Morgunblaðið - 01.12.1996, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 01.12.1996, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 49 Blað allra landsmanna! |iínr0®í!W|rWiÍl» - kjarni málsins! FRUMSYNING: HETJUDÁÐ Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær í krefjandi hlutverkum sínum og má búast við Óskarstilnefningum næsta vor fyrir frammistöðu þeirra i þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 14 ára. sími 551 9000 SAKLAUSFEGURÐ "lcfpvt- -'S cS <s-í =iiiyirs Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Cjzvyneth Taítrozu <T' Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Z atafellan - Sýnd kl. 4.45. 6.50, 9 og 11.10. B. i. 14 ára. Arnold Schwarzenegger GENE HACKMAN HUGH GRANT cSyí prmsessan. Alþjóðleg ráðstefna um bílastuldi SKIPULÖGÐ glæpasamtök hagnast æ meir á stuldi bíla og sölu þeirra víða um heim og Sameinuðu þjóðirnar hafa því ákveðið að efna til ráð- stefnu í Varsjá á mánudag og þriðjudag þar sem reynt verður að finna leiðir til að stemma stigu við þessu vandamáli. Samkvæmt frétt frá upp- lýsingamiðstöð Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn eru til að mynda mörg dæmi um að glæpasamtök hafi stol- ið bílum á borð við Porsche, BMW, Ferrari og Mercedes Benz í Frakklandi, Sviss og á Ítalíu og selt þá í löndum eins og Ástralíu, Vestur-Afríku- ríkjum og Miðausturlöndum. Bflum af gerðinni Mazda og Volvo sé oft stolið í Vestur- Evrópu og þeir seldir í Aust- ur-Evrópu og Rússlandi. Þá hafí t.d. fundist bílar og bif- hjól frá Bandaríkjunum í Suð- ■ austur-Asíu. Smyglleiðirnar eru margar og til að mynda eru stolnir bílar fluttir frá Norðurlönd- um og Þýskalandi, oft um Finnland, til Eystrasaltsland- anna og Rússlands, sam- kvæmt frétt upplýsinga- stofnunarinnar. Frem sjálfs- morð ef égtapa HNEFALEIKAMAÐURINN Bruce Scott, sem á ættir að rekja til Jamaíka en býr í London, hefur hótað að skjóta sjálfan sig ef hann tapar bardaga í léttþunga- vigt sem hann tekur þátt í í Englandi bráðlega. Mót- herji hans er Bretinn Nicky Piper. „Mér er dauðans al- vara,“ sagði Scott af þessu tilefni, „ég er hér í ákveðn- um erindagjörðum og ef ég vinn ekki þá frem ég sjálfs- morð.“ Scott hefur unnið 18 síðustu viðureignir sínar eft- ir að hafa tapað fyrstu við- ureign sinni eftir að hann gerðist atvinnumaður. „Þetta er eina leiðin fyrir mig til að þéna peninga til að framfleyta konu minni og tveim börnum." Piper er ekki eins dramatfskur í yfirlýs- ingum fyrir bardagann. „Ég mun setjast í helgan stein ef ég tapa,“ sagði hann. „Ég ætla ekki að boxa fram í rauðan dauðann, sérstak- lega ef ég þarfnast þess ekki peningalega." „...allir fá þá eitthvað fallegt." Nýlega hittu jólasveinarnir félaga Flugbjörgunarsveitarinnar á fjöllum. Jólasveinana vantaði aðstoð við að gefa börnum „gott í skóinn" fyrir þessi jól. „Gott í skóinn" eru þrettán gjafir, ein frá hverjum jólasvein. Auk þess er í pakkanum jóladagatal, jólaleikur fyrir alla fjölskylduna og jólagetraun Æskulínu Búnaðarbankans. Foreldrar sem leggja vilja hönd á plóginn og styrkja gott málefni geta fengið „gott í skóinn“ á sölustöðum um land allt. TIL BJARGAR MAMNSLÍFUM Jóladagatalið er frá 1. - 24. desember en þangað til fyrsti jólasveinninn kemur i bæinn glíma bömin við jólagetraun Æskulínunnar. Dregið er úr réttum lausnum þann 17. desember og allir vinningshafar verða látnir vita.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.