Morgunblaðið - 19.01.1997, Page 46
46 SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Gott
PORUPILTAR
SLEEPERS
BRAJD PITT
DUSTIN HOFFMAJSÍ
ROBERT DENIRO
KEVIN BACON
JASON PATRIC
ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA
Umtöluð stórmynd með heitustu stjörnum dagsins i dag í
aðalhlutverkum. Þetta er mögnuð mynd sem þú gleymir
seint. Le'ikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Barry Levinson
(Rain Man, Good Morning Vietnam).
Fjórir vinir ienda á upptökuheimili eftir að hafa, fyrir slysni,
orðið manni að bana. Á upptökuheimilinu eru þeir ofsóttir
af fangavörðum og beittir miklu ofbeldi.
Mörgum árum síðar rennur stund hefndarinnar upp.
Myndin er sögð byggja á sönnum atburðum.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Mánudag kl. 6 og 9.
MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16 ÁRA.
FRUMSYNING
re
s
DREKAHJARTA
mál
W áSmmS
_ ill
og lygar
Leyndarmál og lygar er sú mynd sem allir eru að tala um út
um allan heim. Ekki bara út af þeim verðlaunum og
viðurkenningum sem hún hefur fengið heldur líka vegna
þess að hún fjallar um efni sem allir þekkja og snertir alla.
Við spáum því að Leyndarmál og lygar verði með í keppninni
um Óskarsverðlaunin en bíðum með að slá því upp í
auglýsingu þar til að Akademían birtir niðurstöðu sína
11 febrúar. Um þessa mynd er aðeins eitt að segja:
KVIKMYNDIR VERÐA EINFALDLEGA EKKI BETRI!!
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Sýnd mánudag kl. 6 og 9.
MIÐAVERÐ KR. 600.
ATH. BORN FJÖGURRA ÁRA
OGYNGRI FÁFRÍTTINN.
'ÍSP
DENNIS QUAJD SEAN CONNERY
DRAGWHHAPX
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.10. B. i. 12 ára
Mánud. kl. 5, 7, 9 og 11.10.
EKKI MISSA AF
ÞESSARI
„Besta kvikmynd ársins 1996"
Arnaldur Indriðason MBL
BRIMBROT
★ ★★ V2 GB DV
★ ★★V2 SV MBL
★ ★ ★ ÁS Bylgjan
★ ★★ ÁÞ Dagsljós
SÝND KL. 6 og 9.
Mánudag kl. 9.
*
I HVADA KVIKMYNDAHUSI ERU BESTU
OG VINSÆLUSTU KVIKMYNDIRNAR?
SJÁ BLS. 9 OG 11
auglýsingor
Hugleiðsla
Grunnnámskeiðin í hugleiðslu
eru að byrja, 1.- 2. febrúar nk.
Upplýsingar gefa Þóra í síma
587 9300 og Kristín í síma
567 6250.
KENNSLA
Taktu sólina inn í sálina
Námskeið
Andlegartengingar, sjálfsheilun,
hugleiðsla, innri sýn.
Námskeið sem hjálpar þér að
koma á meövitaðri tengingu við
æðra sjálfið og finna þannig leið
sálarinnar. Þú eflir næmi þitt þar
sem það er sterkast en eykur
einnig og opnar fyrir næmi á
öðrum sviðum.
Meöal efnis: Tengingin við æðra
sjálfiö, orkustöðvar, sálarlexíur,
karma, sjálfskarma, fyrri líf o.fl.
Námskeiðið hefst miðv. 22. jan.
kl. 20 á Sjúkranuddstofu Hjör-
dísar, Austurströnd 1, 170 Sel-
tjarnarnes.
Skráning og upplýsingar hjá
Björgu í síma 565 8567.
Björg Einarsdóttir,
sjúkranuddari-reikimeistari.
FÉÍAGSÚF
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
Cranio Sacral-jöfnun
Nám í 3. hl. 1. stigs 14.-20. mars.
Uppl. s. 564 1803 og 562 0450.
I.O.O. F. 10 - 1771208 - M .T.W.
□ Mimir 5997012019 I 1 Frl.
Atkv.
□ Helgafell 5997012019IVÁ/ 2
□ Gimli 5997012019 III 1
I.O.O.F. 19 = 1781208 =
M.T.W.
Kirkja
frjálshyggjumanna
Samkomur verða í Hveragerðis-
kirkju alla fimmtudaga kl. 16.00.
Allir velkomnir.
Eggert E. Laxdal.
er kærlei/t,,.
Messías)
\ý Fríkirkja J
Rauðarárstfg 26, Reykjavík,
símar 561 6400,897 4608.
Guðsþjónusta sunnudag kl. 20
og fimmtudag kl. 20. Altaris-
ganga öll sunnudagskvöld.
Prestur: Sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson.
Pýramídinn -
andleg
miðstöð
Ul«un
Jón Rafnkelsson,
huglæknir, frá
Hornafirði, er
kominn til starfa.
Er með einkatíma.
Tímapantanir
í síma 588 1415
og 588 2526.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Samkoma og sunnudagskóli kl.
11. Ásmundur Magnússon préd-
ikar. Kennsla í kvöld kl. 20.00.
Samkoma á miðvikudag kl. 20.
Allir hjartanlega velkomnir!
Nýja postulakirkjan,
Armúla 23,
108 Reykjavík.
Guðsþjónusta
sunnudag kl. 11.00.
