Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.12.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1996 47 ÍT JE4SES AÐDAANDINN DENIRO SNIPES BALTASAR KORMAKUR GISU HALLDORSSON SIGURVEIG JONSDOTTIR J3 ^ifi ★ ★ ★ 1 / 2 SÍVt 'ldfeMtrJ'A- ★ 1 / 2 H.K. D ★ ★ ★ Ó.H.T. Rós 2 ★ ★ ★ M.R. Dagsljös ★ ★ ★ U.M. Dagur-Tíminn Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum i magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 í THX DIGITAL. B.i. 12.| Nú er tækifærið! Sýnd í A-sal á öllum sýningum næstu 5 daga! Verður Djöflaeyjan vinsælasta mynd ársins? fá^ð^úllkorKtiaia^lSAo^ími^^én9ÍsmeðlimiHaidsbank^^5%ÁfsB^5dí^rSa Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd í sal A á öllum sýningum GULLGRAFARARNIR Christina Ricci Anna Chlumsky Stórskemmtileg ævintýramynd um tvær stúlkur á ferðalagi í leit að , horfnum fjársjóði. í aðalhlutverkum eru þær Christina Ricci (Adams Family, Casper) og Anna Chlumsky ( My Girl). SýndjkM^5og^^H>CJ KYNNIR Sýndkl. 1, 3 og 5. ÍSLTAL TWt> Sýnd Synd kl. 1 og 3 DAUÐASOK SANDRA BULLOCK SAMUIIL. JACKSON MATTHEW MCCONAUGHEY KEVIN Sl'ACY „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★★ A.I.Mbl „Mynd sem vekur umtal." ATIMF Axel Axelsson FM 95.7 Ómar Friðleifsson X-ið Sýnd kl. 9.15. B.i. 16 ára. ÞRJAR OSKIR Her er komm glæný mynd með Patrick Swayze úr Ghost" oq Dirty Dancing" sem og Mary Elisabeth Mastrantonio úr Color of Money' og Robin Hood" í aðalhlutverkum. Þetta er frábær skemmtun en [rjár óskir" er gamansöm og hugljúf mynd. Strákurinn úr Jurassic Park" Joseph Mazzello fer á kostum. Leikstjóri er Martha Coolidge. Sýnd 45 50 55 11 05 THX og Sýnd kl. 6.45 og 9 Sýnd kl. 1 og 3. KORFUBOLTAHETJAN Damon Wayans Daniel Stern and DanAykroyd CELTIC PRIBE Sýnd kl. 5, 9 og 11. Eui Fan Ron Ebn Eon Fbn Vandað popp Kbn Rbn Fon Eon Fbn Hundur veldur slysi Manila. Reuter. ELDUR kom upp í lítilli flugvél eftir að hún ók á hund við lend- ingu á flugvelli á Mindoro-eyju í Filippseyjum á dögunum. „Hundurinn hljóp yfir flug- brautina," sagði flugvallarstjór- inn í skýrslu til Flugmálastofn- unarinnar í Manila. Flugvélin var af gerðinni BeeehCraft og með tvo hreyfla. Þegar hundurinn varð fyrir vél- inni bilaði lendingarbúnaðurinn hægra megin, skrúfan skall á flugbrautina og eldur blossaði upp í hægri hreyflinum. Flugmanninn og tvo farþega sakaði ekki en hundurinn drapst. Flugmenn á Filippseyjum hafa kvartað yfir því að dýr, svo sem hestar, kýr, hundar, kettir og geitur, hafí farið inn á flug- brautir á eyjunum en ekki hefur hlotist slys af fyrr en nú. TONLIST Gcisladiskur ÉG ÁMÉRDRAUM Ég á mér draum, fyrsti geisladiskur Valgeirs Sveinssonar. Á disknum koma fram Valgeir Sveinsson, Björg- vin Gíslason, Ásgeir Óskarsson, Har- aldur Þorsteinsson, Þórður Gunnars- son, Þorsteinn Langer, Amar Guð- jónsson, Eva Dögg Sveinsdóttir og Alda Mjöll Sveinsdóttir. Hrífandi útgáfa gefur út en Japis dreifir. Lengd 43,40 mín. Verð 1.999 kr. FÁIR hafa heyrt um Valgeir Sveinsson trúbador, nema á Austur- landi, hvaðan Valgeir er ættaður og hefur gert út þar til nú. Hann gefur út fyrir jólin sína fyrstu plötu, Eg á mér draum, og hefur sér til aðstoðar ekki ófrægari menn en Björgvin Gíslason og Asgeir Óskars- son ásamt fleirum. Ég á mér draum er líklegast best lýst sem vandaðri poppplötu. Valgeir virðist hafa gengið vel undirbúinn til leiks, því á henni er góður hljómur og útsetn- ingar til fyrirmyndar. Platan er ekki eins fjölbreytt og segir í fréttatil- kynningu, því á henni er mjúkur heildarhljómur og þægileg stemmn- ing á henni allri, sem er þó síður en svo slæmt. Erfitt er að greina áhrif frá einhverjum sérstökum tón- listarmanni eða hljómsveit, Valgeir eltist frekar við tónlistarstefnur en tónlistarmenn, helst heyrast kannski áhrif frá Bubba Morthens, enda Valgeir trúbador eins og Bubbi. Lagasmíðarnar eru of oft í meðallagi, á móti mýkt hljómsins hefðu lögin flest mátt vera beittari. Nokkur góð lög er þó að fínna á plötu Valgeirs. Lögin Þökk sé þér og Alltaf standa upp úr, og lagið Velkominn, sem vekur athygli fyrir skemmti- legan texta. Valgeir er góður texta- höfundur í sínum flokki, hefur kímnigáfuna í lagi og skrifar ágæta íslensku, reyndar gefur hann Björgvin og Ásgeiri lítið eftir í hljóðfæraleik, því hann er mjög skemmtilegur gítarleikari. Valgeir hefur hins vegar frekar grunna rödd, hefði mátt beita henni öðru- vísi eða fá fleiri til að syngja fyrir sig. Umslag disksins er skemmti- legt, sérstaklega ef rýnt er í það, og vekur upp forvitni um heims- mynd Valgeirs. Valgeir getur verið nokkuð sáttur við sitt, Ég á mér draum er kannski ekki eftirtektarverð við fyrstu sýn, en vinnur á við hlustun og verður að teljast vel heppnuð frumraun. Gaman verður að heyra til Valgeirs í framtíðinni. Gísli Árnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.