Morgunblaðið - 02.02.1997, Side 7

Morgunblaðið - 02.02.1997, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 7 I tinmg mikið úrval allskonar kennslu- forrita og fræðslu- efnis á geisladiskum MATUR r hJMÆKM O Ms&mmm WORLD*^ REFERENCE ATLAS Macintosh Performa 6320/120 er öflug, með gott minni, hraðvirkt geisladrif og stóran harðdisk. Hér gildir einu hvort nota skuli tölvuna viö vinnu, nám, leik eða flakk um veraldarvefinn - Macintosh Performa 6320 leysir vandann á skjótan og auðveldan hátt. Henni fylgja 13 geisladiskar, ritvinnsla, töflureiknir, gagnagrunnur og teikniforrit, leiðréttingarforritið Ritvöllur, málfræðiforritiö Málfræðigreining o.fl. Svo er stýrikerfi hennar að sjálfsögðu á íslensku ! - Apple-umboðið ‘139.900,- Skipholti 21, 105 Reykjavík, simi: 511 5111 Heimasíöa: http://www.apple.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.