Morgunblaðið - 02.02.1997, Page 43

Morgunblaðið - 02.02.1997, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 43 I DAG BRIDS llm.sjón Guómundur Páll Arnarson „FAREWELL My Dummy“ (Bless blindur?) heitir óvenjuleg bridsbók eftir breska feðga, Ro- bert og Philip King að nafni. Þeir ganga í smiðju heimsbókmennt- anna með því að láta þekktar sögupersónur rökræða spilin, hveija eftir sinni getu. Hér hef- ur til dæmis læknirinn Watson greint austur með ólæknandi þvingun- arsótt, en að sjálfsögðu er greining hans ófull- komin, eins og bæði Hol- mes og prófessor Mor- iarty sjá af skarpskyggni Norður ♦ K764 t KD82 ♦ 64 ♦ D75 Vestur ♦ 9532 t 5 ♦ D8 4 ÁKG982 Suður 4 ÁD108 r Á643 ♦ K72 4 103 Vestur Norður Austur Suður Suður spilar fjóra spaða. Vestur leggur af stað með ÁK í laufi og spilar því þriðja, sem austur trompar og suður yfirtrompar. Suður tekur þtjá slagi á spaða heima, en fer síðan inn í borð til að spila spaðakóng: Norður 4 K f K82 ♦ 64 4 - Vestur 4 9 t - ♦ D8 4 G98 Austur 4 - f G109 ♦ ÁG10 4 - MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyr- irvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynning- um og eða nafn ábyrgðarmanns og simanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Arnað heilla Austur 4 G t G1097 ♦ ÁG10953 4 63 ■| HHÁRA afmæli. í X V/V/dag, sunnudaginn 2. febrúar, verður tíræð Guðfinna Einarsdóttir, frá Leysingjastöðum í Dalasýslu, síðar bústýra á Hvítadal. Hún dvelur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Dalalandi 12, Reykjavík. Guðfinna tekur á móti gestum á Sléttuvegi 15-17 milli kl. 16-18 í dag, afmælisdag- inn. í* AÁRA afmæli. Á Ovlmorgun, mánudag- inn 3. febrúar, verður sex- tugur Orn Erlingsson, skipstjóri og útgerðar- maður, ættaður úr Garði, til heimilis á Sæbraut 20, Seltjarnarnesi. Örn býður vinum og kunningjum að lyfta glasi með sér á af- mælisdaginn í Mörkinni 6 í Reykjavík, kl. 17.30-20. Með morgunkaffinu ... aðpunta sig hvort fyrirannað. TM Reg. U.S. Pat. Otf — all rights reserved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicate JU, jú, ég skal lelka {síg- arettuauglýsingu fyrir ykkur, en ég get ekki komið í upptökur fyrr en eftir hádegi, þegar reyk- ingahóstanum linnir. Suður 4 - t Á64 ♦ K72 4 - „Spaðakóngurinn er meira en heilsa austurs þolir,“ segir Watson. Er lesandinn sammála? Holmes og Moriarty eru það ekki. Þeir sjá að austur getur bjargað lífí sínu með því að henda tíg- ulás í spaðakónginn!!! — elska hann og virða og standa með honum í blíðu og striðu, gegnum leiktið enska boltans, keppnistimabil golfklúbbsins og kappaksturinn i Monte Carlo. Farsi „ Bq Sc cÁ þettoucr ekJeí c' tyrsla. shptc sem þúSýnhrTfjfrtr/iUnrvyuþcgarþú ert Pennavinir ÁTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á bókmenntum, tónlist, kvikmyndum, ferða- lögum o.fl.: Jessica Dymen, StrákvSgen 23, 183 40 TSby, Sweden. STJÖRNUSPA * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Vönduð vinnubrögð greiða þér leið til vel- gengni og virðingar. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú færð góða hugmynd, sem getur fært þér auknar tekjur í framtíðinni. Gefðu þér nægan tíma til hvíldar þegar kvöldar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú gengur beint til verks og nærð góðum árangri í vinn- unni í dag. Einhver í fjöl- skyldunni leitar ráða hjá þér í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 5» Láttu ekki fjármálin valda deilum innan fjölskyldunnar í dag. Þú nýtur þess að geta sinnt bömum heima síðdeg- is. Krabbi (21.júní - 22. júlí) >•$6 Þú hefur heppnina með þér í vinnunni í dag, og kemur miklu í verk, en gættu þess að leggja ekki of hart að þér. Ljón (23. júll — 22. ágúst) <t* Þú lætur leiðast til að takast á við vandasamt verkefni, og fínnur fljótt réttu lausn- ina. Sumir verða yfir sig ástfangnir. