Morgunblaðið - 02.02.1997, Síða 39

Morgunblaðið - 02.02.1997, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 39 FRETTIR Fjárhagsáætlun Kópavogs Aætlaðar heildartekjur rúmir 2,6 milljarðar BÆJARSTJÓRN Kópavogs hefur samþykkt fjárhagsáætlun bæjar- sjóðs fyrir árið 1997. Áætlaðar heild- artekjur eru rúmir 2,6 milljarðar en að frádregnum rekstri málaflokka eru þær rúmar 837,7 milljónir. Heildarskuldir bæjarins eru rúmir 4,3 milljarðar. Samkvæmt áætluðu fjármagns- yfirliti fyrir árið 1997, er gert ráð fyrir að veija rúmum 1,7 milljörðum til reksturs málaflokka. Til reksturs og framkvæmda er áætlað að veija rúmum 983,8 millj. til fræðslumála, rúmum 465,7 millj. til félagsþjón- ustu, og rúmum 158,6 millj. til gatna-, holræsa- og umferðarmála. Til yfirstjórnar bæjarfélagsins er áætlað að veija 127,9 millj., til æskulýðs- og íþróttamála verður varið 116,9 millj., til skipulags- og byggingarmála 88,6 millj., til al- menningsgarða og útivistar 80,4 millj., til menningarmála 60,5 millj., til hreinlætismála 45,6 millj. og til brunamála og almannavarna er áætlað að veija 31,8 millj. Fram kemur að skatttekjur að frádregnum rekstri málaflokka og vöxtum af hreinu veltufé eru rúmar 816,7 millj- ónir og að rúmar 200 millj. eru til ráðstöfunar eftir greiðslu lána. Sam- kvæmt áætluninni eru skammtíma- skuldir rúmar 617,4 millj. og lang- tímaskuldir eru rúmir 3,7 milljaðar. Útsvarstekjur um 2,1 milljarður Bæjarstjóm hefur samþykkt hækkun á útsvari úr 11,9% í 11,99% í kjölfar breytinga á tekjustofni sveit- arfélaga vegna launa kennara sem sveitarfélagið tekur yfir frá ríkinu og er gert ráð fyrir að útsvarstekjur verði rúmir 2,1 milljarður árið 1997. Samþykkt var að fasteignaskattur LEIÐRETT V í dalí nskirkj a Fjölskyldugnðs- þjónustakl. 11 FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓN- USTA fer fram í Vídalínskirkju í Garðabæ klukkan 11 í dag. Skólakór Garðabæjar syngur við guðsþjónustuna undir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Öll fimm ára börn fá bókina Kata og Óli að gjöf frá kirkjunni. Héraðsprestur þjónar ásamt sóknarpresti. Organisti er Peter Máté. af íbúðarhúsnæði verði 0,375% af fasteignamati, af atvinnuhúsnæði og öðru húsnæði 1,445% af fasteigna- mati og 0,5% af fasteignamati hest- húsa og sumarhúsa. Jafnframt að sérstakur fasteignaskattúr á skrif- stofu- og verslunarhúsnæði verði 0,625% af fasteignamati. Áætlað er að vatnsskattur og holræsagjald verði 0,19% af heildarfasteignamati og að aukavatnsgjald verði kr. 11,66 fyrir hvern rúmmetra vatns. Álagt holræsagjald er áætlað 0,13% af álagningarstofni húsa en upphæð skattsins skal þó aldrei vera lægri en svarar 22,78 krónum á hvern rúmmetra í íbúðarhúsnæði og 11,79 krónur á hvem rúmmetra í öðra húsnæði. Upphæðin skal þó aldrei verða hærri en svarar til 28,64 krónum á hvem rúmmetra af öllu húsnæði. Lágmarksupphæð hol- ræsagjalds fyrir hveija gjaldskylda fasteign skal aldrei vera Iægri en 3.017 krónur. Rotþróargjald fyrir íbúðarhúsnæði að Vatnsenda verður 8 þús. kr. og innheimtist með fast- eignagjöldum. Fyrir lóðarleigu íbúð- arhúsa eru greiddar 5,83 krónur á fermetra, en 2,18 krónur á fermetra við Lækjarbotna og 47,01 króna á fermetra fyrir lóðir annarra húsa. Gjalddagar fasteignagjalda verða tíu. Fyrst þann 10. janúar og síðan fyrsta hvers mánaðar fram til októ- ber og greiðist tíundi hluti í hvert sinn. Gjaldendur með lægri fast- eignagjöld en 5 þús. kr. greiða þau KOPAVOGUR: Reglur um lækkun fast- eignaskatts hjá örorku- lífeyrisþegum árið 1997 Tekjur Tekjur gefa einstaklings hjóna lækkun um undir925 1.315þús.kr. 100% yfir 1.260 1.690 þús.kr. 0% Ef tekjur einstaklings eru á bilinu 925 til 1.260 þús. kr. er veittur 0-100% hlutfallslegur afsláttur. Sama gildir um hjón með tekjur á bilinu 1.315 til 1.690 þús. kr. Ellilífeyrisþegum sem búa í eigin íbúð er veíttur allt að 22 þús. kr. afsiáttur af fasteignaskatti TEKJUVIÐMIÐ örorkulífeyr- isþega vegna fasteignagjalda er óbreytt frá árinu 1996. í einu lagi á gjalddaga 1.3. 