Morgunblaðið - 19.01.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.01.1997, Blaðsíða 55
• MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1997 55 DAGBOK VEÐUR 19. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst Sól- setur TUngl [ suðri REYKJAVIK 3.24 3,4 9.52 1,3 15.56 3,2 22.06 1,2 10.42 13.37 16.32 22.41 (SAFJÖRÐUR 5.29 1,9 12.03 0,7 17.58 1,8 11.13 13.43 16.14 22.48 SIGLUFJORÐUR 1.06 0,4 7.35 1,2 13.57 0,4 20.24 1,1 10.55 13.25 15.56 22.29 DJÚPIVOGUR 0.24 1,8 6.48 0,7 12.52 1,5 18.54 0,6 10.16 13.07 15.59 22.11 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumstjöru Morgunblaöiö/Siómælingar fslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 » * * Rigning é A '4* é Alskýjað % & % Snjókoma É1 * Slydda Slydduél Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjóðrin SS vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig.« 10° Hitastig E5 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi suðvestan- og sunnanátt og þykknar upp, fyrst vestanlands. Þar verður orðið allhvasst eða hvasst með rigningu upp úr hádegi en um miðnætti verður úrkomusvæðið komið austur á land. Ört hlýnandi í bili. Yfirlit Spá VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA í næstu viku skiptast á sunnan- og suðvestanáttir, hvasst á mánudag og þriðjudag, hlé á miðvikudag en síðan aftur hvasst. Talsverð úrkoma, einkum sunnanlands og vestan, ýmist rigning eöa él. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 11.15 í gær) Á Vesturlandi er þungfært um Geldingardraga og Kerlingarskarð og ófært um Bröttubrekku. Á Vest- fjörðum er búið að moka frá Brú að Hólmavík og Steingrímsfjarðarheiði einnig. Fært er um Gilsfjörð til Reykhóla. Norðanlands er ófært til Siglufjarðar, þung- fært er í Hrútafirði en mokstur er hafinn til Ólafsfjarðar. Fært er með norðurströndinni til Þórshafnar og verið er að moka Brekknaheiði. Á Austurlandi er víða ófært og beðið átektar með mokstur þar til veður lægir. Fært er um Fagradal með ströndinni suður um. Sunnan- lands er víðast greiðfært. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð, 985 millibara djúp, milli íslands og Noregs fer norðaustur. Hæðarhryggur vestur af landinu þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki . 6.00 í gær að fsl. tíma “C Veður °C Veður Reykjavík -3 léttskýjað Lúxemborg 2 rigning Bolungarvík -7 skýjað Hamborg 4 skýjað Akureyri -4 snjóél Frankfurt -5 frostrigning Egilsstaðir -3 alskýjað Vín -3 þokumóða Kirkjubæjarkl. -1 léttskýjað Algarve 15 rigning Nuuk 5 rigning Malaga 10 skýjað Narssarssuaq -3 alskýjað Las Palmas - vantar Pórshötn 7 skúr á síð. klst. Barcelona 9 þokumóða Bergen 5 rigning og suld Mallorca 5 léttskýjað Ósló 1 slydda Róm 5 lágþokublettir Kaupmannahöfn -3 þokumóða Feneyjar 5 þoka Stokkhólmur 0 þokumóða Winnipeg -24 heiðskírt Helsinki -1 alskýjað Montreal -23 heiðskírt Dublin 8 skýjað Halifax - vantar Glasgow 6 skýjað New York -12 heiðskírt London 7 þokumóða Washington - vantar Parfs 3 súld Orlando 4 heiðskirt Amsterdam 5 þoka á sið.klst. Chicago -19 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil jBgtftiwftlfifrift Krossgátan LÁRÉTT: 1 sérstakt spil, 4 hrista ryk úr, 7 loðskinns, 8 hæglát, 9 bekkur, 1X vítt, 13 kaup, 14 slétta, 15 listi, 17 samsull, 20 bókstafur, 22 hittum, 23 endurtekið, 24 ern- ina, 25 haldast. LÖÐRÉTT: - 1 konungur, 2 hnött- um, 3 afturendi, 4 drumb, 5 sjór, 6 skyn- færin, 10 fijót, 12 greina frá, 13 tónverk, 15 yrkja, 16 nagdýr, 18 orðrómur, 19 sortna, 20 kveina, 21 blautt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 sumardaga, 8 kutum, 9 púlar, 10 upp, 11 lærir, 13 ansar, 15 gruns, 18 smíða, 21 vit, 22 sadda, 23 ættin, 24 rassbagan. Lóðrétt: - 2 urtur, 3 armur, 4 doppa, 5 gulls, 6 skel, 7 hrár, 12 inn, 14 nem, 15 gust, 16 undra, 17 svans, 18 stæla, 19 ístra, 20 anna. I dag er sunnudagur 19. janúar 19. dagur ársins 1997. Bæna- dagur að vetri. Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heil- aga musteri. (Jónas 2, 8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Á morgun eru Skógarfoss og Bakkafoss væntan- legir til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: Flutningaskipið Haukur og færeyski togarinn Hvilvtenne eru væntan- legir í kvöld. Fréttir Mæðrastyrksnef nd Kópavogs verður með fataúthlutun nk. þriðju- dag í Hamraborg 7, Kópavogi, 2. hæð, kl. 17-18. Mannamót Árskógar 4. Á morgun mánudag leikfimi kl. 10.15, félagsvist kl. 13.