Morgunblaðið - 02.02.1997, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. FEBRUAR
íföí 3
‘y
Wmm
Til Rómar með Visa Islandi og Urvali-Utsýn.
Það ættu allir að fara til Rómar að minnsta kosti einu
sinni um ævina. Róm var vagga heimsveldis, hér
gerðist sagan og hér í borginni eilífu reis menning
Rómveija hæst. Colosseum, Vatikansafnið, Forum
Romanum, Péturskirkjan ...
14ra stjörnu hótel með 140 herbergjum. Veitingastaður, bar, píanóbar, kaffihús og
glæsilegar smáverslanir eru á hótelinu. Herbergin eru öll með upphitun, smábar,
sjónvarpi, síma, öryggishólfi og hárþurrku.
3ja til 4ra stjörnu hótel með 200 herbergjum, sem ölL eru nýuppgerð með upphitun,
hárþurrku, sjónvarpi og síma. Á hótelinu er morgunverðarsalur og bar.
Parioli hverfið telst til „fínni" hverfa Rómaborgar og hótelin, sem standa saman,
eru tengd með Polo-barnum. Veitingastaðir, verslanir og hraðbankar eru i göngufæri
og það tekur um hálfa klst. að ganga niður á Piazza del Popolo i grennd við
Spænsku tröppurnar.
ekta ítölsk
49.960
57.960
á mann í tveggja manna herbergi. Innifalið: Beint leiguflug,
akstur til og frá hóteli erlendis, gisting með morgunverði i
8 naetur, flugvaltarskattar og islensk fararstjórn.
Lágmúla 4: simi 569 9300,
náfnarfirðí: sími 565 2366, Keflavík: si'mi 421 1353,
Selfossi: stmi 482 1666, Akureyri: sími 462 5000
- og bjá umboðsmönnum um land alll.
Hotel Regent
Grand Hotel Ritz
fararstjórar