1997. Aðrir gjaldendur, sem greiða að fullu fyrir 25.1. 1997 fá 5% staðgreiðslu- afslátt. Þá var samþykkt að leggja á sérstakt sorpeyðingargjald, 6.500 krónur á hveija íbúð, og sérstakt hreinsigjald á hesthús er nemur 1% af heildarfasteignamati. Gjöldin skal innheimta með fasteignagjöldum og eru gjalddagar þeir sömu. Áætlaðar tekjur bæjarsjóðs af fasteignagjöld- um og öðrum sköttum eru rúmar 400 millj. 7 5 ára afmæli ÁTVR Suðurbraut 2 Reykjavikurvegi 60. SÍMI: 565-5522 Fax: 565-4744. Vandaðar íbúðir fullbúnar (með eða án gólfefna). 1. Viðhaldsfrítt hús. 2. Parket á öllu — flísar á baði. 3. Vönduð eldhústæki og hreinlætistæki. 4. Björt og góð sameign. 5. Góð innrétting á baði. 6. Allir skápar upp í loft. Allt tilbúið Húsið er opið frá kl. 13-15 í dag Verið velkomin! Verð á fullbúinni 3ja herb. íbúð m. gólefnum, parket, 7,9 millj. Dæmi um greiðslukjör þeirra sem kaupa sínu fyrstu íbúð: 1. Greitt við samning 1.000.000 2. Húsbréf 5.530.000 3. Samkomulag um eftirstöðvar 1.370.000 Opið á skrifstofu Hóls í Hafnarfirði frá kl. 11-13 í dag, þar eru fyrirliggjandi bækling- ar og teikningar um þessar ágætu íbúðir. Ath. einnig opið hús á staðnum frá kl. 13-15. ÁFENGIS- og tóbaksverslun ríkisins verður 75 ára 3. febrúar næstkom- andi. í tilefni afmælisins er ýmislegt sem tengist sögu fyrirtækisins til sýn- is í anddyri vínbúðarinnar í Kringl- unni. Meðal sýningarmuna er safn eld- spýtustokka, gamlar áfengisflöskur og magabelti af vindlum. Þar era einnig verðskrár sem sýna að eitt sinn kostaði brennivínsflaskan 7 krónur gamlar, eða 7 aura í nýrri mynt. Einn- ig hefur verið gefíð út smárit þar sem stiklað er á stóra í sögu ÁTVR. Verslanir ÁTVR era 24. Á næst- unni verða tvær nýjar verslanir opn- aðar, önnur á Patreksfírði en hin í Kópavogi. FALLEG SERBYLIA FRABÆRU VERÐI Fullbúnar 3ja og 4ra íbúðir við Laufrima 10-14 og Vættaborgir 6-8 Sýningaríbúð við Starengi 18 opin í dag kl. 13-15 PÉTUR Pétursson læknir á Akureyri. 50 ára afmæli FIMMTUGUR er í dag, 2. febrúar, Pétur Pétursson, læknir á Akureyri. Eiginkona hans er Margrét Krist- jánsdóttir. Vegna mistaka við vinnslu blaðs- ins í gær birtist mynd af Pétri Magn- ússyni, lækni, sem lést árið 1949, með afmælisfrétt um Pétur Péturs- son. Allir hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Ýmsar upplýsingar • íbúðunum skilað fúllfrágengnum að innan sem utan • Hver íbúð er sérbýli með sérinngangi og sameign er í lágmarki • Lóð fullfrágengin • Kirsuberjaviður í innréttingum og hurðum • Flísalagt eldhús og bað • Þvottahús í hverri íbúð • Hiti í gangstéttum • Malbikuð bílastæði • Öll gólf frágengin, parket eða Iinoleumdúkur • Örstutt í þjónustu svo sem grunnskóla, leikskóla og leikvöll Verð á 3ja herbergja íbúð frá kr. 7.050.000 Verð á 4ra herbergja íbúð frá kr. 8.000.000 3ja herbergja íbúð: Dæmi um greiðslur: Greiðsla við samning 400.000 Húsbréf 4.935*000 Greiðsla við afhendingu 1.715.000 Samtals: Verð 7.050.000 Mótás ehf Sími 567 0765 Stangarhylur 5 Fax 567 0513

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.