Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 49 Blað allra landsmanna! |iínr0®í!W|rWiÍl» - kjarni málsins! FRUMSYNING: HETJUDÁÐ Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær í krefjandi hlutverkum sínum og má búast við Óskarstilnefningum næsta vor fyrir frammistöðu þeirra i þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 14 ára. sími 551 9000 SAKLAUSFEGURÐ "lcfpvt- -'S cS <s-í =iiiyirs Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Cjzvyneth Taítrozu <T' Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Z atafellan - Sýnd kl. 4.45. 6.50, 9 og 11.10. B. i. 14 ára. Arnold Schwarzenegger GENE HACKMAN HUGH GRANT cSyí prmsessan. Alþjóðleg ráðstefna um bílastuldi SKIPULÖGÐ glæpasamtök hagnast æ meir á stuldi bíla og sölu þeirra víða um heim og Sameinuðu þjóðirnar hafa því ákveðið að efna til ráð- stefnu í Varsjá á mánudag og þriðjudag þar sem reynt verður að finna leiðir til að stemma stigu við þessu vandamáli. Samkvæmt frétt frá upp- lýsingamiðstöð Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn eru til að mynda mörg dæmi um að glæpasamtök hafi stol- ið bílum á borð við Porsche, BMW, Ferrari og Mercedes Benz í Frakklandi, Sviss og á Ítalíu og selt þá í löndum eins og Ástralíu, Vestur-Afríku- ríkjum og Miðausturlöndum. Bflum af gerðinni Mazda og Volvo sé oft stolið í Vestur- Evrópu og þeir seldir í Aust- ur-Evrópu og Rússlandi. Þá hafí t.d. fundist bílar og bif- hjól frá Bandaríkjunum í Suð- ■ austur-Asíu. Smyglleiðirnar eru margar og til að mynda eru stolnir bílar fluttir frá Norðurlönd- um og Þýskalandi, oft um Finnland, til Eystrasaltsland- anna og Rússlands, sam- kvæmt frétt upplýsinga- stofnunarinnar. Frem sjálfs- morð ef égtapa HNEFALEIKAMAÐURINN Bruce Scott, sem á ættir að rekja til Jamaíka en býr í London, hefur hótað að skjóta sjálfan sig ef hann tapar bardaga í léttþunga- vigt sem hann tekur þátt í í Englandi bráðlega. Mót- herji hans er Bretinn Nicky Piper. „Mér er dauðans al- vara,“ sagði Scott af þessu tilefni, „ég er hér í ákveðn- um erindagjörðum og ef ég vinn ekki þá frem ég sjálfs- morð.“ Scott hefur unnið 18 síðustu viðureignir sínar eft- ir að hafa tapað fyrstu við- ureign sinni eftir að hann gerðist atvinnumaður. „Þetta er eina leiðin fyrir mig til að þéna peninga til að framfleyta konu minni og tveim börnum." Piper er ekki eins dramatfskur í yfirlýs- ingum fyrir bardagann. „Ég mun setjast í helgan stein ef ég tapa,“ sagði hann. „Ég ætla ekki að boxa fram í rauðan dauðann, sérstak- lega ef ég þarfnast þess ekki peningalega." „...allir fá þá eitthvað fallegt." Nýlega hittu jólasveinarnir félaga Flugbjörgunarsveitarinnar á fjöllum. Jólasveinana vantaði aðstoð við að gefa börnum „gott í skóinn" fyrir þessi jól. „Gott í skóinn" eru þrettán gjafir, ein frá hverjum jólasvein. Auk þess er í pakkanum jóladagatal, jólaleikur fyrir alla fjölskylduna og jólagetraun Æskulínu Búnaðarbankans. Foreldrar sem leggja vilja hönd á plóginn og styrkja gott málefni geta fengið „gott í skóinn“ á sölustöðum um land allt. TIL BJARGAR MAMNSLÍFUM Jóladagatalið er frá 1. - 24. desember en þangað til fyrsti jólasveinninn kemur i bæinn glíma bömin við jólagetraun Æskulínunnar. Dregið er úr réttum lausnum þann 17. desember og allir vinningshafar verða látnir vita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.