Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 27 Jólakort Vinafélags Blindrabóka- safns Islands VINAFÉLAG Blindrabókasafns ís- lands hefur gefið út jólakort. Mynd- in á kortinu er gerð af Sigurborgu Stefánsdóttur og gefín til styrktar Vinafélaginu. Áletrunin er í svart/hvítu letri á mörgum tungu- málum og einnig á blindraletri. Sölustaðir eru Kirkjuhúsið, Laugavegi 31, Verslunin Augað sf. í Kringlunni og Blindrabókasafn Islands, Digranesvegi 5, Kópavogi. - kjami málsins! Samkeppni um útilistaverk í Garðabæ SÝNING í tilefni þess að í ár eru 20 ár liðin síðan Garðabær fékk kaupstaðarréttindi, efiidi bæjarstjóm Garðabæjar til samkeppni um gerð útilistaverks. Samkeppninni er nú lokið og tóku þátt í henni myndlistar- mennimir, Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Hallsteinn Sigurðsson, Jóhanna Þórðardóttir og Þórir Barðdai. Bæjarstjóm og menningarmálanefnd Garðabæjar efna nú til sýningar á tillögum keppenda. Sýningin verður haldin, dagana 30. nóvember til 12. desem- ber n.k. í yfirbyggðum miðbæ Garðabæjar, gengið inn um austurenda göngugötu. Sýningin er opin á verslunartíma og er öllum heimill ókeypis aðgangur. GARÐABÆR Bæjarstjórí Ódýrir ** "úlpuhanskar" -verð frá kr. 1.800 Ungverskir gæðahanskar - verð frá kr. 2.500.- Mikið úrval af fallegum töskunr ------7 úr vinyl og leðr 5 n -verð við allra hæfi Næg bílastæði í bílageymslunni “Bergsstaðir". ' Skólavörðustíg 7, lOJ Reykjavík, Sími551-5814, Fax 552-9664 Reykjavlk: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Slmbréf 552 7796 og 5691095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 5691070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Slmbréf 562 2460 Hafnartjöröur Bæjartirauni 14 • S. 565 1155 • Sfmbréf 565 5355 Keflavlk: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Slmbréf 4311195 Akureyrl: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Slmbréf 461 1035 Vestmannaeyjan Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 Isafjfirður Hafnarstræti 7 • S.456 5390 Einnig umboðsmenn um land allt , JOLIN . HEFJAST í DUBIXN! Feröaklúbburinn Kátir dagar - kátt fólk, sem ætlaður er öllum þeim sem orðnir eru 60 ára, efnir til einstakrar jólaferðar til Dublinar fyrir félaga sína og aðra áhugasama ferðalanga. Jólaljósin loga skært í þessari sögufrægu borg og búðir verða oþnar alla dagana. Flogið verður með hinni rúmgóðu breiðþotu Atlanta flugfélagsins að morgni fimmtudagsins 12. desember og til baka á sunnudagskvöldi. í síðustu ferð Kátra daga voru um 100 félagar og færri komust að en vildu! Hótelið okkar verður hið stórglæsilega Burlington sem íslendingar þekkja af góðu. Öll kvöld verður efnt til sérstakrar skemmtidagskrár, með spilavist, söng og glensi og jólaglöggi. Þar að auki er boðið upp á áhugaverðar skoðunarferðir um borgina. Fararstjjóri verður Kin góðkunna ÁstHildur Pétursdóttir. Verð: 25.965 kr. * Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, aksturtil og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og skattar. Nánari upplýsingar í síma: 569 tOIO •fflP OAMASl/*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.