Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 43 ÍDAG Árnað heilla ^/"|ÁRA afraæli. í dag, I Vfsunnudaginn 1. des- ember, er sjötug Ólöf Ragnarsdóttir, Æsufelli 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Hilmar Ólafs- son. Þau taka á móti gest- um í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109-111 milli klukkan 15-18 á af- mælisdaginn. BRIDS llmsjón Guömundur l’áll Arnarson SUÐUR opnar á tveimur gröndum og norður stekkur formálalaust í sex grönd. Norður ♦ K92 T K93 ♦ ÁD3 ♦ 9864 Vestur Austur ♦ DG108 ♦ 753 V D874 IIIIH V G62 ♦ 8 111111 ♦ 109432 ♦ G1032 ♦ 75 Suður ♦ Á64 ♦ Á105 ♦ KG75 ♦ ÁKD Gegn sex gröndum spil- ar vestur út spaðadrottn- ingu. Hvernig myndi les- andinn spila? Slagatalning leiðir í ljós að sagnhafi á ellefu örugga slagi. Helsta vonin á þeim tólfta liggur í laufinu, en við sem sjáum allar hend- ur, vitum að vestur valdar litinn. Eigi að síður virðist eðlilegt að byija á því að taka þar þijá efstu. Þegar legan kemur í ljós, er næsta skref að íhuga möguleika á kastþröng. Útspiiið bendir til að spað- anían í borði sé hótunar- spil, svo kannski er hægt að þvinga vestur í svörtu litunum. En þá er nauðsyn- legt að gefa vörninni einn slag, því ella næst ekki upp réttur taktur. Ekki gengur þó að spila hjarca á níuna, því austur klippir á sam- ganginn fyrir kastþröngina með því að spila spaða. Hvað er þá til ráða? Fyrst verður að taka tígulslagina: Norður ♦ K9 V K9 ♦ - ♦ 9 Vestur Austur * GIO ♦ 75 V D8 ♦ - ■ ¥ G62 ♦ ♦ G ♦ ~ Suður ♦ 64 V Á104 ♦ - ♦ - Nú er tímabært að gefa hjartaslaginn og það er gert þannig: Sagnhafi tekur tvo efstu og spilar þeim þriðja á gosa austurs! Sá slagur þvingar vestur. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudag- inn 2. desember, verður sjö- tugur Guðmundur Þór- hallsson, fulltrúi hjá Landsbókasafni íslands, Gnoðarvogi 84, Reykja- vík. Hann og kona hans Björk Guðjónsdóttir eru stödd á Kanaríeyjum. /?/\ÁRA afmæli. Á Ov/morgun, mánudag- inn 2. desember, er sextug- ur Gunnar Auðunn Odds- son, rafverktaki, Erlu- hrauni 15, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Helga Tómasdóttir, kennari. Þau taka á móti gestum í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. GULLBRÚÐKAUP. í dag, sunnudaginn 1. desember, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Svava Jónsdóttir og Anton Grímsson. Þau voru gefin saman í Reykjavík af séra Siguijóni Árnasyni, sem var prestur í Hallgrímssókn. Þau eiga fjóra syni, átta barnabörn og tvö barnabarna- böm. Hjónin eru að heiman á gullbrúðkaupsdaginn. Farsi „U/Áver&um cá iáás-þlg iara,Gnmur— þá t ert (XUtof f>oJbtafuUur-/yrírþetta starf.' 01994 F»rcu» Ctrtoons/Disliftiutod by UnlvwMl Pr«s Synd<ate . 8-30 HÖGNIHREKKVÍ SI # Nt/ju nágrannamir eJgcc hurvoL" STJÖRNUSPÁ BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur vinsælda og hefur gaman afað fara ótroðn- a r slóðir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft á þolinmæði að halda þegar vinur lætur þig bíða eftir sér í dag. Láttu ekki óprúttinn náunga blekkja þig i kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur gott vit á viðskipt- um, og lætur engan misnota sér velvild þína í dag. Njóttu frístundanna með fjölskyld- unni.____________________ Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú ættir frekar að bjóða heim gestum eða hvíla þig heima hjá íjölskyldunni en að fara út að skemmta þér í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HS8 Þú þarft ekki að efast um eigin getu. Þú ert vel fær um að leysa smá vanda, sem upp kemur heima. Varastu óþarfa eyðslu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Smá misskilningur getur komið upp milli vina í dag, sem auðvelt verður að leið- rétta. Þú ert að undirbúa samkvæmi í kvöld.________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Línur eru farnar að skýrast að því er varðar framtíð þína í vinnunni. Breytingar geta orðið á fyrirætlunum þínum í kvöld._________________ Vog (23. sept. - 22. október) $$ Taktu með varúð því sem ýkinn vinur hefur að segja í dag. Þér berast góðar ábend- ingar varðandi fjármál úr óvæntri átt. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur tilhneigingu til að spara eyrinn en kasta krón- unni í innkaupum til heimil- isins. Reyndu að hafa hemil á eyðslunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) jJÚ Góðar líkur eru á því að þú farir fljótlega í spennandi ferðalag. Þú leikur á als oddi í samkvæmislífinu þegar kvöldar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hefur góða ástæðu til að gleðjast í dag. Þú hlýtur við- urkenningu fyrir vel unnin störf, og ný tækifæri standa þér til boða. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Láttu ekki heimilisbókhaldið fara úr böndum vegna óþarfa eyðslusemi. Kæru- leysi í peningamálum aflar þér ekki vinsælda. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) JSr Þú kemur í veg fyrir að öf- undsjúkur starfsfélagi eigni sér framtak þitt í vinnunni. Mundu að standa við loforð gefið ástvini. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hovedgaden - 7752 Snedsted - Denmark TI_F. 97 93 44 OO Fax. 97 93 44 77 , f—-----------;----- Hringið eða skrifið og fáið nýja pöntunar- listann fyrir 1996 sem er með allt fyrir barnið þitt. Við sendum skattfrjálst til íslands Heildarjóga Jógafyrif alla Jólatilboð: % Jógcikort og nuddltnii kr. 4. CCC. Kortið gildir í alla opna tíma til og með 23. desember. Gjafdkort: Fcerið óstvini jólagjöf sem skilar sér i btettri heilsu. Utbúum gjafakort fyrir jógatíma og jóganámskeið. Búðin okkar hcfiir bœktir umjóga, sjálfirtekt og andleg málefiii. Slökutiar- tónlist, náttúrulegar snyrtivórur, ilmkerti, reykelsi, ilkjarnaolíur o.fl. * YOGAi STUDIO Opið alla virka daga frá kl. 11.00-18.00 Laugardaga í desember frá kl. 10.30-13.00. Hátúni 6A, 105 Reykjavik, sími 511 3100, kL 11-18. STÓRIJÓLAPLÚSII Til Glasgow og Amsterdam Flugjujy Gisting Verð pr. mann kr.: TVÆR NÆTUR! Innifalið: Flug, flugv.skattar og gisting í 2ja m. herb. í 2. nœtur, t desember. FERÐIR Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. OPIÐ Á LAUGAR- DÖGUM kl.: 10-14 Faxafeni 5 108 Reykjavík. Stmi: 568 2277 Fax: 568 2274 OTTÓ AUGLÝSINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.