Morgunblaðið - 24.11.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1996 53
MÁNUDAGUR 25/11
i -------------------------------------
Sjónvarpið
16.05 ►Markaregn Sýnter
úr leikjum síðustu umferðar í
úrvalsdeild ensku knattspyrn-
unnar og sagðar fréttir af
stórstjömunum.
16.45 ►Leiðarljós (Guiding
Ught) Bandarískur mynda-
flokkur. (526)
j 17.30 ►Fréttir
17.35 ►Táknmálsfréttir
17.45 ►Auglýsingatími Sjón-
varpskringlan
18.00 ►Moldbúamýri (Gro-
undling Marsh III) Brúðu-
myndaflokkur um kynlegar
verur sem halda til í votlendi
og ævintýri þeirra. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen. Leik-
raddir: Guðrún Þórðardóttir
og Örn Árnason.
18.25 ►Beykigróf (Byker
Grove) Bresk þáttaröð sem
gerist í félagsmiðstöð fyrir
ungmenni. (27:72)
18.50 ►Úrríki náttúrunnar-
Skeldýr (Eyewitness) Bresk
fræðslumynd. Þýðandi ogþul-
ur: Ingi Karl Jóhannesson.
(11:13)
19.20 ►Sjálfbjarga systkin
(On Our Own) Bandarískur
gamanmyndaflokkur um sjö
munaðarlaus systkini. (4:6)
. 19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Dagsljós
FRÆOSLA ,5SK!8
menningarþjóðir - Maya-
indianar - Blóð konunganna
(Lost Civilizations)
Bresk/bandarískur heimilda-
myndaflokkur um forn menn-
ingarríki. Þýðandi og þuiur:
Gylfi Pálsson. (7:10)
I 22.00 ►Karaoke (Karaoke)
Breskur myndaflokkur. í
Karaoke segir frá sjónvarps-
höfundi sem sogast inn í dul-
arfulla atburðarás þar sem
skáldskapur og veruleiki virð-
ast renna saman. Leikstjóri
er Renny Rye og í helstu hlut-
verkum eru Albert Finney,
Richard E. Grant, Julie
Christie, Alison Steadman og
Hywel Bennett. (2:4)
I 23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Markaregn (e)
23.55 ►Dagskrárlok
STÖÐ 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Lestarferð (Stran-
gers On A Train) Fyrsta
flokks Hitchcock-mynd. Rob-
ert Walker gefur sig á tal við
tennisstjörnuna Farley Gran-
ger í lestinni á leið til New
York. Þeir komast að því að
báðir vilja gjama koma til-
teknum manneskjum fyrir
kattarnef og Walker vill ólmur
gera Granger tilboð um að
þeir létti hvor öðmm lífið með
morði. Aðalhlutverk: GuyHai-
nes og Bruno Anthony. Leik-
stjóri: Alfred Hitchcock. 1951.
Maltin gefur ★ ★ ★ ★
14.40 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
15.00 ►Matreiðslumeistar-
inn (12:38) (e)
15.30 ►Hjúkkur (Nurses)
(25:25) (e)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Kaldir krakkar Fram-
haldsmyndaflokkur fyrir börn
og unglinga. (1:6)
16.30 ►Snar og Snöggur
17.00 ►Lukku Láki Nýrtal-
settur teiknimyndaflokkur um
Lukku Láka og baráttu hans
við hina alræmdu Daldóna-
bræður.
17.25 ►Bangsabflar
17.30 ►Glæstar vonir
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.05 ►Eirikur
20.30 ►Prúðu-
leikararnir
(Muppets Tonight) (13:26)
21.05 ►Á norðurslóðum
(Northern Exposure) (6:22)
21.55 ►Persaflóastri'ðið
(The Gulf War) Heimildar-
myndaflokkur um Persaflóa-
striðið sem skók heimsbyggð-
ina eftir innrás íraka í Kú-
væt. (4:4)
23.00 ►Mörk dagsins
23.25 ►Lestarferð (Stran-
gers on a Train) Sjá umfjöllun
að ofan.
