Morgunblaðið - 02.02.1997, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1997 55
DAGBOK
VEÐUR
Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning r-r Skúrir
Slydda ^ Slydduél
Snjókoma Él
“J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörinsýnirvind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
= Þoka
Súld
2. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sóllhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.50 3,1 7.11 1,6 13.19 3,0 19.41 1,4 10.02 13.40 17.18 8.40
"ÍSÁFJORÐUR 3.08 1,7 9.29 0,8 15.20 1,6 21.51 0,7 10.25 13.46 17.08 8.46
SIGLUFJORÐUR 5.30 1,1 11.38 0,5 18.03 1,0 10.07 13.28 16.50 8.27
DJÚPIVOGUR 4.13 0.7 10.12 1,4 16.29 0,6 23.15 1,6 9.35 13.10 16.46 8.09
qjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands
Spá
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Vestan og suðvestan kaldi eða stinnings-
kaldi með éljum um landið vestanvert, en úr-
komulítið austan til. Frost um allt land.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
í dag, sunnudag, kólnar talsvert, en hlýnar aftur
skamma stund í kvöld. Á mánudag eru síðan
allar líkur á slæmu norðan- og norðvestan-
áhlaupi með snjókomu norðanlands og austan.
Á þriðjudag og miðvikudag lítur síðan út fyrir
vestlæga átt með talsverðu frosti um allt land.
FÆRÐ Á VEGUM
Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir.
Hálkulaust er orðið á láglendi, en hálkublettir eru
á Vestfjörðum og Norðausturlandi.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöiuna.
Yfirlit: Lægðin suður af Reykjanesi verður komin norður
fyrirland.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 6 rigning Lúxemborg 0 skýjað
Bolungarvík 7 skýjað Hamborg -7 heiðskírt
Akureyri 7 skýjað Frankfurt 2 alskýjað
Egilsstaðir 6 skýjað Vín -1 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 4 rigning Algarve 13 léttskýjað
Nuuk -3 snjóél Malaga 9 þokumóða
Narssarssuaq -7 snjókoma Las Palmas - vantar
Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 6 þokumóða
Bergen -4 heiðskfrt Mallorca 7 þokumðningur
Ósló -7 léttskýjað Róm 4 þokumóða
Kaupmannahöfn -2 heiðskirt Feneyjar 3 þokumóða
Stokkhólmur -2 skýjað Winnipeg -10 alskýjað
Helsinki -5 léttskýiað Montreal -6 þoka
Dublin 3 rigning Halifax - vantar
Glasgow 4 skýjað New York 4 rigning
London 5 skýjað Washington - vantar
Paris -3 þokumóða Oriando 7 heiðskirt
Amsterdam 1 alskýjað Chicago 2 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
H'itaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 draug-agangur, 8
djarft, 9 munimir, 10
sætta sig við, 11 pabbi,
13 by&gja, 15 uxann, 18
búa til, 21 stefna, 22
brotsjór, 23 skynfærið,
24 dýflissan.
LÓÐRÉTT:
- 2 geðvonskan, 3 reiði,
4 lýkur, 5 gladdi, 6
ósæmileg, 7 skriðdýr,
12 greinir, 14 tré, 15
þyngdareining, 16 dýr-
in, 17 á næstu grösum,
18 syllu, 19 flangsist
upp á, 20 tóma.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: - 1 aftur, 4 þenur, 7 napur, 8 ásinn, 9 tel,
11 inna, 13 tali, 14 kenna, 15 haga, 17 klár, 20 æða,
22 púður, 23 púkum, 24 agann, 25 reika.
Lóðrétt: - 1 agnúi, 2 túpan, 3 rýrt, 4 þjál, 5 neita,
6 rengi, 10 efnuð, 12 aka, 13 tak, 15 hoppa, 16 gyðja,
18 lokki, 19 remma, 20 ærin, 21 apar.
í dag er sunnudagur 2. febrúar,
33. dagur ársins 1997. Biblíudag-
urínn. Kyndilmessa. Orð dags-
ins: Hann segir: Á hagkvæmrí
tíð bænheyrði ég þig, og á hjálp-
ræðis degi hjálpaði ég þér.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs verður með
fataúthlutun nk. þriðju-
dag í Hamraborg 7,
Kópavogi, 2. hæð, kl.
17-18.
Mannamót
Árskógar 4. Á morgun
mánudag leikfimi 10.15,
félagsvist 13.30.
Aflagrandi 40. Á morg-
un mánudag leikfimi kl.
8.30, bocciaæfing kl.
10.20, félagsvist kl. 14.
Hraunbær 105. Á morg-
un 9-16.30 postulínsmál-
un, 13-16.30 útskurður.
Hvassaieiti 56-58. Á
morgun mánudag fijáls
spilamennska kl. 13.
Kaffiveitingar.
Vitatorg. Á morgun
mánudag smiðjan kl. 9,
bútasaumur kl. 10, boccia
kl. 10, gönguferð kl. 11,
handmennt almenn kl.
13, brids (aðstoð) kl. 13,
bókband kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Fé-
lagsvist í Risinu kl. 14 í
dag. Dansað í Goðheim-
um, Sóltúni 3, kl. 20.
Brids í Risinu á morgun
mánudag kl. 13 og söngv-
aka kl. 20.30. Stjómandi
Hans Jörgenson. Undir-
leik annast Sigurbjörg
Hólmgrímsdóttir. Allir
velkomnir.
Langahlíð 3. Ensku-
kennsla hefst á næstunni.
Kennari Peter Vosicky.
Þátttaka tilkynnist í s.
552-4161 sem fyrst.
ÍAK, Íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Pútt á
morgun í Sundlaug Kópa-
vogs með Karli og Ernst
kl. 10-11. Seniordans kl.
