Morgunblaðið - 15.12.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.12.1996, Qupperneq 1
Að veita hollt veganesti 8 EYLENDA ÚR TÁRA- DALNUM 11 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 1996 BLAÐ fp f f f f PRJOniAÐ A FLOTTAFOLK Fata- og skósafnanir á vegum hjálparstofnana hafa yfirleitt geng- ið vel á íslandi, en sjaldgæfara er að gefendur prjóni og saumi sérstaklega og sendi til útlanda. Þetta gera þó átta konur 1 Fé- / lagsmiðstöð aldraðra 1 Arbænum sem veita börnum í Afríku og Asíu aðstoð allan ársins hring. Þegar Hildur Friðriksdóttir heim- sótti þær í vikunni sá hún að þetta eru konur sem kunna að nýta afganga. Þær sauma gullfallegar flíkur upp úr gömlum fatnaði og prjóna litríkar peysur úr afgangsgarni. Steinunn Arnþrúður Björnsdótti varð hins vegar vitni að gleðinni sem flíkurnar veittu flóttamönnum í Kazakstan. ► LjósmyÞórir Guðmundsson „ÞAÐ ERU vissulega forréttindi að fá að vera þátttakandi í að koma svona fallegum og vel þegnum flíkum til þurfandi,“ segir Adda Steina Björnsdóttir sem afhenti fötin í Kazakstan. Prjónakonurnar taka fram að legðu allir örlítið af mörkum alls staðar í heiminum þá væri það ekki svo lítil hjálp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.