1.10 ►Dagskrárlok
Stöð 3
8.30 ►Heimskaup Verslun
um víða veröld
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.20 ►Borgarbragur (The
City)
17.45 ►Á tímamótum
(Hollyoakes)
18.10 ►Heimskaup Verslun
um víða veröld
18.15 ►Barnastund
18.35 ►Seiður (Spellbinder)
Paul tekst að koma Riönu inn
í sinn heim og allt útlit er
fyrir að þau séu strönduð þar.
^ (14:26)
19.00 ►Borgarbragur (The
City)
19.30 ►Alf
Tfllll IQT 19.55 ►Pulpá
IUHLIOI tónleikum Þátt-
urinn var gerður á síðastliðnu
ári þegar Pulp hélt tónleika í
The Brixton Academy. (e)
20.45 ►Vísitölufjölskyldan
(Married...with Children) Geð-
heilsa fjölskylduföðurins er
mjög hætt komin eftir alls-
heijar skóútsölu og Peggy
gengur illa að fá hann út úr
verslunarmiðstöðinni.
21.10 ►Réttvísi (Criminal
Justice) Ástralskur mynda-
flokkur um baráttu réttvísinn-
ar við glæpafjölskyldu sem
nýtur fulltingis snjalls lög-
fræðings. (12:26)
ilVHfl 22 00 ►Stuttmynd
nllllll Rauðar dyr (Short
Story Cinema: The Investigat-
or) Ungum tryggingarann-
sóknarmanni berst fyrir tilvilj-
un auglýsing um rauðar dyr.
Aðalhlutverk er í höndum
Vincents D’Onofrio (Full Met-
al Jacket). Leikstjóri og hand-
ritshöfundur er Mathew Ta-
bak en myndin er byggð á
smásögunni The Green Door
eftir O’Henry. (e)
22.25 ►Grátt gaman (Bugs
II) Tölvuveiran er kominn í
höfuðið á Ros ogþar sem hún
veit ekki af því er hún enn á
lífi. Ed og Beckett treysta sér
ekki til að segja henni frá
þessu og Ros er sannfærð um
að þeir séu að fara á bak við
sig. (10:10)
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Dagskrárlok
UTVARP
RÁS I
( FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
’ 6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Hér og nú. Að utan. 8.30
Fréttayfirlit.
8.35 Víðsjá.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn. (Frá Akur-
eyri)
9.38 Segðu mér sögu, Ævin-
| týri Æskunnar Kjúklingurinn
klofni, ævintýri frá Spáni í þýð-
ingu Rúnu Gísladóttur. Sigur-
I þór Heimisson les.
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar. Tónlist eft-
ir Edvard Grieg.
— Pianókonsert í a-moll ópus
16. Steinunn Birna Ragnars-
dóttir leikur með Sinfóníu-
hljómsveit íslands; Stefan
Sanderling stjórnar.
— Sönglög. Marianne Hirsti
syngur; Rudolf Jansen leikur á
píanó.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
I 12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Lesið í snjóinn.
(11)
13.20 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Kátir voru
karlar eftir John Steinbeck.
(8:18)
14.30 Frá upphafi til enda.
Fylgst með sögu og þróun
hluta og fyrirbrigða í daglega
lífinu: Líkamsþjálfun. Rætt við
Sigurð Gestsson, Alfreð Gísla-
son og Gunnar Níelsson. Um-
sjón: Óskar Þór Halldórsson á
Akureyri.
15.03 Þeir vísuðu veginn. Hug-
leiðingar um píanóleikara. (e)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi,
hugmyndir, tónlist. 18.03 Um
daginn og veginn. Víðsjá held-
ur áfram. 18.30 Lesið fyrir
þjóðina: Gerpla eftir Halldór
Laxness. Höfundur les. (Frum-
flutt 1957)
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir
19.40 Morgunsaga barranna.
(e)
20.00 Mánudagstónleikar i um-
sjá Atla Heimis Sveinssonar.
Frá tónskáldaþinginu í París
1996. Flutt verða verk frá
Kanada og Eistlandi.
21.00 Á sunnudögum. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Tónlist á síðkvöldi.
— Konsert í A-dúr, KV 622 fyrir
klarinettu og hljómsveit eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Einar Jóhannesson leikur með
Sinfóníuhljómsveit íslands;
Jean-Pierre Jaquillat stjórnar.