15.30 í safnaðarsal Di-
graneskirkju.----------
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar heldur aðalfund í
safnaðarheimili kirkjunn-
ar kl. 20 á morgun.
Kvenfélag Fríkirkju-
safnaðarins heldur aðal-
fund í safnaðarheimilinu
Vesturgötu þriðjudaginn
4. febrúar kl. 20.30.
Breiðfirðingafélagið.
Félagsvist verður spiluð
(II. Kor. 6, 2.)
sunnudaginn 2. febr. kl.
14.00 í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14. Kaffíveit-
ingar. Allir velkomnir.
„Hádegispottormar" í
Sundlauginni í Laugardal
halda sitt árlega þorra-
blót föstudaginn 7. febr-
úar kl. 12. Skráning er
hafin.
Kvenfélag Se(jasóknar
heldur aðalfund sinn
þriðjudaginn 4. febrúar í
Kirkjumiðstöðinni kl.
20.30. Að fundarstörfum
loknum verður Selma Júl-
íusdóttir, ilmolíufræðing-
ur, með kynningu.
Stuðnings- og sjálfshjálp-
arhópur hálshnykkssjúkl-
inga. Fundur á mánudag
kl. 20.
Kvenfélagið Fjallkon-
umar halda fund nk.
þriðjudag í safnaðarheim-
ili Fella- og Hólakirkju
kl. 20.30. Gunnar Sig-
urðsson læknir fjallar um
beinþynningu.
Félag breiðfirskra
kvenna heldur aðalfund
á morgun í Breiðfirðinga-
búð kl. 20. Danssýning,
harmonikuleikur.
Kvenfélag Garðabæjar
heldur aðalfund í Garða-
holti, þriðjudaginn 4. febr-
úar kl. 20.30. Sýnt verður
leikritið „Venus-Mars“.
ITC-deildin íris, Hafn-
arfirði, heldur fund á
morgun kl. 20 í safnað-
arheimili Þjóðkirkjunnar
v/Strandgötu. Allir vel-
komnir. Uppl. hjá Helenu
s. 555-2821 og Magneu
s. 555-1782.
Kvenfélag Langholts-
sóknar heldur aðalfund
þriðjudaginn 4. febrúar
kl. 20. Kosning formanns.
Kaffiveitingar.
Kvenfélag Lágafells-
sóknar heldur aðalfund á
morgun mánudaginn 3.
febrúar kl. 19.30.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgarsvæð-
inu, Hátúni 12. Brids kl.
19 á morgun mánudag.
Núpveijar veturinn
1949-1953 hittumst á
Kaffi Reykjavík í dag kl.
15-18.
Kirkjustarf
Reykjavíkurprófasts-
dæmi. Hádegisfundur
presta verður á morgun
mánudag kl. 12 i Bú-
staðakirkju.
Áskirkja. Fundur í æsku-
lýðsfélaginu mánudags-
kvöld kl. 20.
Bústaðakiriga. Æsku-
lýðsfélagið fyrir unglinga
í 9. og 10. bekk í kvöld
kl. 20.30 og fyrir ungl-
inga í 8. bekk mánudags-
kvöld kl. 20.30.
Dómkirkjan. Mánudag:
Samvera fyrir foreldra
ungra barna kl. 14-16.
Samkoma 10-12 ára
bama TTT kl. 16.30.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un mánudag. Léttur
málsverður í gamla fé-
lagsheimilinu á eftir.
Langholtskirkja. Æsku-
lýðsstarf í kvöld kl. 20 í
umsjá Lenu Rós Matthí-
asdóttur. Ungbama-
morgunn mánudag kl.
10-12. Tannvemd. Krist-
ín Heimisdóttir, tann-
læknir og Kolbrún Jóns-
dóttir, hjúkr.fr.
Laugarneskirkja.
Mánudagur: Helgistund
kl. 14 í Öldrunarlækn-
ingadeild Landspítalans,
Hátúni 10B. Ólafur Jó-
hannsson. Fundur í
æskulýðsfélaginu kl. 20.
Neskirkja. Mánudag:
10-12 ára starf kl. 17.
Fundur í æskulýðsfélag-
inu kl. 20. Foreldramorg-
un þriðjud. kl. 10-12.
Kaffi og spjall.
Óháði söfnuðurinn.
Fræðslukvöld mánudag
kl. 20.30. Trúarlegar
þarfir sjúkra. Magnús
Björnsson. Kristilegt fé-
lag heilbrigðisstétta.
Árbæjarkirkja. Opið hús
fyrir eldri borgara kl.
13-15.30. Uppl. um
fótsnyrtingu í s.
557-4521.
Digraneskirkja. For-
eldramorgnar þriðjudaga
kl. 10-12. Öllum opið.
Fella- og Hólakirkja.
Mánudagur: Bænastund
og fýrirbænir kl. 18. Tekv_» „
ið við bænarefnum í kirkj-
unni. Æskulýðsfélags-
fundur kl. 20.30.
Kópavogskirkja. Æsku-
lýðsfélagið heldur fund í
safnaðarheimilinu Borg-
um í kvöld kl. 20.
Seþ’akirkja. Fundur
KFUK á mánudag fyrir
6-9 ára börn kl. 17.15 og
10-12 ára kl. 18.30.
Mömmumorgunn þriðju-
dag kl. 10-12.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þröttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG;****
MBL(S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 126 kr. eintakið. ’
Hótelrásin er dagskrá
á ensku sem sjónvarpað
er á stærstu og
glæsilegustu hótelum
borgarinnar allan
sólarhringinn.
MYNDBÆR HF.
Suðurlandsbraut 20, sími 533 5150-fax 568 8408