaf- ur Magnússon. Heimili þeirra er í Borgartanga 2, Mosfellsbæ. COSPER ÞÚ hefur ekki aðeins kramið hjarta mitt og lagt líf mitt í rúst, heldur ertu líka búinn að eyðileggja þennan sunnudag fyrir mér. Farsi STJÖRNUSPÁ eítir Frances llrake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert fær á mörgum sviðum, og þér leiðist aðgerðarleysi. Hrútur (21. mars - 19. april) Gefðu þér góðan tíma í dag til að umgangast þína nán- ustu. Einhveijar breytingar geta orðið á fyrirhuguðu ferðalagi. Naut (20. apríl - 20. mai) Góð ráð vinar reynast þér vel í dag við lausn á smá vandamáli. Þú nýtur frí- stundanna með fjölskyldunni og hvílir þig heima. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú þarft að sinna heimilinu árdegis, en svo gefst góður tími til að skreppa út í vina- hópi. Vanræktu samt ekki ástvin. Krabbi (21. júnl — 22. júlf) H86 Þú finnur ráð til að bæta stöðu þína í vinnunni og auka tekjurnar. En notaðu frístundirnar til að sinna þín- um nánustu. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú nýtur þess að slaka á heima fyrri hluta dags, en þegar kvöldar væri ekki úr vegi að skreppa í bíó með ástvini eða vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur gaman af að blanda geði við aðra, en það hentar þér betur að heimsækja vini en að bjóða heim gestum í dag. (23. sept. - 22. október) ^25 Þú hefur átt annríkt að und- anfómu, og ættir að nota daginn til hvíldar. Slakaðu á, og njóttu kvöldsins með fjölskyldunni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Smá misskilningur getur komið upp innan Qölskyid- unnar, sem þér tekst að leið- rétta. Góð skemmtun bíður þín í kvöld. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Sumir ihuga að taka að sér nýtt starf, sem hefur upp á margt að bjóða. Samband ástvina er með eindæmum gott í dag. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú nýtur þess að slaka á heima í dag og taka þér góða bók í hönd. Þegar kvöldar eru fjölskyldumálin efst á baugi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Ástvinir eru ekki á einu máli varðandi kaup á dýrum hlut til heimilisins. Sam- komulag næst ef málið er rætt í vinsemd í kvöld. Fiskar (19.febrúar-20. mars) ’Sí Þú kemur vel fyrir og nýtur þín í mannfagnaði, sem þú sækir í dag. Láttu ekki leið- ast út í vafasöm viðskipti vinar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 45 Heildarjóga^ JÁnrrM 'fti’É**** fíllsi • Anna Dóra Jógafyrir alla Grunnndmskeið 25. nóv. - 16. des. (7 skipti) mán. og mið. kl. 20.00-21.30. Kenndar verða hatba-jógastöður, öndunartœkni, slökun og hugleiðsla. Bakur um jóga, sjálfsrækt og andleg málefni. Slökunartónlist. Biotone nuddkrem og -olíur. Oshadhi-ilmkjaraolíur (100% lifrænar). Purity Herbs snyrtivörur. Ilmkerti, reykelsi o.fl. YOGA STU D IO Opið frá kl. 11-18 aila virka daga. Laugardaga í desember frá kl. 10.30-13.00. Hátúni 6A, 105 Reykjavík, sími 511 3100. hIíAúíIíar BÆJARHRAUNI 22. HAFNARFIRÐI, SÍMI 565 4511 FAX 565 3270. OPIÐ KL. 9 - 18. Staðarhvammur - Hf. Nýkomið í sölu sérlega fallegt 265 fm endaraðhús með innbyggðum bíl- skúr. Eign fyrir vandláta. Frábært útsýni. Áhv. 4 millj. húsbréf. Verð 14,5 millj. Suðurhvammur - Hf. - „penthouse11 Glæsileg 162 fm íbúð í nýlegu fjölbhúsi auk 30 fm bílskúrs. Fullbúin eign í sérflokki. Frábært útsýni. Hagstæð lán. Lækkað verð 10,9 millj. Starrahólar - Rvík - tvær íbúðir Mjög fallegt og vel staðsett stórt einbhús á þessum mikla útýnisstað. Ósamþykkt rúmgóð séríþúð á jarðhæð. Tvöfaldur bílsk. Verð 14,5 millj. 