— Konsertaríur eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Gunnar
Guðbjörnsson, tenór ,og Elzbi-
eta Szmytka, sópran, syngja
með St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; Sir Neville Mar-
iner stjórnar.
23.00 Samfélagið í nærmynd.
(e)
0.10 Tónstiginn. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 MorgunútvarpiÖ. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpiö. 8.00
Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dægurmálaútvarp o.fl. 18.03
Þjóðarsálin. 19.32 Netlíf. 21.00 Rokk-
land. 22.10 Hlustaö meö flytjendum.
0.10 Næturtónar. 1.00 Næturtónar á
samtengdum rásum. Veöurspá.
Fróttir ó Rás 1 og Rós 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPW
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 3.00 Bylting Bítlanna. 4.30 Veöur-
fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
ABALSTÖBIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs-
son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Kristinn Pólsson. 22.00 Logi
Dýrfjörö. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir.
12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga.
16.00 Þjóöbrautin. Snorri Már Skúla-
son og Skúli Helgason. 18.00 Gullmol-
ar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00
Næturdagskrá.
Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
til morguns.
íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSW FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már.
16.00 Rokkárin (e) 18.00-9.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir
Gene Hackman og Roy Scheider í aðalhlutverkum
í The French Connection.
, Fimmföld
Óskarsverð-
launamynd
[\l'\ Kl, 21.00 ►Kvikmynd Mánudagsmyndin á Sýn er
UmI sannkallað meistaraverk enda er hér á ferð fimmföld
Óskarsverðlaunamynd frá árinu 1971. Hún heitir Franska
sambandið, eða The French Connection, og er með Gene
Hackman og Roy Scheider í aðalhlutverkum en leikstjóri
er William Friedkin. Löggumar Jimmy Doyle (Hackman)
og Buddy Russo (Scheider) starfa í New York og eru
komnir á slóð eiturlyfjasala. Félagarnir hafa grunsemdir
um að ákveðin verslun í Brooklyn sé notuð sem miðstöð
til að dreifa efninu og hafa nú búðina undir ströngu eftir-
liti. Við frekari rannsókn kemur á daginn að slóð eitur-
lyfjasalanna liggur víða og meðal annars til Marseilles í
Frakklandi.
Ymsar Stöðvar
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
17.30 ►Fjörefnið
18.00 ►Taumlaus tónlist
20.00 ►Draumaland (Dream
On 1) Þættir um ritstjórann
Martin Tupper sem nú stendur
á krossgötum í lífí sínu. Eigin-
konan er farin frá honum og
Martin er nú á byijunarreit
sem þýðir að tími stefnumót-
anna er kominn aftur.
20.30 ►Stöðin (Taxi 1) Þætt-
ir þar sem fjallað er um lífið
og tilveruna hjá starfsmönn-
um leigubifreiðastöðvar. Á
meðal leikenda eru Danny
DeVito og TonyDanza.
21.00 ►Eranska sambandið
(The French Connection)
Fimmfóld Óskarsverðlauna-
mynd frá árinu 1971. Strang-
lega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★ ★ ★ Sjá kynningu.
22.35 ►Glæpa-
saga (Crime
Story) Þættir um glæpi og
glæpamenn.
