Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.02.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ Kjólaglöð Liz ÞAÐ ERU til margar konur í heiminum sem svara bæði starfstitlinum fyrirsæta og leik- kona, en það er sennilega bara til ein, sem sameinar þetta þrennt: að vera fyrirsæta, leik- kona og kvikmyndaframleiðandi. Það er Elizabeth Hurley, sem hér sést mæta á frumsýningu frum- raunar sinnar sem framleiðanda, Extreme Measures, í London í vikunni. Það kann að koma fáum á óvart, að aðalhlutverkið í myndinni leikur kærastinn henn- ar, Hugh Grant. Sýningar á myndinni eru þegar hafnar hér- lendis. Á minni myndunum má sjá Liz - eins og hún er jafnan kölluð af aðdáendum sínum, en fáir ut- an konungsfjölskyldunnar eru um þessar mundir eins mikið milli tannanna á fólki í Bretlandi og þau skötuhjú - við svipuð tækifæri. Efst til vinstri skartar hún svörtu við frumsýningu myndarinnar geysivinsælu Fjög- ur brúðkaup og jarðarför (1995); þá við veitingu BAFTA-verðlaun- anna (1995); áþriðju myndinni er hún í Kermit-grænu á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1996; svo í hvítu, eftir „syndafall" Hughs (1995), neðsttii hægri er hún í rauðu á Bandaríkjafrum- sýningu Extreme Measures (1996), og á síðustu myndinni sýnir hún sig I silfurgráu á verð- launaafhendingu fyrir tízku- hönnun, 1996. SKEMMTIFUNDUR 2. FEBRÚAR Félag harmonikuunnenda heldur skemmtinxnd í dag kl. 15 í Templararhöllinni við Eiríksgötu. Margir góðir harmonikuleikarar koma fram. Kaffiveitingar. Allir yelkomnir. Skemmtinefndin. SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 45 'JG JARINN í ©tr^Dam IHEFMDARHUC BQDDIGITAL Hmm's PmsoKERS Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.20. B. 1.16 ÁRA Klerkurinn er í klípu og Denzel Washington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn í málið kemur Whitney Houston, gullfalleg eiginkona klerksins og málin eiga eftir að flækjast áður en þau leysast. Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafnt sem eyru. Sýnd kl. 12.45, 3, 5.15, 9 og 11.20. Sýnd kl. 1, 3 og 5. I STRAFFI Sýnd kl. 12.50, 2.50, 4.55 og 7. Sýnd kl. 9 og 11.15 THX digital. B. I. 16 £4AÍBfélN SAMBÍÓWM A4MBÍÓIÍN = ■ ■ 111111111 m 11111 ínnTTn 11 m íiiiiininin Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/1 FRUMSÝNING: KONA KLERKSINS ^QGDIGITAL Munið stefrmmótamáltíðina áCARUSO D E N Z E L WASHINGTON W H 1 T N E Y HOUSTON I The Preacher’s Wife Tónlistin úr myndinni fæst í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.