Verið hjartanlega velkomin í hús
Drottins.
Alþjóðleg heimilisskipti
Ódýr félagsskapur - spennandi
ferðamáti. 3-5 bækur á ári, full-
ar af uplýsingum frá félögum um
allan heim sem vilja skipti.
Fyrsta bókin er komin.
Yfir 6.200 skráningar!
Fáið sendan bækling og myndir.
Sími 557 8303 á kvöldin og um
helgar. Fax 562 6576.
Email: eliassig@centrum.is
HomeLink International.
Geymið auglýsinguna.
Morgunsamkoma kl. 11 f.h. í
Aðalstræti 4B. Fræðsla fyrir
börn og fullorðna.
Almenn samkoma í Breiðholts-
kirkju kl. 20.00.
Friðrik Schram predikar.
Mikil lofgjörð og fyrirbænir.
Allir velkomnir.
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Morgunsamkoma kl. 11.00.
Kvöldsamkoma kl. 20.00.
Samúel Ingimarsson talar um
grundvöll kirkjunnar.
Tilbeiðsla og fyrirbaenaþjónusta.
Sjá, nú hef ég nýtt fyrir stafni,
það rekur þegar að votta fyrir
þvi - sjáið þér það ekki?
Jes. 13.19.
fomhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Fjöl-
breyttur söngur. Samhjálparkór-
inn tekur lagið. Vitnisburðir.
Barnagæsla. Ræðumaður Haf-
liði Kristinsson. Kaffi að lokinni
samkomu. Allir velkomnir.
Samhjálp.
KROSSINN
Sunnudagur:
Almenn samkoma í dag
kl. 16.30. Barnagæsla meðan á
samkomu stendur.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Námskeið um orku-
stöðvar manns og jarðar
verður haldið í Bolholti 4,
4. hæð, dagana 21. og 28. jan-
úar, 1., 8. og 11. febrúar. Nám-
skeiöið fer inn á tengingar orku-
stöðvanna við innri þætti þína.
Ef þú vilt kynnast þínum innri
manni þá er besta leiðin lyklarn-
ir = orkustöðvarnar.
Ferðalög til orkustöðva jarðar-
innar verða í hugleiðsluformi.
Leiðbeinandi:
Erla Stefánsdóttir,
sjáandi.
Upplýsingar og
skráning i símum
552 1189,
561 7570 og
581 1419.
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
Afmælisfundur verður mánu-
daginn 20. janúar kl. 20 í safnaö-
arheimili Grensáskirkju.
Ræðumaður: Ásgeir B. Ellerts-
son, yfirlæknir.
Allir velkomnir.
Aðalstöðvar
KFUM og KFUK,
Holtavegi 28
Almenn samkoma t dag kl. 17.
Upphafsorð: Bjarni Gíslason.
Hugleiðing: Ragnar Gunnarsson.
Agla Marta og Helga Vilborg
Sigurjónsdætur syngja.
Barna- og unglingasamverur
á sama tíma.
Matsala eftir samkomuna.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Brauðsbrotning í dag kl. 11.00.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Tómas Ibsen.
Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir
söng. Barnagæsla fyrir börn
undir grunnskólaaldri.
Láttu sjá þig, þú ert innilega
velkominn!
Dagskrá vikunnar
framundan:
Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og
biblíulestur kl. 20.00.
Föstudagur: Krakkaklúbbur fyrir
3ja til 12 ára krakka kl. 18.00 til
19.30.
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Laugardagur: Sameiginleg
bænavika safnaða endar í Fíla-
delfíu kl. 20.30.
Námskeið
Lífsaugað heldur námskeið f
heilun með músík og litum helg-
ina 25. og 26. janúar. Farið verð-
ur í gegnum heilun með litum
fyrir sjálfan þig og aðra. Hug-
leiðsla verður einnig tekin til
meðferðar og þú kynnist þér á
þann hátt að þér líði betur til að
gefa af þér útí lífið og einnig sjálf-
um þér. Tími 10.00-16.00 fyrri
daginn og 10.00-15.00 seinni
daginn. Kennari verður Þórhallur
Guðmundsson miðill. Verð kr.
3.500. Matur verður framrsettur
báða dagana. Verð kr. 1.300.
Upplýsingar í síma 553 4488 frá
mánudegi kl. 13.00.
Dagsferð 19. janúar
kl. 10.30 Skíðaganga. í Bláfjöll-
um er nægur snjór og þar má
finna fáfarnar gönguslóðir. Til-
valið að dusta rykiö af göngu-
skíðunum. Verð 1.000/1.200.
Kvöldganga 23. janúar
kl. 20.00 Kvöldganga á fullu
tungli.
Helgarferð 24.-26. janúar
kl. 20.00 Þorrablót. Söguferð á
slóðir Önnu frá Stóruborg. Gist
veröur á Heimalandi. Göngu-
ferðir og kvöldvaka.
Fararstjóri Lovísa Christiansen.
Útivistarræktin
Útivist býður upp á heilsurækt
tvisvar í viku. Um er að ræða
létta göngu í eina klukkustund.
Að auki verður boðið upp á æf-
ingaferðir fyrir erfiðari göngu-
ferðir. Mánudagar: Gömlu Fáks-
húsin við Elliðaár. Fimmtudagar:
Bílastæðið hjá Rauðavatni.
Lagt er af stað kl. 18.00. Ekkert
þátttökugjald.
Netslóð:
http://www.centrum.is/utivist