23.20 ►!' Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) Þættir um
BBC PRIME
5.00 The Small Business 5.30 Steps to
Better Management 6.00 Newsday
6.35 Button Moon 6.45 Blue Peter 7.10
Grange Hill 7.35 Timekeepere 8.00
Esther 8.30 The Bill 8.55 Great Orm-
ond Street 9.25 Songs of Praise 10.00
The Vet 10.60 Hot Cheís 11.00 Style
Challenge 11.30 Great Ormond Street
12.00 Songs of Praise 12.35 Hmekee-
pere (r) 13.00 Esther 13.30 The BiU
14.00 The Vet (r) 15.05 Button Moon
15.15 Blue Feter 15.40 Grange Hill
16.06 Style Chailenge 16.35 99917.30
Painting the Worid 18.00 The Worid
Today 18.30 The Good Food Show
19.00 Are You Being Served? 19.30
Eastenders 20.00 Minder 21.30 Bbc
Proms %: Haydn 23.30 Tba 24.00
Teietcl 0.30 Rocks for Roads 1.30 Sto-
nes for Buildings 2.00 Geography -
Landmarks 4.00 ltalia 2000 for Ad-
vanced Leamers 4.30 Dcfeating Disease
CARTOON NETWQRK
5.00 Sharky and George 5.30 Spartak-
us 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and
the Starchiki 7.00 The Mask 7.30 Tom
and Jerry 7.45 Worid Premiere Toons
8.00 Dexter’s Laboratory 8.15 Ðown
Wit Droopy D 8.30 Yogi’s Gang 9.00
LittJe Dracuia 9.30 Casper and the
Angels 10.00 The Real Stoiy of... 10.30
Thomas the Tank Engine 10.45 Tom
and Jeny 11.00 Dynomutt 11.30 The
New Adventures of Captain Pianet
12.00 Popeye’s Treasure Chest 12.30
Tbe Jetsons 13.00 Scooby Doo - Where
are You? 13.30 Wacky Races 14.00
Fangface 14.30 Thomas the Tank Eng-
ine 14.45 The Bugs and Daffy Sbow
16.16 Two Stupid Dogs 16.30 Droopy:
Master Detective 16.00 Worid Premiere
Toons 16.16 Tom and Jerry 16.30
Hong Kong Phooey 1845 The Mask
17.16 Dexter’s Laboratoty 17.30 The
Real Adventures of Jonny Quest 18.00
The Jetsons 18.30 The Flintstones
19.00 Worid Premiere Toons 19.30 The
Real Advcntures of Jonny Quest 20.00
Tom and Jeny 20.30 Top Cat 21.00
Dagskráriok
cww
Fróttir og viöskiptafróttir fiuttar
regiulega. 6.30 Global View 7.30
Worid Sport 11.30 American Edition
11.45 Q & A 12.30 World Sport 14.00
Larry King Live 15.30 Worid Sport
16.30 Computer C-onnection 17.30 Q &
A 18.45 American Edition 20.00 Lany
King Láve 21.30 Insight 22.30 Worid
Sport 0.30 Moneylinc 1.15 American
Edition 1.30 Q & A 2.00 Lany King
Uve 3.30 Showbiz Today 4.30 Insight
PISCOVERY
16.00 Rex Ilunt’s Fishing Adventures
16.30 Driving Passions 17.00 Tíme
TraveUere 17.30 Tcrra X: Thailand -
Land of the Jade Buddhas 18.00 WUd
Things 19.00 Next Step 19.30 Arthur
C Ciarke’s Mysterious Universe 20.00
History’s Turning Points. 20.30 Wond-
ers of Weather 21.00 Trailblazers 22.00
Wings 23.00 Space Age 24.00 The
Professionals 1.00 High Flve 1.30
Ambulance! 2.00 Dagskráriok
EUROSPORT
7.30 Rally 8.00 Alpagreinar 9.00 Euro-
fun 9.30 Áhættuleíkar 10.30 Alpa-
greinar 12.30 Rally 13.00 Þríþraut
14.00 Svifdrekar 14.30 Hjólaskautar
15.30 Brimbretti 16.00 lóiattspyma
18.00 Speedworid 19.00 Áhaettuleikar
21.00 Þríþraut 21.30 RaJly 22.00
Knattspyma 23.00 Fjallahjá 24.00
Rally 0.30 Dagskráriok
IVITV
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Mom-
ing Mix 11.00 Greatest Hits 12.00 US
Top 20 Countdown 13.00 Music Non-
Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging
Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV
18.00 Hot 18.30 Michael Jackson Seri-
es 19.00 Hit List UK 20.00 The B.
