Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM BJÖRNINN ræðst á Reyo. BALENO WAGON 4WD HANN gat sig hvergi hrært undir 170 kilógramma þung- um birninum. REIJO liggur sár eftir. Vandaður BALENO WAGON 4WD fyrir aðeins 1.580.000,-kr. BALENO WAGON með framhjóladrifi aðeins 1.450.000,- kr. MEÐ: aflmikilli 16 ventla vél • toppgrind • vindkljúf með hemlaljósi • þjófavörn • hæðarstilling á ökumannssæti • öryggisloftpúðum fyrir ökumann og farþega í framsæti • vökvastýri • upphituðum framsætum • samlæsingum • veltistýri • rafdrifnum rúðuvindum • rafstýrðum úiispeglum • tvískiptu aftursætisbaki • útvarpi/segulbandi með 4 hátölurum • styrktarbitum í hurðum • skolsprautum fyrir framljós • samlitum stuðurum. Geturðu gert betri bilakaup? SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GESTIR fylgjast spenntir með kynningunni. ERLA Guðný, Gunnar, Birta, Kristín Helga og Þorgeir Ástvaldsson. Fullt hús á ferðakynningu BERGLIND og Steiney mættu í fínum kjólum á Áfram Latibær. FERÐAKYNNING Heims- klúbbs Ingólfs fór fram á Hótel Sögu nýlega fyrir fullu húsi. Kynntar voru ferðir til Karíba- hafsins og sýndar myndir frá siglingum Carnival skipafélags- ins sem líkjast helst fljótandi lúxushöllum. Einnig voru sýnd- ar myndir af litadýrð náttúr- unnar á eynni Dominíkana þar sem Heimsklúbburinn býður sex mismunandi gististaði. FJÓLA Einarsdóttir var vinn- ingshafi í happdrætti ferða- kynningarinnar og vann ókeypis siglingu með Destiny, stærsta farþegaskipi heims. Hér tekur hún við vinningn- um úr hendi Ingólfs Guð- brandssonar. Varð fyrir bjamar- árás ► ,,ÉG ÞAKKA það Sámi hundinum mínum að ég er á lífi. Þegar björninn réðst á mig var ég viss um að dauðinn væri á næsta leiti en Sámur stökk á hann, beit hann í bakið og stökkti honum á flótta,“ sagði skógarvörðurinn Reijo Savula frá Finnlandi um lífs- reynslu sína þegar hann varð fyr- ir bjarnarárás og var aðeins hárs- breidd frá því að verða fyrsti Finninn sem verður birni að bráð. „Við höfðum fangað björninn í búr til að merkja hann. Þegar við ætluðum síðan að hleypa honum út aftur héldum við að hann myndi hlaupa inn í skóginn en þess í stað snerist hann á hæli og réðst á mig. Ég gat mig hvergi hreyft enda björninn um 170 kiló að þyngd,“ sagði Reijo sem lá á sjúkrahúsi í einn dag þar sem saumuð voru 51 spor í bak hans. 3'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.