40118. Flókagata - Rvík - sérhæð Nýkomin í einkasölu sérlega falleg ca 85 fm neðri sér hæð í góðu þríbýli á þessum eftirsótta stað. Suðursvalir. Sérinng. Möguleiki á 36 fm bílskúr. Verð 7,8-8,2 millj. 11048-03. Logafold - Rvík - sérhæð Nýkomin í sölu glæsileg efri hæð í nýlegu tvíbýli, ca 180 fm, auk 72 fm tvöf. innb. bílsk. 5 rúmgóð svefnherb. Arinn. Glæsilegur garður. Fullbúin eign í sérflokki. Góð staðsetning. Hagstæð lán. Verð 14,8 millj. 44534. Vesturgata - Rvík - laus strax Glæsil. 105 fm endaíbúð á 3. hæð auk bílskýlis í nýlegu fimm íbúða húsi. Ein íbúð á hæð með sérinng. Svalir. Útsýni. Lækkað verð 8,7 millj. 39579. Hólmgarður - Rvík - sérhæð Nýkomin í einkasölu mikið endurn., björt og falleg, 60 fm neðri hæð í tvíb. á þessum vinsæla stað. Parket. Hiti í stéttum. Hús nýviðgert. Sérinng. Laus strax. Verð 5,9 millj. 45382. Rekagrandi - Rvík - 2ja herb. Nýkomin í einkasölu björt og skemmtileg ca 70 fm íbúð á jarðhæð í nýviðgerðu fjölb. Sérgarður. Góð staðsetning. Verð 5,5 millj. 26674. Bugðutangi - Mos. - parhús f einkasölu mjög skemmtilegt 60 fm einlyft parhús. Suðurgarður. Allt sér. Áhv. Byggsjóður ríkisins 3,5 millj. Verð 6,2 millj. 43544. Fasteignasalan Suðurveri ehf. Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík Sími 581 2040 Fax 581 4755 Ný og fersk fasteignasala beintengd við Fyrirtækjasöluna Suðurveri, sem hefur verið starfrækt sl. 10 ár. Óskum eftir íbúðurn, einbýlishúsum og atvinnuhúsnæði á söluskrá okkar. Fisksalar, íssalar og aðrir verslunarmennn Höfum til sölu ca. 100 fm verslunarhúsnæði á tveimur hæðum í Laugarneshverfi, staðsett er við hliðina á 10-11 verslun. Kjörið fyrir t.d. fiskbúð, ísbúð með sælgætissölu, pizzustað, hárgreiðslustofu o.fl. Gæti losnað fljótlega. Ekkert áhvílandi. Verð 6,3 milljónir. Fjárfesta, skrifstofuhúsnæði - traustur leigutaki Til sölu skrifstofuhæð ca 197 fm + 30 fm geymslurými. Er í útleigu, mjög traustir leigutakar. Áhvílandi til 15 ára á 7% föstum vöxtum kr. 6,4 millj. Höfum kaupendur að eftirfarandi eignum: 1. Litlu einbýlishúsi í Þingholtunum í eldri kantinum fyrir listakonu. 2. 3ja-4ra herbergja góðri íbúð, gjarnan í nágrenni Langholtsvegar. 3. Verslunarhúsnæði ca 200 fm við Laugaveginn eða nágrenni. Fjársterkur aðili. 4. Verslunarhúsnæði ca 80-150 fm til kaups eða leigu í gamla miðbænum. 5. Skrifstofuhúsnæði, ca 150-200 fm. Æskilegt er að húsnæðið sé innan marka Elliðaáa. 6. Iðnaðarhúsnæði, 300-400 fm með stórum innkeyrsludyrum. 7. Iðnaðarhúsnæði óskast ódýrt til kaups eða leigu, ca 100 fm, til hobbýviðgerða á bílum., Opið mánud.-föstud. kl. 9 til 18. Einar Örn Reynisson, Reynir Þorgrímsson, Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðngur og löggiltur fasteignasali. I t í t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.