Ball Beat 20.30 Real Worid 5 21.00
Singied Out 21.30 Amour 22.30 Chere
MTV 23.00 Yö! 24.00 Night Videos
WBC SUPER CHAWWEL
Fréttir og viöskiptafréttir fluttar
regiulega. 6.00 European Living 5.30
Europe 2000 6.00 Today 8.00 CNBC’s
European Squawk Box 9.00 European
Money Wheel 13.30 CNBC Squawk Box
15.00 The Site 18.00 National Ge-
ographic Television 17.00 Pashion Hle
17.30 The Ticket 18.00 Selina Scott
194)0 Dateline 20.00 Super Sports
21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brien
23.00 Greg Kínnear 23.30 Tom
Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC
- Intemight 2.00 SeUna Scott 3.00 The
Ticket 3.30 Talkin’ Jozz 4.00 Selina
Scott
SKY MOVIES PLUS
6.00 The Giant of Thunder Mountain,
1990 8.00 Fate is the Hunter, 1964
10.00 Sleep, Baby, Sieep, 1995 12.00
Missing Children: A Motheris Story,
1982 14.00 Son of the Pink Panther,
1993 16.00 The Man with One Red
Shoe, 1985 1 8.00 Sleep, Baby, Sleep,
1994 19.30 E3 Features 20.00 In Pursu-
it of Honor, 1995 22.00 Just Cause,
1995 23.45 Pret-a-Porter,1994 2.00
Beyond Bedlam, 1994 3.30 Mr Jones
SKY WEWS
Fréttir á klukkutíma fresti. 6.00
Sunrise 9,30 The Book Show 10.10
CBS 60 Minutes 11.30 CBS Moming
News 14.30 Pariiament Uve 17.00
Live at Rve 18.30 Adam Boulton 19.30
SporLsline 23.30 CBS Evening News
0.30 ABC Worid News 1.30 Adam
Boulton 3.30 Pariiament Replay 4.30
CBS Evening News 5.30 ABC Worid
News
SKY OWE
7.00 Love Connection 7.20 Press Your
Luck 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotel 9.00
Another Worid 9.46 Oprah Winfrey
10.40 Real TV 11.10 Sally Jessy Rap-
hael 12.00 Gerakio 13.00 1 to 3 15.00
Jenny Jones 16.00 Oprah Winfrey
17.00 Star Trek 18.00 Superman
19.00 Simpsons 19.30 MASH 20.00
Through the Keyhole 20.30 Can’t Hurty
Iy»ve 21.00 Picket Fences 22.00 Star
Trek 23.00 Superman 24.00 LAPD
0.30 Real TV 1.00 Hit Mix Long Play
TWT
21.00 The Wreck of the Mary Ðeare,
1959 23.00 Lady L, 1965 1.10 The
Rack 2.55 The Hook, 1963
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
ótrúlega hluti.
23.45 ►Spítalalff (MASH) (e)
0.10 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Benny Hinn
7.45 ►Rödd trúarinnar
8.15 ►Blönduð dagskrá
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Central Message
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós (e)
23.00 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
Vilhjálms - Sviðsljósifl. 12.05 Áttatíu
og eitthvaö. 13.03 Þór Bæring Ólafs-
son. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00
Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðs-
son. 1.00 TS Tryggvason.
Fráttir kl. 8, 12, 16. Fráttayfirfit kl.
7, 7.30. iþróttafréttir kl. 10,17. MTV
fráttir kl. 9,13. Veflur kl. 8.05,16.05.
KIASSÍK FM 106,8
8.10 Klassisk tónlist. 8.05 Fjármála-
fróttir frá BBC. 9.15 Morgunstundin.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00
Tónslistarumfjöllun (BBC). 13.30
Diskur dagsins. 15.00 Klassisk tón-
iist. til morguns.
Fréttir frá BBC World service kl. 8,
9, 12, 16.
UNDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorö.
7.30 OrÖ Guös. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 OrÖ Guös. 9.00 Morgunorð.
10.30 Bænastund. 11.00 Pastor
dagsins. 12.00 fsl. tónlist. 13.00 í
kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist.
18.00 Róleg tónlist. 20.00 Internat-
ional Show. 22.00 Blönduð tónlist.
22.30 Bænastund. 24.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 BlandaÖir tón-
ar. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 í hádeg-
inu. 13.00 Hitt og þetta. 16.00 Gaml-
ir kunningjar, Steinar Viktors. 19.00
Sígilt kvöld. 22.00 Listamaöur mánaö-
arins. 24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samt.
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæöisút-
varp. 16.00 Samt. Byigjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
7.00 Raggi Biöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sór-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvorp Hofnarf jörður FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og
tilkynningar. 18.30 Fróttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.