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Sífelldar truflanir draga úr afköstunum í vinnunni í dag, og geta valdið breytingum á góðum fyrirætlunum þínum. ng (23. sept. - 22. október) Þú rekst á eitthvað í inn- kaupum dagsins, sem þig hefur lengi langað að eiga. Láttu það ekki setja þókhald- ið úr skorðum. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að slaka á og njóta þeirrar afþreyingar, sem stendur till boða í dag. Svo eiga ástvinir saman gott kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þér hefur gengið vel í vinn- unni, og þú ert að íhuga að skreppa í helgarferð með ástvini till að geta slakað á og hvílt þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú vilt reyna eitthvað nýtt á sviði afþreyingar, og finnur það sem þú leitar að. Spenn- andi stefnumót bíður þín í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t&k Þú hefur lítinn áhuga á fé- lagslífinu í dag, og vinnan hefur algjöran forgang. Þeg- ar kvöldar ættir þú að hvíla þig heima. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú leikur á als oddi og ættir að íhuga að skreppa í ferða- lag með ástvini. Það getur orðið ykkur báðum til góðs. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. YOGASTÓÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA YOGA Mánudaga og fimmtudaga kl. 19:00 Leiðbeinandi: Anna Björnsdóttir, yogakennari Innritun og upplýsingar í síma 561 0207 Vandib geymslu matvæla ** "Hitastigib skiptir miklu máli. I Það ræðst af hitastiginu hvort bakteríur fjölga sér í matvælum. I Geymið kælivöru við 0—4°C, þá fjölgar bakteríum hægt. I Kælið mat hratt niður. Hafið mat sem styst í hitastigi 10-50°C. I Gætið að hitastiginu í kæliskápnum, það er oft hærra en 4°C. I Hitamælar eru ekki dýrir, en geta komið sér vel. I Upphitun þarf að ná 75°C til að drepa bakteríur. Gætið einnig að þessu þegar hitað er í örbylgjuofni. I Haldið mat heitum við a.m.k. 60°C, til að koma í veg fyrir að bakteríur fjölgi sér. HOLLUSTUVERND RIKISINS Ármúla 1a, Reykjavlk. Þjónustu- og upplýsingasimi 568-8848. Menntabraut / ,u* íujaju* - Gagn og gaman NÁMS- 0G ATHAFNASTYRKIR Námsstyrkir íslandsbapki mun í tengslum við Menntabraut, námsmanna- þjónustu íslandsbanka, veita sjö námsstyrki að upphæð 120.000 kr. hver. Allir námsmenn sem skráðir eru í Menntabraut íslandsbanka geta sótt um styrkina. Styrkimir eru óháðir skólum og náms- greinum. Athafnastyrkir Einnig efnir íslandsbanki til samkeppni meðal námsmanna sem skráðir eru í Menntabraut íslandsbanka um nýsköpunar- eða viðskiptahugmynd. Markmiðið er að örva nýsköpun og frumkvæði meðal námsmanna. Veittir verða tveir styrkir að upphæð 200.000 kr. hvor: Nýsköpunarstyrkur Veittur fyrir hugmynd að nýrri vöru. Hugmyndirnar geta verði allt frá einföldum hlut til flókinnar vöru. Viðskiptastyrkur Veittur fyrir hugmynd að rekstri fyrirtækis á sviði vörufram- leiðslu eða þjónustu. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi í öllum útibúum bankans. Allar frekari upplýsingar eru veittar hjá Markaðs- og þjónustudeild íslandsbanka í síma 560 8000. Skilafrestur er til 15. mars 1997. ISLANDSBANKI - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.