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfmg kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulíns- málun, kl. 13-16.30 út- skurður. Miðvikudaginn 29. þ.m. veitir Skattstof- an í Reykjavík framtals- aðstoð. Uppl. í s. 587-2888. 31. janúar verður þorrablót sem hefst kl. 18. Hvassaleiti 43. Á morg- un mánudag frjáls spila- mennska kl. 13. Kaffi- veitingar. Gerðuberg. Á morgun mánudag kl. 10.30 sam- vera f Fella- og Hóla- kirkju. „Við saman í kirkjunni". Hugleiðing og umræður. „Vænting- ar á nýbyijuðu ári“. Gestir frá Digranes- og Hallgrímskirkju í heim- sókn. Kaffiveitingar í boði. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 10. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag og dansað í Goð- heimum kl. 20 í kvöld. Söngvaka verður í Risinu á morgun mánudag kl. 20.30. Steinunn Finn- bogadóttir stjórnar og undirleik annast Sigur- björg Hólmgrfmsdóttir. Bókmenntakynning mið- vikudag kl. 15. Vitatorg. Á morgun mánudag smiðjan kl. 9, bútasaumur kl. 10, bocc- ia kl. 10, gönguferð kl. 11, handmennt almenn kl. 13, brids (aðstoð) kl. 13, bókband kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43. Þorrablót verður föstu- daginn 24. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18. Karlakvartett syng- ur. 9-13 ára böm frá Þjóðdansafélaginu syngja og dansa þjóð- dansa. Ragnar Leví og félagar leika fyrir dansi. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Uppl. og skrán- ing í s. 568-5052. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun mánudag púttað í Sundlaug Kópavogs með Karli og Ernst kl. 10-11. Seniordans kl. 15.30 í safnaðarsal Di- graneskirkju. Safnaðarfélag Ás- kirkju. Sameiginlegur fundur Safnaðarfélags Ásprestakalis og kvenfé- lags Langholts- og Laug- amessókna verður í safnaðarheimili Lang- holtskirkju þriðjudaginn 21. janúar kl. 20. Spiluð verður félagsvist. Kirkju- bíllinn ekur. Kvenfélagið Fjallkon- urnar og Kvenfélag Seljasóknar. Af óviðr- áðanlegum orsökum fell- ur niður í ár sameiginleg- ur fundur kvenfélaganna í Breiðholti sem vera átti þriðjudaginn 21. janúar. Kvenfélag Grindavík- ur heldur aðalfund á morgun mánudag kl. 20.30 í Verkalýðshúsinu. Ýmis mál á dagskrá. Kvenfélagið Selljörn heldur fyrsta fund ársins í félagsheimilinu þriðju- daginn 21. janúar kl. 20.30. Gestafundur. Konur úr Kvenfélagi Kjósarhrepps og Fjói- unni, Vatnsleysuströnd koma ( heimsókn. ITC-deildin Kvistur verður með afmæliskaffi í Kornhlöðunni milli kl. 16-18 í dag og em allir velkomnir. Kirkjusitarf Áskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánu- dagskvöld kl. 20.30. Dómkirkjan. Mánudag: Samvera fyrir foreldra ungra barna kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára barna TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Háteigskirkja. Mánu- dag: Námskeiðið „Lif- andi steinar" kl. 20. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf í kvöld kl. 20 í umsjá Lenu Rós Matthíasdóttur. Mánu- dagur: Ungbamamorg- unn kl. 10-12. Fræðsla: Agi, ástrík leiðsögn. Hjördís Guðbjörnsdóttir, hjúkr.fr. Kvenfélag Langholtskirkju, Safn- aðarfélag Áskirkju og Kvenfélag Laugarnes- kirkju halda sameigin- legan fund þriðjudaginn 21. janúar kl. 20 i safn- ^ aðarheimili Langholts- kirkju. Félagsvist. Laugarneskirkja. Mánudag: Helgistund kl. 11 á Öldrunarlækninga- deild Landspítalans, Há- túni 10B. Ólafur Jóhann- son. Fundur í æskulýðs- félaginu kl. 20. Neskirkja. Mánudag: 10-12 ára starf kl. 17. Fundur í æskulýðsfé!ag-«*» inu kl. 20. Foreldramorg- un þriðjudag kl. 10-12. Fræðsla: Stígamót, Guð- rún Jónsdóttir. Árbæjarkirkja. Opið hús félagsstarfs aldraðra fyrir eldri borgara mánu- dag kl. 13-15.30. Tíma- pantanir í fótsnyrtingu í s. 557-4521. Digraneskirkja. For- eldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Bænastund og fyrirbænir kl. 18. • Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfé- lagsfundur kl. 20.30. Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20. Seljakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára börn kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgunn fellur niður nk. þriðjudag vegna jarðarfarar. ’ HHð irið hlið Jafnréttisrdð 20 óra 77/ sölu á VHS fyrir fyrirtteki, félagasamtök og stofnanir MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20. sfmi 533 5150-lax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.