Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 43

Morgunblaðið - 01.12.1996, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 43 ÍDAG Árnað heilla ^/"|ÁRA afraæli. í dag, I Vfsunnudaginn 1. des- ember, er sjötug Ólöf Ragnarsdóttir, Æsufelli 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Hilmar Ólafs- son. Þau taka á móti gest- um í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109-111 milli klukkan 15-18 á af- mælisdaginn. BRIDS llmsjón Guömundur l’áll Arnarson SUÐUR opnar á tveimur gröndum og norður stekkur formálalaust í sex grönd. Norður ♦ K92 T K93 ♦ ÁD3 ♦ 9864 Vestur Austur ♦ DG108 ♦ 753 V D874 IIIIH V G62 ♦ 8 111111 ♦ 109432 ♦ G1032 ♦ 75 Suður ♦ Á64 ♦ Á105 ♦ KG75 ♦ ÁKD Gegn sex gröndum spil- ar vestur út spaðadrottn- ingu. Hvernig myndi les- andinn spila? Slagatalning leiðir í ljós að sagnhafi á ellefu örugga slagi. Helsta vonin á þeim tólfta liggur í laufinu, en við sem sjáum allar hend- ur, vitum að vestur valdar litinn. Eigi að síður virðist eðlilegt að byija á því að taka þar þijá efstu. Þegar legan kemur í ljós, er næsta skref að íhuga möguleika á kastþröng. Útspiiið bendir til að spað- anían í borði sé hótunar- spil, svo kannski er hægt að þvinga vestur í svörtu litunum. En þá er nauðsyn- legt að gefa vörninni einn slag, því ella næst ekki upp réttur taktur. Ekki gengur þó að spila hjarca á níuna, því austur klippir á sam- ganginn fyrir kastþröngina með því að spila spaða. Hvað er þá til ráða? Fyrst verður að taka tígulslagina: Norður ♦ K9 V K9 ♦ - ♦ 9 Vestur Austur * GIO ♦ 75 V D8 ♦ - ■ ¥ G62 ♦ ♦ G ♦ ~ Suður ♦ 64 V Á104 ♦ - ♦ - Nú er tímabært að gefa hjartaslaginn og það er gert þannig: Sagnhafi tekur tvo efstu og spilar þeim þriðja á gosa austurs! Sá slagur þvingar vestur. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudag- inn 2. desember, verður sjö- tugur Guðmundur Þór- hallsson, fulltrúi hjá Landsbókasafni íslands, Gnoðarvogi 84, Reykja- vík. Hann og kona hans Björk Guðjónsdóttir eru stödd á Kanaríeyjum. /?/\ÁRA afmæli. Á Ov/morgun, mánudag- inn 2. desember, er sextug- ur Gunnar Auðunn Odds- son, rafverktaki, Erlu- hrauni 15, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Helga Tómasdóttir, kennari. Þau taka á móti gestum í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. GULLBRÚÐKAUP. í dag, sunnudaginn 1. desember, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Svava Jónsdóttir og Anton Grímsson. Þau voru gefin saman í Reykjavík af séra Siguijóni Árnasyni, sem var prestur í Hallgrímssókn. Þau eiga fjóra syni, átta barnabörn og tvö barnabarna- böm. Hjónin eru að heiman á gullbrúðkaupsdaginn. Farsi „U/Áver&um cá iáás-þlg iara,Gnmur— þá t ert (XUtof f>oJbtafuUur-/yrírþetta starf.' 01994 F»rcu» Ctrtoons/Disliftiutod by UnlvwMl Pr«s Synd<ate . 8-30 HÖGNIHREKKVÍ SI # Nt/ju nágrannamir eJgcc hurvoL" STJÖRNUSPÁ BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur vinsælda og hefur gaman afað fara ótroðn- a r slóðir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft á þolinmæði að halda þegar vinur lætur þig bíða eftir sér í dag. Láttu ekki óprúttinn náunga blekkja þig i kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur gott vit á viðskipt- um, og lætur engan misnota sér velvild þína í dag. Njóttu frístundanna með fjölskyld- unni.____________________ Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú ættir frekar að bjóða heim gestum eða hvíla þig heima hjá íjölskyldunni en að fara út að skemmta þér í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HS8 Þú þarft ekki að efast um eigin getu. Þú ert vel fær um að leysa smá vanda, sem upp kemur heima. Varastu óþarfa eyðslu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Smá misskilningur getur komið upp milli vina í dag, sem auðvelt verður að leið- rétta. Þú ert að undirbúa samkvæmi í kvöld.________ Meyja (23. ágúst - 22. september) Línur eru farnar að skýrast að því er varðar framtíð þína í vinnunni. Breytingar geta orðið á fyrirætlunum þínum í kvöld._________________ Vog (23. sept. - 22. október) $$ Taktu með varúð því sem ýkinn vinur hefur að segja í dag. Þér berast góðar ábend- ingar varðandi fjármál úr óvæntri átt. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur tilhneigingu til að spara eyrinn en kasta krón- unni í innkaupum til heimil- isins. Reyndu að hafa hemil á eyðslunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) jJÚ Góðar líkur eru á því að þú farir fljótlega í spennandi ferðalag. Þú leikur á als oddi í samkvæmislífinu þegar kvöldar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hefur góða ástæðu til að gleðjast í dag. Þú hlýtur við- urkenningu fyrir vel unnin störf, og ný tækifæri standa þér til boða. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh Láttu ekki heimilisbókhaldið fara úr böndum vegna óþarfa eyðslusemi. Kæru- leysi í peningamálum aflar þér ekki vinsælda. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) JSr Þú kemur í veg fyrir að öf- undsjúkur starfsfélagi eigni sér framtak þitt í vinnunni. Mundu að standa við loforð gefið ástvini. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hovedgaden - 7752 Snedsted - Denmark TI_F. 97 93 44 OO Fax. 97 93 44 77 , f—-----------;----- Hringið eða skrifið og fáið nýja pöntunar- listann fyrir 1996 sem er með allt fyrir barnið þitt. Við sendum skattfrjálst til íslands Heildarjóga Jógafyrif alla Jólatilboð: % Jógcikort og nuddltnii kr. 4. CCC. Kortið gildir í alla opna tíma til og með 23. desember. Gjafdkort: Fcerið óstvini jólagjöf sem skilar sér i btettri heilsu. Utbúum gjafakort fyrir jógatíma og jóganámskeið. Búðin okkar hcfiir bœktir umjóga, sjálfirtekt og andleg málefiii. Slökutiar- tónlist, náttúrulegar snyrtivórur, ilmkerti, reykelsi, ilkjarnaolíur o.fl. * YOGAi STUDIO Opið alla virka daga frá kl. 11.00-18.00 Laugardaga í desember frá kl. 10.30-13.00. Hátúni 6A, 105 Reykjavik, sími 511 3100, kL 11-18. STÓRIJÓLAPLÚSII Til Glasgow og Amsterdam Flugjujy Gisting Verð pr. mann kr.: TVÆR NÆTUR! Innifalið: Flug, flugv.skattar og gisting í 2ja m. herb. í 2. nœtur, t desember. FERÐIR Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. OPIÐ Á LAUGAR- DÖGUM kl.: 10-14 Faxafeni 5 108 Reykjavík. Stmi: 568 2277 Fax: 568 2274 OTTÓ AUGLÝSINGAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.